18.11.2015 | 23:39
Loftárásir virðast hafnar af krafti á olíu- og gasvinnslu ISIS
Ef frétt Financial Times er rétt, þá hafa Bandaríkin hafið umfangsmikinn lofthernað til höfuðs þeirra tekna sem ISIS hefur af gas og olíuvinnslu. Sem er að sjálfsögðu - fínar féttir. Því það er einmitt olíu- og gasvinnslan, sem hefur gert ISIS mögulegt, að vera að mig grunar - fjárhagslega sjálfstæðir.
Upsurge in air strikes threatens Isis oil production
Hvað virðist ráðist á - eru ekki gas-/olíulyndirnar sjálfar, heldur virðist ráðist að vinnslustöðum og flutningatækjum
Það má alveg færa rök fyrir því - að eyðileggja ekki búnaðinn við brunnana.
En rökin væru þá þau, að það verði kostnaðarsamt að byggja upp búnaðinn við brunnana að nýju. Hugsanlega kostnaður er geti numið milljörðum dollara.
M.ö.o. - draumurinn, að ná brunnunum stærstum hluta gangfærum.
Þannig að landið geti nýtt tekjur af þeim, um leið og tekist hafi að hrekja ISIS af svæðunum þar sem brunnana er að finna.
- Með því að eyðileggja flutningatækin, þó þau séu mörg hver í einka-eigu, þá sé möguleikar ISIS á að selja olíu og gas frá olíu og gassvæðunum - rökrétt skertir.
- Meðan að ekki er ráðist á búnaðinn við sjálfa brunnana, heldur samt sem áður - framleiðslan áfram næsta óskert.
- Spurning hvort þ.e. nóg að gert - að hindra að ISIS geti flutt gas og olíu á markað.
The strikes are insane, sometimes 20 in a few hours, - If the strikes go on like this they could stop oil production.
- Þessi leið hefur þó einn galla --> en ef búnaðurinn við brunnana er eyðilagður, þá er framleiðslan raunverulega stöðvuð - og það mundi þurfa mun meira til en ISIS hefur líklega getu til, að koma þá framleiðslunni aftur af stað.
- Gallinn er auðvitað sá, að fyrst að menn virðast tregðast við að eyðileggja búnaðinn við brunnana sjálfa - þá muni þurfa að viðhalda stöðugum árásum á þau tæki og tól sem notuð eru til að dreifa olíunni og gasinu - til að halda olíunni og gasinu sem streymir upp, af markaði.
- Þannig hindra ISIS frá því, að hafa af olíunni og gasinu, tekjur.
Niðurstaða
Þetta virðist ný áhersla af hálfu Bandaríkjanna, að halda uppi áköfum loft árásum, á þau tæki og búnað - sem notað er af ISIS, við það að dreifa olíu og gasi til kúnna. Á meðan að svo virðist að Bandaríkin láti vera, að ráðast að sjálfum olíu- og gasbrunnunum.
Það er reyndar áhugaverður vinkill á þessu - að stjórnvöld í Damaskus hafa verið einn helsti kaupandi á olíu og gasi frá olíu og gassvæðunum undir stjórn ISIS síðan 2013. Spurning því - hvort Bandaríkin eru ef til vill ekki síður, að leitast við að gera stjórninni í Damaskus lífið leitt.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning