13.1.2016 | 20:19
Snögg úrlausn atburðar er varð sl. þriðjudag - sýnir hve samskipti Bandaríkjanna og Írans hafa batnað, og það heilmikið!
Þegar áhafnir tveggja bandarískra hraðbáta voru handteknar á þríðjudag af íranska byltingarverðinum - innan lögsögu Írans, í grennd við Farsi eyju í miðjum Persaflóa.
Þá hófst atburðarás - er án nokkurs vafa, hefði leitt til harðrar deilu milli landanna tveggja, og tekið margar vikur a.m.k. að semja um úrlausn á.
- Skv. fréttum, hringdi John Kerry í starfsbróður sinn Mohammad Javad Zarif.
- Þeir ræddu síðan málið, og að því er best verður séð - þá beitti Mohammad Javad Zarif sér fyrir snöggri lausn mála innan stofnana íranska lýðveldisins.
Myndir sem birtar voru af handtökunni, voru nokkuð stuðandi - sýndu fjölda hraðbáta íranska byltingarvarðarins, umkringja bátana tvo - síðan áhafnir þeirra, krjúpa með hendur fyrir aftan höfuð, meðan að vopnum var miðað á þá og skilríki voru skoðuð.
Iran frees U.S. sailors swiftly as diplomacy smoothes waters
Irans moderates ensure swift release of US sailors
Það sem er merkilegt við þessa atburðarás!
- Fyrsta er auðvitað - þessi persónulegu samskipti á ráðherrastigi, milli landanna tveggja. Slík "high level" bein samskipti, voru algerlega óhugsandi t.d. í embættistíð Bush forseta. En í reynd hefðu þau einnig verið mjög ósennileg í tíð Clintons - eða tíð fyrirrennara Clintons, Bush forseta - föður Bush forseta hins síðari.
- Það er algerlega öruggt -tel ég- að í tíð Bush yngri, hefði slíkum atburði - fylgt vikur af gagnkvæmum ásökunum, og harðri opinberri umræðu - meðan að lágt settir embættismenn, hefðu reynt að semja um málið -- það tekið langan tíma.
- Ríkisstjórn Clintons hefði verið dyplómatískari - en vegna skorts á sambærilegum beinum samskiptum á hæstu stöðum, hefði úrlausn af sambærilegu tagi - einnig tekið umtalsverðan tíma.
Það er ekki síst áhugavert - hve snögglega íranski byltingavörðurinn brást við, skv. fréttatilkynningu frá honum:
"Our technical investigations showed the two U.S. Navy boats entered Iranian territorial waters inadvertently," ... "They were released in international waters after they apologized,"
Þetta er vísbending um batnandi samskipti - vegna þess að það er enginn vafi á að áður fyrr, hefði byltingavörðuinn, haldið þeim í vikur - meðan að byltingarvörðuinn mundi hafa sagst vera að rannsaka málið.
En nú, er málið afgreitt á einum sólarhring - og strax gefin yfirlýsing, sem samþykkir að því er best verður séð -vífillengjulaust- frásögn sjóliðanna, að um mistök hafi verið að ræða.
- Miðað við hraðann í afgreiðslu málsins.
- Hafa írönsk stjórnvöld, sjálf - lagt sig í líma við að sem minnst verði úr málinu.
- Eftir snögga úrlausn mála - þakkaði Kerry írönum fyrir.
Samskiptin öll á kurteisu nótunum.
Niðurstaða
Mér finnst eiginlega tónninn í orðaræðu stjórnvalda Írans og í Bandaríkjunum, ásamt snöggri úrlausn máls er áður fyrr án vafa hefði leitt til harðrar deilu og harkalegs árekstrar - - gefa skýra vísbendingu um það að samskipti Írans og Bandaríkjanna, hafi ekki einungis batnað - heldur að þau hafi batnað heilmikið.
Eiginlega gefi þetta mál - byr í segl þeirra vona, að neikvæð samskipti Írans og Bandaríkjanna - séu senn á enda.
Stjórnvöld í Ryadt hljóta að hafa áhyggjur af þeirri þróun - því að mörgu leiti hefur Íran upp á miklu mun meira að bjóða fyrir Bandaríkin og Vesturveldi almennt; heldur en Saudi Arabía.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 326
- Frá upphafi: 866750
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 297
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning