18.11.2015 | 23:39
Loftárásir virðast hafnar af krafti á olíu- og gasvinnslu ISIS
Ef frétt Financial Times er rétt, þá hafa Bandaríkin hafið umfangsmikinn lofthernað til höfuðs þeirra tekna sem ISIS hefur af gas og olíuvinnslu. Sem er að sjálfsögðu - fínar féttir. Því það er einmitt olíu- og gasvinnslan, sem hefur gert ISIS mögulegt, að vera að mig grunar - fjárhagslega sjálfstæðir.
Upsurge in air strikes threatens Isis oil production
Hvað virðist ráðist á - eru ekki gas-/olíulyndirnar sjálfar, heldur virðist ráðist að vinnslustöðum og flutningatækjum
Það má alveg færa rök fyrir því - að eyðileggja ekki búnaðinn við brunnana.
En rökin væru þá þau, að það verði kostnaðarsamt að byggja upp búnaðinn við brunnana að nýju. Hugsanlega kostnaður er geti numið milljörðum dollara.
M.ö.o. - draumurinn, að ná brunnunum stærstum hluta gangfærum.
Þannig að landið geti nýtt tekjur af þeim, um leið og tekist hafi að hrekja ISIS af svæðunum þar sem brunnana er að finna.
- Með því að eyðileggja flutningatækin, þó þau séu mörg hver í einka-eigu, þá sé möguleikar ISIS á að selja olíu og gas frá olíu og gassvæðunum - rökrétt skertir.
- Meðan að ekki er ráðist á búnaðinn við sjálfa brunnana, heldur samt sem áður - framleiðslan áfram næsta óskert.
- Spurning hvort þ.e. nóg að gert - að hindra að ISIS geti flutt gas og olíu á markað.
The strikes are insane, sometimes 20 in a few hours, - If the strikes go on like this they could stop oil production.
- Þessi leið hefur þó einn galla --> en ef búnaðurinn við brunnana er eyðilagður, þá er framleiðslan raunverulega stöðvuð - og það mundi þurfa mun meira til en ISIS hefur líklega getu til, að koma þá framleiðslunni aftur af stað.
- Gallinn er auðvitað sá, að fyrst að menn virðast tregðast við að eyðileggja búnaðinn við brunnana sjálfa - þá muni þurfa að viðhalda stöðugum árásum á þau tæki og tól sem notuð eru til að dreifa olíunni og gasinu - til að halda olíunni og gasinu sem streymir upp, af markaði.
- Þannig hindra ISIS frá því, að hafa af olíunni og gasinu, tekjur.
Niðurstaða
Þetta virðist ný áhersla af hálfu Bandaríkjanna, að halda uppi áköfum loft árásum, á þau tæki og búnað - sem notað er af ISIS, við það að dreifa olíu og gasi til kúnna. Á meðan að svo virðist að Bandaríkin láti vera, að ráðast að sjálfum olíu- og gasbrunnunum.
Það er reyndar áhugaverður vinkill á þessu - að stjórnvöld í Damaskus hafa verið einn helsti kaupandi á olíu og gasi frá olíu og gassvæðunum undir stjórn ISIS síðan 2013. Spurning því - hvort Bandaríkin eru ef til vill ekki síður, að leitast við að gera stjórninni í Damaskus lífið leitt.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning