1.12.2015 | 21:10
Fiskveiðar að hætti Norður Kóreu
Rakst á þessa frásögn í Reuters. Þó hún sé ekki þannig séð -stórfrétt- þá tjáir hún enn eina ferðina, grimmd þess samfélags sem Kimmarnir hafa búið til.
North Korean ghost boats, in deadly hunt for fish, wash up in Japan
"The Japanese coast guard and police reported 12 incidents of wrecked wooden boats, including some that were in pieces, on the country's shores and waters since October, containing 22 dead bodies, including five skulls."
"...hand-written sign identified one boat as belonging to unit 325 of the North Korean army, according to footage from Japan's NHK Television. Tattered cloth was found aboard the vessel that appeared to come from the North Korean flag, the video showed."
"TV images of some of the boats showed relatively large but otherwise primitive-looking motorized craft and the coast guard said they did not have GPS navigation systems. Those aboard could have died of starvation and exposure to the cold after getting lost."
"Kim Do-hoon, a professor of fisheries science at Bukyong National University in Busan. "Kim Jong Un has been promoting the fisheries, which could explain why there are more fishing boats going out," he said. "But North Korean boats perform really poorly, with bad engines, risking lives to go far to catch more. Sometimes they drift and fishermen starve to death," he said."
- Eins og sést, virðast þetta vera alveg opin fley, eins og kemur fram, með lélegar vélar, vantar nútíma staðarákvörðunarbúnað.
- Ég get vel trúað þeim ekki að hafa nein fjarskiptatæki.
Þá getur þetta mjög vel gerst með þeim hætti sem Próf. Kim Do-hoon lýsir.
Að aumingja mennirnir svelti í hel úti á hafi.
Þeir geta hafa villst í þoku.
Vélin gæti hafa bilað - jafnvel líklegasta skýringing.
Krókni úr kulda og vosbúð áður en hungrið dregur þá til bana - ekki endilega það ólíklegt, því sennilega eru þeir ekki vel búnir hvað fatnað varðar - í fyrirmyndarlandi Kimmanna.
Í einu tilvikinu finna japanarnir hauskúpur og beinagrindur.
- Áhugavert að n-kóreanski herinn sé að reka fiskibáta.
- En kannski ekki svo furðulegt, ef haft er í huga að sjálfsagt er meiriháttar vandamál að tryggja hernum nægilega fæðu - í fyrirmyndarlandi Kimmanna.
Það kemur fram í greininni - að Kim Jong Un, núverandi Kim, leggi áherslu á eflingu fiskveiða - til gjaldeyrisöflunar.
En þ.e. bersýnilega ekki verið að kosta miklu til öryggis - þeirra sem látnir eru veiða.
En höfum í huga <--> Ef Japanir hafa fundið 12 flök. <--> Þá er það örugglega einungis hlutfall af þeim fjölda, sem raunverulega hafa farist sl. 2 mánuði.
Niðurstaða
Ef maður heldur að Kimmarnir geti ekki sokkið lægra - þá virðist þeim ávalt takast að finna nýjar lægðir. Eins og sést á meðferð aumingja fiskimannanna, en örugglega mun fleiri hafa farist en þau fley er rekið hafa á japanskar strendur. Þá virkilega er N-Kórea rekin sem risastórar þrælabúðir.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning