Blaðamenn FT rannsökuðu, skattheimtu ISIS samtakanna á landi undir þeirra stjórn.
Niðurstaðan af því, virðist að ISIS sé að fá út úr skattheimtu - ca. svipað og af sölu á olíu og gasi.
Punkturinn er sá - að þó svo að ráðist sé gegn olíu- og gasvinnslu ISIS, þá sé skattheimta drjúg tekjulind - sem ekki sé nándar nærri eins auðvelt að glíma við.
Isis Inc: Loot and taxes keep jihadi economy churning
Áður hefur rannsókn blaðamanna FT, sýnt fram á að megin kaupendur á olíu og gasi frá lyndum í Sýrlandi, séu:
- Stjórnvöld í Damaskus.
- Uppreisnarmenn.
- Þ.e. virkilega áhugavert að megin-kaupendur, séu andstæðingar ISIS í báðum fylkingum.
Ég lít á fullyrðingar rússn. fjölmiðla - þess efnis að mikið af olíu og gasi sé flutt til Tyrklands, og fjölskylda Erdogan græði persónulega --> Sem skipulagða áróðursherferð gegn Tyrklandi - sannleiksgildi ásakana, ósennilegt.
Met miklu mun trúverðugri, fyrri rannsókn blaðamanna FT, sem fól í sér viðtöl við þá aðila sem stóðu í flutningum á olíu- og gasi, þ.e. flutningabílstjóra, og kaupendur - sem margir vildu ekki koma fram undir nafni - og meira að segja starfsmenn sem þátt tóku í framleiðslunni.
Hver var megin kaupandi á gasinu og olíunni, kom fram í viðtölum við flutningabílstjóra.
ISIS hefur lagt skatt, "zakat" á gervallt samfélaqið sem ISIS stjórnar í hluta Sýrlands, og hluta Íraks
- "It requires Muslims with sufficient income to hand over 2.5 per cent of their capital and can be given to those fighting for a holy cause..."
- "The provincial wali, or governor, oversees collection by a local Zakat Council, residents who work for the group say."
- "This gives officials the flexibility to base collections on local conditions..."
- "The amount of zakat on grain and cotton Isis collected was worth over $20m,..."
- "Taxes on government salaries in Mosul city alone probably netted the group $23m this year, according to FT estimates based on employee counts by Iraqi officials."
- "Trucks travelling from Iraq into Isis territory are charged customs duties that yield about $140m a year, according to accounts from truckers and Iraqi analysts."
- "...remittances from relatives abroad to those living under Isis control offers the group a taxation opportunity...Locals say there are now streets lined with hawala offices, carefully monitored by Isis militants, who skim off a small percentage."
- "The group profits several times from the same crop, according to traders and farmers..."
- "It takes zakat from wheat harvests, for example,..."
- "but also buys a portion of the remaining crop to sell later in the season at better rates..."
- "...and then taxes the trucks transporting it."
Eitt áhugavert sem fram kemur í þessum viðtölum - er að fjöldi flutninga-verktaka sem sjá um að flytja varning, hafi kosið í seinni tíð að staðsetja vöruhús sín á yfirráðasvæði ISIS.
Vegna öryggis þess sem ISIS veiti - að sögn aðila sem vildi ekki geta nafns, þá sé unnt að skilja vöruhús eftir ólæst án áhættu, engu verði stolið.
Skv. þessari greiningu <--> Fær ISIS sambærilegar tekjur af því að skattleggja samfélögin sem ISIS ræður yfir, og af --> Olíu og gas-sölu.
Þ.e. sérstaklega kaldhæðið, að stjórnvöld í Bagdad, skuli hafa haldið áfram í heilt ár eftir að Mosul var tekin af ISIS --> Að greiða laun opinberra starfsmanna á því svæði.
ISIS skattlagði auðvitað þau laun!
Niðurstaða
Það er þakkarvert af Financial Times, að hafa að mörgu leiti afhjúpað hvernig ISIS viðheldur sér - að því er virðist ca. að hálfu með skatttlagningu, en ca. hinn helmingur tekna komi frá sölu á olíu og gasi.
Meginkaupendur á því, þvert á fullyrðingar frá Russia Today - séu stjórnvöld í Damaskus, og, uppreisnarmenn í Sýrlandi.
Þó sé Damaskus stærri kaupandi af þeim tveim.
Síðan hefur 3-rannsókn blaðamanna FT - leitt fram, að ISIS kaupir sín skotfæri úr 2-megin áttum, þ.e. frá sýrlenskum vopnasölum, og, íröskum vopnasölum.
ISIS noti fyrst og fremst sovésk smíðaða hríðskotaryffla, og sovésk smíðaðar vélbyssur. Risastórar vopnabirgðir má finna bæði í Sýrlandi og Írak - af gömlum sovésk smíðuðum vopnum.
Með öruggt tekjustreymi - sé ISIS einnig öruggur kaupandi.
Og þar með einnig tryggi ISIS - þeim sem selja skotfæri til vopnasala í Sýrlandi og Írak, öruggar tekjur.
Það sé sennilegt að spilling innan Sýrlands og Íraks, ráði miklu um það - að ISIS virðist hafa betra aðgengi að skotfærum fyrir gömul sovésk smíðuð vopn --> Heldur en bandar. vopn sem ISIS tók mikið af í Írak 2014.
En óhugsandi er, eins og margir fullyrða, að Tyrkland sjái ISIS fyrir skotfærum í gömul sovésk smíðuð vopn, þ.s. eftir allt saman á Tyrkland engar gamlar sovéskar skotfærabirgðir.
Það eru alls 4-lönd í Mið-Austurlöndum þ.s. mikið magn gamallra sovéskra skotfæra er að finna, þ.e. Líbýa - Egyptaland - Sýrland og Írak. Líbýa útilokast vegna fjarlægðar. Enda Egyptaland á milli - engar greiðar samgöngur þar á milli og Sýrlands.
Egyptaland er hugsanleg uppspretta, en megin aðgengi skotfæra fyrir ISIS, virðist frá vopnabúrum innan Sýrlands og innan Íraks.
Þetta hafa rannsóknir blaðamanna FT sýnt fram á.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenar ætlar þú að læra það Einar minn að það er ekki orð að marka það sem stendur í NT eða álíka sneplum.
Þessi "Rannsókn" er án nokkurs vafa kokkuð upp í Pentagon með aðstoð neocon liðsins.
Neokonarnir stjórna öllum fjölmiðlum á vesturlöndum og víðar með harðri hendi ,og þar hefur ekki birtst stafkrókur án þeirra samþykkis síðan í Íraksstríðinu.
Svo bergmálar þú þennan stríðsæsingaáróður og vopnaframleiðendur fá auka aur í kassann.
Það er undarlegt hvað þú ert glámskyggn,olíubílarnir fara í þúsundatali að landamærum Tyrklands ,en þú heldur í barnaskap þínum að það sé Sýrlandsstjórn sem kaupir olíuna.
Sýrlandsher er samt akkúrat í hinni áttinni,og þar eru engir olíubílar.
.
Varðandi vöruhúsin. Við vitum öll að ISIS eru frábærir og eru á hraðri leið með að verða "Moderate" eða jafnvel "Freedom fighters" eins og Al Kaeda.
Vonandi tekst Rússum og Sýrlendingum að eyða þessu málaliðaher sem Bandaríkjamenn hafa haldið úti árum saman til að drepa fólk í Miðausturlöndum.
Það er ekki nemavon að prentvélarnar séu settar á fullt til að bjarga þessu íllþýði,það var svo sem ekki ókeypis að koma þessu upp.
.
Þetta er alveg sígilt þegar þarf að koma einhverri lygi af stað,þá eru allir nafnlausir og ekki hægt að segja til um hvernig upplýsinganna var aflað,engin gögn málinu til stuðnings.
Og svo trúir þú þessu eins og nýju neti og básúnar þetta út um allt.
Reyndu nú að átta þig á að allir þessir fjölmiðlar eru í eigu þeirra sem halda úti þessum stríðsrekstri og þar fer ekki stafkrókur í gegn ,og hefur ekki gert í marga áratugi,án þess að hermangararnir hafi blessað það.
Þess vegna ertu svona illa upplýstur.
Borgþór Jónsson, 15.12.2015 kl. 00:22
Þú þarft ekkert að lesa, það er vídjó á auto-play:
http://edition.cnn.com/2015/12/14/us/terror-truck-lawsuit/index.html
"... somone from Turkey bought the truck..."
Ásgrímur Hartmannsson, 15.12.2015 kl. 22:35
Ásgrímur - akkúrat hvað sannar þetta videó?
Þ.e. ekkert leyndarmál að Tyrkir styðja uppreisnarmenn.
Og hafðu í huga - að það þjónar okkar hagsmunum hér á Vesturlöndum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.12.2015 kl. 23:07
Boggi, nei FT er sjálfstæður fjölmiðill í einka-eigu.
Ólíkt rússn. fjölmiðlum, sem eru í ríkis-eigu, að auki í eigu ríkis sem er orðið einræðisríki, þá er FT - óháður fjölmiðill sem stundar vandaða blaðamennsku.
Meðan að rússn. fjölmiðlar eru í dag, ekkert annað en sorprit sem dreifa hverjum þeim áróðri, sem Pútín segir þeim að dreifa.
Umfjöllun rússn. fjölmiðla um átakasvæði þ.s. rússn. stjv. hafa hagsmuni að verja <--> Er því einskis virði.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.12.2015 kl. 23:09
Ég er ekki an neita því að NT sé í einkaeigu,en bandaríkjaforseti og bandaríska þingið er líka í einkaeigu sömu aðila og eiga NT.
Þetta fólk á líka hergagnaiðnaðinn,og bankana og tryggingafélögin og lyfjafyrirtækin og ...............
Borgþór Jónsson, 17.12.2015 kl. 05:47
Sæll Einar Björn
Hefur þú heyrt um Pearson Group? Því að þetta 3 milljarða dollara flaggskip er stjórnað af þeim hjá elítunni (eða City of London), þeas. þeir eiga nokkur blöð, og m.a. Financial Times og Economist magazine. Hérna Economist magazine.á Breska Rothschild fjölskyldan ásamt Lazard Freres, og þessar fjölskyldur eru tengdar Bresku konungsfjölskyldunni. Þetta lið tengist svo allt við leynilegu Bilderberg Group og Hollensku kóngsfjölskylduna og reyndar Shell (eða Royal Dutch Shell).Þannig að ef þetta Bilderberg- lið vill koma á stríði gegn t.d. næst í röðinni Íran, þá sjá þessir áróðursfréttamiðlar um að demonisera forseta og reikisstjórnir, svo og búa til lygar sem átillur (eða sem pretext) fyrir stríð.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 18.12.2015 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning