11.1.2016 | 23:29
Svissnesk kantóna - óskar eftir því að íbúar, borgi skatta -seint- því seinna, því betra!
Þetta er svo sérstök beiðni, að hún vakti athygli heimsfjölmiðla - sem vanalega veita kantónunni Zug litla sem enga athygli: Swiss canton tells taxpayers to delay settling bills.
Ástæðan fyrir þessu - liggur í því óvenjulega ástandi, að seðlabanka-vextir í Sviss - eru neikvæðir, sem leiðir til "ultra" lágra vaxta í hagkerfinu.
Seðlabanka-vextir hafa nú verið neikvæðir í eitt ár - eða síðan að Seðlabanki Evrópu hóf seðlaprentun!
Tilgangur að forða því að svissneski frankinn, hækki enn meir.
En enn þrátt fyrir að evrukrísan hafi dalað mikið sl. 2 ár - þá vill fé enn leita til Sviss.
Og það aðstreymi - ógnar þeirri gengisstöðu, sem Svisslendingar vilja hafa gagnvart evru.
M.ö.o. vilja þeir vernda sína framleiðslu, sem gæti orðið ósamkeppnisfær, ef frankinn hækkar frekar en hann hefur þó gert.
- Considering the long lasting phase of low interest rates in Switzerland and the negative interest rates which have to be paid, the canton has no incentive to motivate taxpayers to make early payments, - "Zug authorities said in a statement." - On the contrary, the canton has an interest in receiving money as late as possible so it pays less negative interest.
- The canton calculates that the move will save SFr2.5m ($2.5m) a year."
- "...interest rate charged on overdue Zug tax liabilities has also been cut to zero..."
Þetta er auðvitað - lúxus vandamál!
Peningar eru fyrir bragðið, svakalega ódýrir í Sviss - þessi misserin.
Það má auðvitað velta því fyrir sér - hvort það ástand smám saman leiði fram vandamál með tíð og tíma, vegna þess að ástandið - skekki verðmætamat einstaklinga.
En menn geti vart treyst á að þetta ástand vari um aldur og æfi.
Niðurstaða
Aðgerð Zug kantónunnar, veltir upp vangaveltum um það, hvort aðrar kantónur fylgi þessu fordæmi; en Zug sé ekki eina kantónan sem glími við -ofurlága vexti- þessa dagana, og þar með þann möguleika að lenda í því - að greiða neikvæða vexti á fé sem liggi á reikningum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning