6.12.2015 | 19:07
Von um frið og endurreisn miðstjórnarvalda í Líbýu
Þeir sem hafa fylgst við og við með átökum í Líbýu, vita að landið hefur verið um nokkurt skeið - klofið í tvennt. Ein fylking ræður Tripolitania svæðinu og þar með höfuðborg landsins, Tripoli. Önnur fylking er með miðstöð í borginni Tobruk í A-hluta landsins, og Cyrenaica svæðinu.
Á milli fylkinganna hefur verið - stjórnlaust svæði, og ISIS hefur tekist að koma sér þar fyrir. Miðstöð ISIS virðist vera í Surt. Síðan virðist hreyfingin ráða svæði nokkurn spöl til beggja átta.
Hvor megin fylkinganna fyrir sig - hefur forsætisráðherra, þing, og her.
2-ríkisstjórnir, sem báðar gera tilkall til alls landsins.
En það hefur verið ljóst um nokkurt skeið - að herir beggja megna ekki að ráða niðurlögum hins. Hættan af ISIS, má vera að sé að íta við fylkingunum, að semja frið sín á milli.
Rival Libyan lawmakers sign proposal for peace deal
Libya's rival parliament reach tentative agreement
Long-awaited breakthrough in Libya's political deadlock
Um virðist að ræða beinar viðræður fulltrúa þinganna í Tripoli og Tobruk!
Þetta virðist annað ferli, en þ.s. SÞ-hefur verið með í gangi.
Fylkingarnar sjálfar - virðast hafa ákveðið að hefja viðræður.
Samkomulagið virðist ekki ganga langt - fela í sér, að hafið verði formlegt viðræðuferli þinganna 2-ja skipað fulltrúum frá báðum.
En inniheldur þó þá hugmynd, að viðræður leiði til stofnunar sameiginlegrar ríkisstjórnar innan 2-ja ára, og nýrra þingkosninga í landinu öllu innan sama tímabils.
- Þó ekki sjáist neitt risaskref.
- Þá þíði a.m.k. þetta, að fylkingarnar 2-séu að hefja formlegt viðræðuferli.
- Og það séu þær sjálfar að gera, utan við tilraunir 3-aðila í gegnum SÞ.
Ég er í engum vafa - að í samvinnu, geta herir beggja ráðið niðurlögum sveita ISIS í landinu.
Enda hefur ISIS ekki getað tekið neinn stað, nærri valdamiðju hvorrar fylkingar.
En ræður nokkru svæði meðfram ströndinni, milli fylkinganna tveggja.
Niðurstaða
Strangt til tekið er ekki - algert stjórnleysi í Líbýu. Megin fylkingarnar 2-í landinu, hafa fulla stjórn hvor um sig á hluta landsins. Vestur fylkingin í Tripolitania, og, Austur fylkingina í Cyrenaica - þó skilst mér að V-fylkingin haldi enn Benghazi. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir A-fylkingarinnar að taka þá borg. Hún er þá frekar einangruð - eftir að ISIS kom sér fyrir í Surt og ræður þar næsta nágrenni til beggja handa.
En átök beggja - hafa greinilega gert ISIS mögulegt að koma sér fyrir þarna á milli.
Það verður að koma í ljós, hvernig þessu nýja viðræðuferli meginfylkinganna - mun vegna.
- En meginfylkingunum stendur ógn af ISIS, sem hafi fullan áhuga á að skipta þeim báðum út. ISIS hafi þar með skaffað sameiginlegan óvin.
- Eins og þekkt er af mannkynssögunni, er fátt sem er öflugari samnefnari, en sameiginlegur óvinur --> Þar með getur ISIS, án þess að ætla það endilega, stuðlað að endalokum borgaraátaka í landinu - með þ.s. fókus að snúa saman bökum gegn ISIS.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning