13.12.2015 | 21:40
Ítalskir bankar að leika svipaðan skollaleik með sparnaðarreikninga og íslensku bankarnir fyrir hrun
Ég tók eftir þessu þegar ég las nýjasta blogg Wolfgang Münchau hjá Financial Times: Watch the presses roll as Europe scrambles to fix its banks.
Fram kemur í frásögn hans - að nýlega hafi þurft að koma 4-ítölskum bönkum til aðstoðar. Þá hafi komið til skjalanna hinar nýlegu reglur ESB um bankauppgjör, sem settar voru í kjölfar þess að Kýpur komst í vandræði fyrir örfáum árum.
En skv. þeim má ekki leggja bönkum til opinbert fé, fyrr en - gengið hefur verið á hlutafé, síðan ótryggðar kröfur og lokum - ótryggðar innistæður - -> Þá fyrst má leggja banka til opinbert fé, til að forða honum hruni.
Þetta var hugsað til þess að draga úr kostnaði ríkissjóða við bankahrun.
OK - en þ.s. ég veitti athygli var eftirfarandi:
- "The story is about the suicide of an Italian pensioner last week after he realised that he had been bailed-in during a bank resolution procedure."
- "He had bought savings certificates from his bank, which, like so many financially inexperienced savers, he mistook for a deposit."
- "In Italy, in particular, many ordinary savers bought these certificates."
- "Legally, however, these certificates constitute junior debt, one of the least secure asset classes of all."
- "The pensioners bank was one of four small regional banks that recently went through resolution."
- "Not only did the shareholders and junior bondholders lose out."
- "The cost also swallowed about four years of future contributions into the Italian national bank resolution fund."
---------------------
Eins og ég skil þetta, þá hafa margir ítalskir bankar blekkt fjölda sparifjár-eigenda.
Til að færa sparnað sinn af tryggðu formi / yfir í ótryggt form.
Sem þíðir auðvitað - skv. núgildandi reglum.
Að ef bankinn kemst í vanda - þá tapar sparifjáreigandi sínum sparnaði.
Krafa hans líklega - er einskis virði, þ.e. 100% tap.
Eins og fram kemur í máli Wolfgang Münchau, virðist þessi subbuskapur hafa verið algengur á Ítalíu.
- Þetta "savings certificate" eða "sparnaðar vottorð" sé þá sambærilegur hráskinnaleikur.
- Og ótryggðu sparnaðarreikningarnir, sem ísl. bankarnir plötuðu marga inn á, rétt fyrir hrun.
Spurning - af hverju ætli að bankar séu að þessu?
Eitt sem ég sé í þessu, er að - - bankinn færir sparnað af tryggðu formi/ yfir í ótryggt form. Vegna þess að margir bankar virðast hafa stundað þetta, er einhver gróði í þessu bersýnilega fyrir þessa banka.
- Mér dettur sá möguleiki í hug - að með því að færa sparnað yfir á -ótryggt form- þá aukst lánstraust bankans.
- Vegna þess, að sá hluti krafna í bankann, sem njóti forgangs - minnki að umfangi.
- Sem þíði, að bankinn hafi aukna möguleika, til að - skuldsetja sig, og bjóða tryggingar á móti nýrri skuldsetningu.
Hliðaráhrifin eru auðvitað þau.
Að bankinn er að eyðileggja líf fjölda fólks.
Ef sú stund kemur, að bankinn lendir í vandræðum - og fjöldi sparifjáreigenda sem voru plataðir til að færa sig yfir í -ótryggt sparnaðarform- tapa öllum sínum sparnaði.
Vegna þess að svo virðist að þetta hafi verið mikið stundað á Ítalíu.
Þá geti bankakreppa á Ítalíu - hugsanlega leitt til mikils fjölda sjálfsmorða.
Niðurstaða
Það er stöðugt að koma betur og betur í ljós, að sá subbuskapur sem íslensku bankarnir stunduðu, hefur í reynd verið miklu mun útbreiddari í vestrænum bankaheimi - en fjöldi Íslendinga hélt skömmu eftir hrun.
Það hefur t.d. komið vel í ljós, að margt gruggugt var í írskum bankaheimi.
En þ.e. athyglisvert að heyra nú, að sama sennilega eigi við þann ítalska.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning