Þýska pressan segir að yfirmenn hjá Volkswagen séu hræddir við handtöku - ef þeir ferðast til Bandaríkjanna

Ég hugsa að slíkur ótti sé á rökum reistur. En FBI - sem hefur fortíðinni ekki hikað við að handtaka bandaríska fylkisstjóra eða borgarstjóra; gæti sannarlega verið víst til að handtaka hvern þann yfirmann Volkswagen frá höfðuðstövðunum í Volksburg - sem mundi láta sjá sig í Bandaríkjunum.

Volkswagen managers afraid to travel to the U.S.

Fyrsti framhjóladrifs bíll sem Volkswagen smíðaði, mjög sjaldgæfir í dag

http://www.kfz-tech.de/Bilder/Hersteller/VW/VWK7001.jpg

"Volkswagen (VOWG_p.DE) managers are worried about traveling to the United States, a German newspaper reported on Saturday, saying U.S. investigators have confiscated the passport of an employee who is there on a visit."

"Citing a person with knowledge of the matter, the paper said it was now unlikely that new VW Chief Executive Matthias Mueller would travel to the United States in the second half of November as planned."

""We need legal security here before he can fly to the United States," the paper quoted a person from group management as saying."

Þó þetta séu - óstaðfestar fréttir, sem VW ber til baka.
Þá finnst mér það persónulega ákaflega sennilegt.
Að bandarísk yfirvöld - mundu halda eftir vegabréfi hvers þess yfirmanns Volkswagen AG sem færi til Bandaríkjanna frá höfuðstöðvunum í Volksburg.
Til þess að sá mundi ekki getað farið frá Bandaríkjunum - meðan að mál Volkswagen væri undir smásjá alríkisins, og líklega í kjölfarið - dómstóla.

  • En bandarísk yfirvöld eru með það til skoðunar að höðfa sakamál - jafnvel gegn einstökum yfirmönnum Volkswagen AG.


Niðurstaða

Það sé því líklegt að yfirmenn Volkswagen í þýskalandi - láti það alfarið vera að ferðast til Bandaríkjanna á nk. árum. En mjög líklega munu málaferli standa yfir í mörg - mörg ár þar Vestan hafs.
Þó svo að Volkswagen samsteypan muni borga himinháar skaðabætur án nokkurs vafa.
Þá má mjög líklega treysta því - að margvísleg einkamál verði í gangi þar Vestanhafs í langan tíma á eftir.
En jafnvel þó það hugsanlega mundi ekki fara svo að alríkið bandaríska mundi taka þá ákvörðun að höfða formlegt sakamál gegn Volkswagen samsteypunni, jafnvel einstökum yfirmönnum.
Þá sé sennilegt að fjölmargir höfði einkamál gegn Volkswagen samsteypunni. Og slík einkamál gætu alveg verið áhætta fyrir einstaka yfirmenn Volkswagen, því -ef fréttir af háttsettri heimsókn frá Volksburg mundu berast- þá gætu þeir átt það á hættu að fá á sig stefnu, frá einhverjum reiðum Bandaríkjamanni.

Það gæti tekið langan tíma fyrir slíka áhættu að líða hjá.

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband