25.1.2016 | 02:25
Michael Bloomberg - gćti fengiđ mjög mikiđ af atkvćđum, ef Donald Trump og Bernie Sanders verđa frambjóđendur Repúblikana og Demókrata
Umtalađasta máliđ í Bandaríkjunum í pólitík sl. helgi, kvá hafa veriđ spurningin um frambođ Michael Bloombergs - borgarstjóra Newyork - sem óháđur frambjóđandi.
- Ef mađur íhugar viđ hvađa ađstćđur Bloomberg fengi flest atkvćđi, ţá er óska stađa hans augljóslega á móti Trump og Sanders.
- En bćđi Sanders og Trump - eru utan viđ miđju stjórnmála í Bandaríkjunum, ţ.e. hina hefđbundnu miđju - hvorugur talar máli klassísks frjálslyndis.
Ţađ áhugaverđa er ađ, Bloomberg - hefur variđ milljónum dollara nokkur sl. ár, í baráttu fyrir - auknu eftirliti međ byssueign, og auknum takmörkunum fyrir ţví hver má kaupa byssur.
Á sama tíma, hefur - Sanders, í nokkur skipti kosiđ međ félagi byssu-eigenda í Bandaríkjunum, ţegar deilur hafa komiđ upp á Bandar.ţingi um byssulögjöf.
Bloomberg má sennilega međ réttu, kalla - hófsaman hćgri mann.
Stuđningsmađur - viđskiptafrelsis og alţjóđasamskipta.
Trump - gćti ógnađ alţjóđasamskiptum Bandaríkjanna.
Sanders - er klárlega andvígur frekari áherslu á viđskiptafrelsi.
Trump - miđađ viđ hvernig hann talar, gćti einnig reynst feta slíka slóđ, en ţá út frá ţjóđernis sinnađri stefnu - er gćti leitt Bandaríkin inn í viđskiptastríđ, t.d. viđ Kína.
Miđađ viđ ţađ hvernig Trump talar - gćti hann leitt Bandaríkin inn í nýtt tímabil, aukinna átaka Bandaríkjanna viđ önnur lönd.
Međan ađ Sanders vćri ekki líklegur til ađ feta slíkar slóđir -- er talar hann gjarnan sem andstćđingur stćrri fyrirtćkja, og sérstaklega talar hann gegn milljarđamćringum.
________________________
Ef Hillary Clinton fer fyrir Demókrata - - litu mál öđruvísi út.
En ţá gćti Bloomberg, reitt fylgi af frú Clinton - - ţannig tryggt kjör Trumps.
Miđađ viđ almenn viđhorf Bloombergs.
Virđist ekki mjög sennilegt ađ hann fari fram - ef Clinton er frambjóđandi Demókrata!
Honum aftur á móti virđist uppsigađ viđ Trump og Sanders.
Hann vill örugglega - hvorugan ţeirra í Hvíta húsiđ.
- Ţađ merkilega er - - ađ ţađ gćt alveg veriđ ađ Bloomberg hafi raunhćfa möguleika á ţví ađ vinna gegn Trump og Sanders.
- Ţannig verđa fyrsti forseti Bandaríkjanna - kjörinn utan flokkakerfisins.
Ţađ sé vegna ţess, ađ hann líklega nćr samtímis í fylgi frá Repúblikunum og Demókrötum, í ţví tilviki er ţađ verđur Trumps/Sanders.
Hann -eins og Trump- virđist hafa nćga peninga til ađ fjármagna sína kosningabaráttu.
Og ef ţessi óskastađa hans skapast, ţ.e. Trump/Sanders - - ţá get ég vel trúađ, ađ mjög margir sterk-efnađir, snúi sér ađ hans frambođi.
Vanalega í Bandaríkjunum - vinna best fjármögnuđu kosningabarátturnar.
Niđurstađa
Ţađ skyldi ţó aldrei verđa, ađ nćsti forseti Bandaríkjanna verđi Michael Bloomberg? Kjörinn sem óháđur - ađ ég held, ţá fyrsti utan flokka kjörni forseti Bandaríkjanna - a.m.k. síđan George Washington varđ fyrsti forseti Bandaríkjanna - áđur en flokka kerfi myndađist.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 31
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 308
- Frá upphafi: 872198
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 285
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning