25.1.2016 | 02:25
Michael Bloomberg - gæti fengið mjög mikið af atkvæðum, ef Donald Trump og Bernie Sanders verða frambjóðendur Repúblikana og Demókrata
Umtalaðasta málið í Bandaríkjunum í pólitík sl. helgi, kvá hafa verið spurningin um framboð Michael Bloombergs - borgarstjóra Newyork - sem óháður frambjóðandi.
- Ef maður íhugar við hvaða aðstæður Bloomberg fengi flest atkvæði, þá er óska staða hans augljóslega á móti Trump og Sanders.
- En bæði Sanders og Trump - eru utan við miðju stjórnmála í Bandaríkjunum, þ.e. hina hefðbundnu miðju - hvorugur talar máli klassísks frjálslyndis.
Það áhugaverða er að, Bloomberg - hefur varið milljónum dollara nokkur sl. ár, í baráttu fyrir - auknu eftirliti með byssueign, og auknum takmörkunum fyrir því hver má kaupa byssur.
Á sama tíma, hefur - Sanders, í nokkur skipti kosið með félagi byssu-eigenda í Bandaríkjunum, þegar deilur hafa komið upp á Bandar.þingi um byssulögjöf.
Bloomberg má sennilega með réttu, kalla - hófsaman hægri mann.
Stuðningsmaður - viðskiptafrelsis og alþjóðasamskipta.
Trump - gæti ógnað alþjóðasamskiptum Bandaríkjanna.
Sanders - er klárlega andvígur frekari áherslu á viðskiptafrelsi.
Trump - miðað við hvernig hann talar, gæti einnig reynst feta slíka slóð, en þá út frá þjóðernis sinnaðri stefnu - er gæti leitt Bandaríkin inn í viðskiptastríð, t.d. við Kína.
Miðað við það hvernig Trump talar - gæti hann leitt Bandaríkin inn í nýtt tímabil, aukinna átaka Bandaríkjanna við önnur lönd.
Meðan að Sanders væri ekki líklegur til að feta slíkar slóðir -- er talar hann gjarnan sem andstæðingur stærri fyrirtækja, og sérstaklega talar hann gegn milljarðamæringum.
________________________
Ef Hillary Clinton fer fyrir Demókrata - - litu mál öðruvísi út.
En þá gæti Bloomberg, reitt fylgi af frú Clinton - - þannig tryggt kjör Trumps.
Miðað við almenn viðhorf Bloombergs.
Virðist ekki mjög sennilegt að hann fari fram - ef Clinton er frambjóðandi Demókrata!
Honum aftur á móti virðist uppsigað við Trump og Sanders.
Hann vill örugglega - hvorugan þeirra í Hvíta húsið.
- Það merkilega er - - að það gæt alveg verið að Bloomberg hafi raunhæfa möguleika á því að vinna gegn Trump og Sanders.
- Þannig verða fyrsti forseti Bandaríkjanna - kjörinn utan flokkakerfisins.
Það sé vegna þess, að hann líklega nær samtímis í fylgi frá Repúblikunum og Demókrötum, í því tilviki er það verður Trumps/Sanders.
Hann -eins og Trump- virðist hafa næga peninga til að fjármagna sína kosningabaráttu.
Og ef þessi óskastaða hans skapast, þ.e. Trump/Sanders - - þá get ég vel trúað, að mjög margir sterk-efnaðir, snúi sér að hans framboði.
Vanalega í Bandaríkjunum - vinna best fjármögnuðu kosningabarátturnar.
Niðurstaða
Það skyldi þó aldrei verða, að næsti forseti Bandaríkjanna verði Michael Bloomberg? Kjörinn sem óháður - að ég held, þá fyrsti utan flokka kjörni forseti Bandaríkjanna - a.m.k. síðan George Washington varð fyrsti forseti Bandaríkjanna - áður en flokka kerfi myndaðist.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning