8.11.2015 | 21:17
Róttćk vinstri stjórn andvíg útgjaldasparnađi og launalćkkunum, virđist viđ ţađ ađ ná völdum í Portúgal
Ţetta minnir um sumt á valdatöku Syriza flokksins í Grikklandi viđ upphafa ţessa árs, stjórn sem fór af stađ međ stór loforđ um ađ - snúa viđ útgjaldaniđurskurđi, launalćkkunarstefnu, standa gegn fćkkun starfa og ekki síst, ađ semja um lćkkun kostnađar af skuldum landsins.
En ekkert af ţeim loforđum gekk eftir <-> Ţvert á móti, enduđu mál međ ţeim hćtti, ađ Alexis Tsipras át öll sín fyrri loforđ - i stađinn skilađi til Grikkja, meiri niđurskurđi en áđur ásamt frekari launalćkkunum, og enn harkalegri skilyrđum frá kröfuhöfum hvađ varđar skuldamál landsins. Ţó vann Tsipras frá kjósendum endurnýjađ umbođ - eftir ađ hafa fariđ ţćr hrakfarir.
Leftwing alliance set to topple Portugals government
Antonio Costa - formađur portúgalskra krata og sennilega nýr forsćtisráđherra
Verđur hann -Tsipras Portúgals- eđa mun hann standa sig betur?
Mun sagan endurtaka sig?
- Portúgalskir kratar "PS" virđast hafa um helgina samiđ viđ,
- Róttćka-vinstribandalagiđ "BE,"
- og flokk kommúnista eđa "PCP."
Í sameiningu kvá ţessir 3-flokkar hafa meirihluta.
Ţađ ţarf ţví ekki ađ efa ađ á mánudag fella ţeir minnihlutastjórn miđjumanna og hćgri manna.
- "The programme supported by the left calls for public sector wage cuts made during Portugals international bailout to be restored within a year,..."
- "...as well as increasing social benefits..."
- "...and cutting taxes."
Vart er hćgt ađ efast um ađ slík stefna, skapi árekstra milli hinnar nýju róttćku vinstri stjórnar, og ţrenningarinnar svokölluđu ţ.e. Björgunarsjóđ Evrusvćđis - Seđlabanka Evrópu og AGS.
Mál eru eiginlega of fersk til ađ segja meira.
Heimsfjölmiđlar virtust almennt séđ ekki - vaknađir út af ţessu.
Niđurstađa
Ţađ virđist blasa viđ uppreisn í Portúgal gegn -björgunaráćtlun- Portúgals. Nánar tiltekiđ ţeim skilyrđum sem Portúgal hefur veriđ upp á lagt ađ framfylgja svo Portúgal geti endurgreitt ţćr himin háu skuldir sem á landinu hvíla.
Ţetta ađ sjálfsögđu - - gefur manni sterka deja vu tilfinningu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Portúgalar verđa ţá bara meira á hausnum. Ţeir um ţađ. Ţeir verđa ađ súpa seyđiđ af sínum mistökum, eins og allir ađrir.
Merkilegt samt ađ ţeir lćri ekki af mistökum okkar og Grikkja. Kannski eru menn bara ekkert ađ fylgjast međ.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.11.2015 kl. 22:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning