13.11.2015 | 23:56
Magnađ - Rússland hefur veriđ sett í allsherjar bann innan frjáls íţróttaheimsins
Banniđ hefur ekki enn tekiđ formlega gildi, ţ.e. Rússneska frjálsíţróttasambandiđ, getur óskađ eftir ţví ađ fá ađ verja sig gegn ásökum međ formlegum hćtti, í nokkurs konar réttarhaldi sbr. "formal hearing."
World anti-doping agency committee decides Russian anti-doping agency breaking WADA rules
Russia provisionally suspended by IAAF
En miđađ viđ fréttir - - getur fariđ svo ađ banniđ haldi Rússlandi frá frjáls íţróttaheiminum, til fjölda ára.
Ég er ekki ađ grínast - - til fjölda ára.
Útlistun á ásökunum: Russia slammed in doping report, faces possible Olympic ban.
- Skv. ásökunum, ţá er taliđ ađ svindl hafi veriđ skipulagt af rússneska ríkinu sjálfu.
- Ţađ er sagt, ađ rússneska leyniţjónustan, hafi tekiđ ţátt í ţví ađ trufla starfsemi eftirlits ađila, er ţeir voru ađ fylgjast međ rússnesku íţróttafólki á erlendri grundu.
- Íţróttamenn hafi komist reglulega upp međ ađ - múta starfsfólki rannsóknarstöđvarinnar í Moskvu, ţar sem sýni rússneskra íţróttamanna voru reglulega rannsökuđ.
- Forstöđumađur ţeirrar stöđvar, er undir ásökunum um ađ hafa eyđilagt mikinn fjölda sýna.
Ţađ gefur ţessum ásökunum - nokkurn byr; ađ rússnesk stjórnvöld hafa sjálf fyrirskipađ lokun stöđvarinnar, ţ.s. sýni rússneskra íţróttamanna voru rannsökuđ: Russia shuts Moscow lab after doping report.
Ţau einnig - lofuđu ţví sem ţau kölluđu, "óháđri rannsókn" - meira ađ segja af hálfu Pútíns sjálfs: Vladimir Putin seeks to head off Russian ban for doping scandal.
Ţrátt fyrir ţađ hefur, Alţjóđa Frjálsíţrótta-sambandiđ, ákveđiđ ađ banna ţátttöku Rússlands.
Ţátttaka Rússlands í ólympýuleikunum 2016 getur veriđ í stór hćttu
- "As it stands, Russian athletes may not enter international competitions, including the World Athletic Series and Rio Olympics, which begin on 5 August next year."
- "Russia will also not be entitled to host the 2016 World Race Walking Cup in Cheboksary and the 2016 World Junior Championships in Kazan. "
Rússland ţarf ađ sannfćra Alţjóđa Frjálsíţrótta Sambandiđ um ţađ - ađ eftirlit međ ţví hvort ađ íţróttamenn noti ólögleg lyf eđa ekki - hafi veriđ losađ viđ spillingu.
Ađ auki, ađ ţađ ferli sé - óháđ, ţ.e. ekki undir áhrifum stjórnvalda, eđa leyniţjónustu.
- Vandinn er, ađ ţetta getur tekiđ - - töluverđan tíma.
Ţess vegna er mig fariđ ađ gruna.
Ađ Rússland geti veriđ út úr myndinni í alţjóđa frjálsíţróttaheiminum - til fjölda ára.
Hver veit - - kannski vegna ţess hve ţetta er mikilvćgt fyrir ţjóđarstolt Rússa.
Ţá munu Rússar gera ţađ hvađ ţarf, til ađ sannfćra stjórn Alţjóđa Frjálsíţróttahreyfingarinnar, um ţađ - ađ Rússland geti kippt gagnrýnisverđum atriđum í liđinn, í tćka tíđ - svo rússneskt frjálsíţróttafólk geti tekiđ ţátt í nk. ólympýuleikum.
Ţađ vćri sannarlega sjónarsviptir af Rússland frá Ól.
Ţó ţađ vćri ekki nema vegna ţess, hve mađur hefur oft haft ánćgju ađ sjá gjarnan glćsileg tilţrif í gegnum árin.
Niđurstađa
Ég reikna međ ţví ađ bann Alţjóđa Frjálsíţróttasambandsins, sé umtalsvert sálrćnt áfall fyrir Rússa - sem a.m.k. fram á ţennan dag, hefur tekist ađ halda sessi sem stórveldi a.m.k. innan íţróttaheimsins.
Nú er ţađ - allt í einu í stórfelldri hćttu.
Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ - en Rússland hefur enn fram á nk. sumar, til ađ sannfćra alţjóđa sambandiđ um ađ - hleypta rússnesku frjálsíţróttafólki inn á ólýmpýuleikana.
Rússn. stjv. hafa a.m.k. ekki fram ađ ţessu, kosiđ ađ neita ţví ađ alvarlegir hluti hafi fariđ úrskeiđis --> Rétt er ţó ađ muna, ađ rannsóknarskýrslan sem er upphaf ţessa banns, ályktar ţađ ađ rússn. stjv. hljóti ađ hafa veriđ samsek.
Ţađ verđur ţví sennilega - yfir háan múr ađ klífa nk. mánuđi.
Ef Rússar ćtla ađ vera međ á Ól. 2016.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning