13.11.2015 | 23:56
Magnađ - Rússland hefur veriđ sett í allsherjar bann innan frjáls íţróttaheimsins
Banniđ hefur ekki enn tekiđ formlega gildi, ţ.e. Rússneska frjálsíţróttasambandiđ, getur óskađ eftir ţví ađ fá ađ verja sig gegn ásökum međ formlegum hćtti, í nokkurs konar réttarhaldi sbr. "formal hearing."
World anti-doping agency committee decides Russian anti-doping agency breaking WADA rules
Russia provisionally suspended by IAAF
En miđađ viđ fréttir - - getur fariđ svo ađ banniđ haldi Rússlandi frá frjáls íţróttaheiminum, til fjölda ára.
Ég er ekki ađ grínast - - til fjölda ára.
Útlistun á ásökunum: Russia slammed in doping report, faces possible Olympic ban.
- Skv. ásökunum, ţá er taliđ ađ svindl hafi veriđ skipulagt af rússneska ríkinu sjálfu.
- Ţađ er sagt, ađ rússneska leyniţjónustan, hafi tekiđ ţátt í ţví ađ trufla starfsemi eftirlits ađila, er ţeir voru ađ fylgjast međ rússnesku íţróttafólki á erlendri grundu.
- Íţróttamenn hafi komist reglulega upp međ ađ - múta starfsfólki rannsóknarstöđvarinnar í Moskvu, ţar sem sýni rússneskra íţróttamanna voru reglulega rannsökuđ.
- Forstöđumađur ţeirrar stöđvar, er undir ásökunum um ađ hafa eyđilagt mikinn fjölda sýna.
Ţađ gefur ţessum ásökunum - nokkurn byr; ađ rússnesk stjórnvöld hafa sjálf fyrirskipađ lokun stöđvarinnar, ţ.s. sýni rússneskra íţróttamanna voru rannsökuđ: Russia shuts Moscow lab after doping report.
Ţau einnig - lofuđu ţví sem ţau kölluđu, "óháđri rannsókn" - meira ađ segja af hálfu Pútíns sjálfs: Vladimir Putin seeks to head off Russian ban for doping scandal.
Ţrátt fyrir ţađ hefur, Alţjóđa Frjálsíţrótta-sambandiđ, ákveđiđ ađ banna ţátttöku Rússlands.
Ţátttaka Rússlands í ólympýuleikunum 2016 getur veriđ í stór hćttu
- "As it stands, Russian athletes may not enter international competitions, including the World Athletic Series and Rio Olympics, which begin on 5 August next year."
- "Russia will also not be entitled to host the 2016 World Race Walking Cup in Cheboksary and the 2016 World Junior Championships in Kazan. "
Rússland ţarf ađ sannfćra Alţjóđa Frjálsíţrótta Sambandiđ um ţađ - ađ eftirlit međ ţví hvort ađ íţróttamenn noti ólögleg lyf eđa ekki - hafi veriđ losađ viđ spillingu.
Ađ auki, ađ ţađ ferli sé - óháđ, ţ.e. ekki undir áhrifum stjórnvalda, eđa leyniţjónustu.
- Vandinn er, ađ ţetta getur tekiđ - - töluverđan tíma.
Ţess vegna er mig fariđ ađ gruna.
Ađ Rússland geti veriđ út úr myndinni í alţjóđa frjálsíţróttaheiminum - til fjölda ára.
Hver veit - - kannski vegna ţess hve ţetta er mikilvćgt fyrir ţjóđarstolt Rússa.
Ţá munu Rússar gera ţađ hvađ ţarf, til ađ sannfćra stjórn Alţjóđa Frjálsíţróttahreyfingarinnar, um ţađ - ađ Rússland geti kippt gagnrýnisverđum atriđum í liđinn, í tćka tíđ - svo rússneskt frjálsíţróttafólk geti tekiđ ţátt í nk. ólympýuleikum.
Ţađ vćri sannarlega sjónarsviptir af Rússland frá Ól.
Ţó ţađ vćri ekki nema vegna ţess, hve mađur hefur oft haft ánćgju ađ sjá gjarnan glćsileg tilţrif í gegnum árin.
Niđurstađa
Ég reikna međ ţví ađ bann Alţjóđa Frjálsíţróttasambandsins, sé umtalsvert sálrćnt áfall fyrir Rússa - sem a.m.k. fram á ţennan dag, hefur tekist ađ halda sessi sem stórveldi a.m.k. innan íţróttaheimsins.
Nú er ţađ - allt í einu í stórfelldri hćttu.
Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ - en Rússland hefur enn fram á nk. sumar, til ađ sannfćra alţjóđa sambandiđ um ađ - hleypta rússnesku frjálsíţróttafólki inn á ólýmpýuleikana.
Rússn. stjv. hafa a.m.k. ekki fram ađ ţessu, kosiđ ađ neita ţví ađ alvarlegir hluti hafi fariđ úrskeiđis --> Rétt er ţó ađ muna, ađ rannsóknarskýrslan sem er upphaf ţessa banns, ályktar ţađ ađ rússn. stjv. hljóti ađ hafa veriđ samsek.
Ţađ verđur ţví sennilega - yfir háan múr ađ klífa nk. mánuđi.
Ef Rússar ćtla ađ vera međ á Ól. 2016.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning