6.12.2015 | 19:07
Von um frið og endurreisn miðstjórnarvalda í Líbýu
Þeir sem hafa fylgst við og við með átökum í Líbýu, vita að landið hefur verið um nokkurt skeið - klofið í tvennt. Ein fylking ræður Tripolitania svæðinu og þar með höfuðborg landsins, Tripoli. Önnur fylking er með miðstöð í borginni Tobruk í A-hluta landsins, og Cyrenaica svæðinu.
Á milli fylkinganna hefur verið - stjórnlaust svæði, og ISIS hefur tekist að koma sér þar fyrir. Miðstöð ISIS virðist vera í Surt. Síðan virðist hreyfingin ráða svæði nokkurn spöl til beggja átta.
Hvor megin fylkinganna fyrir sig - hefur forsætisráðherra, þing, og her.
2-ríkisstjórnir, sem báðar gera tilkall til alls landsins.
En það hefur verið ljóst um nokkurt skeið - að herir beggja megna ekki að ráða niðurlögum hins. Hættan af ISIS, má vera að sé að íta við fylkingunum, að semja frið sín á milli.
Rival Libyan lawmakers sign proposal for peace deal
Libya's rival parliament reach tentative agreement
Long-awaited breakthrough in Libya's political deadlock
Um virðist að ræða beinar viðræður fulltrúa þinganna í Tripoli og Tobruk!
Þetta virðist annað ferli, en þ.s. SÞ-hefur verið með í gangi.
Fylkingarnar sjálfar - virðast hafa ákveðið að hefja viðræður.
Samkomulagið virðist ekki ganga langt - fela í sér, að hafið verði formlegt viðræðuferli þinganna 2-ja skipað fulltrúum frá báðum.
En inniheldur þó þá hugmynd, að viðræður leiði til stofnunar sameiginlegrar ríkisstjórnar innan 2-ja ára, og nýrra þingkosninga í landinu öllu innan sama tímabils.
- Þó ekki sjáist neitt risaskref.
- Þá þíði a.m.k. þetta, að fylkingarnar 2-séu að hefja formlegt viðræðuferli.
- Og það séu þær sjálfar að gera, utan við tilraunir 3-aðila í gegnum SÞ.
Ég er í engum vafa - að í samvinnu, geta herir beggja ráðið niðurlögum sveita ISIS í landinu.
Enda hefur ISIS ekki getað tekið neinn stað, nærri valdamiðju hvorrar fylkingar.
En ræður nokkru svæði meðfram ströndinni, milli fylkinganna tveggja.
Niðurstaða
Strangt til tekið er ekki - algert stjórnleysi í Líbýu. Megin fylkingarnar 2-í landinu, hafa fulla stjórn hvor um sig á hluta landsins. Vestur fylkingin í Tripolitania, og, Austur fylkingina í Cyrenaica - þó skilst mér að V-fylkingin haldi enn Benghazi. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir A-fylkingarinnar að taka þá borg. Hún er þá frekar einangruð - eftir að ISIS kom sér fyrir í Surt og ræður þar næsta nágrenni til beggja handa.
En átök beggja - hafa greinilega gert ISIS mögulegt að koma sér fyrir þarna á milli.
Það verður að koma í ljós, hvernig þessu nýja viðræðuferli meginfylkinganna - mun vegna.
- En meginfylkingunum stendur ógn af ISIS, sem hafi fullan áhuga á að skipta þeim báðum út. ISIS hafi þar með skaffað sameiginlegan óvin.
- Eins og þekkt er af mannkynssögunni, er fátt sem er öflugari samnefnari, en sameiginlegur óvinur --> Þar með getur ISIS, án þess að ætla það endilega, stuðlað að endalokum borgaraátaka í landinu - með þ.s. fókus að snúa saman bökum gegn ISIS.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning