8.11.2015 | 01:07
Ţýska pressan segir ađ yfirmenn hjá Volkswagen séu hrćddir viđ handtöku - ef ţeir ferđast til Bandaríkjanna
Ég hugsa ađ slíkur ótti sé á rökum reistur. En FBI - sem hefur fortíđinni ekki hikađ viđ ađ handtaka bandaríska fylkisstjóra eđa borgarstjóra; gćti sannarlega veriđ víst til ađ handtaka hvern ţann yfirmann Volkswagen frá höfđuđstövđunum í Volksburg - sem mundi láta sjá sig í Bandaríkjunum.
Volkswagen managers afraid to travel to the U.S.
Fyrsti framhjóladrifs bíll sem Volkswagen smíđađi, mjög sjaldgćfir í dag
"Volkswagen (VOWG_p.DE) managers are worried about traveling to the United States, a German newspaper reported on Saturday, saying U.S. investigators have confiscated the passport of an employee who is there on a visit."
"Citing a person with knowledge of the matter, the paper said it was now unlikely that new VW Chief Executive Matthias Mueller would travel to the United States in the second half of November as planned."
""We need legal security here before he can fly to the United States," the paper quoted a person from group management as saying."
Ţó ţetta séu - óstađfestar fréttir, sem VW ber til baka.
Ţá finnst mér ţađ persónulega ákaflega sennilegt.
Ađ bandarísk yfirvöld - mundu halda eftir vegabréfi hvers ţess yfirmanns Volkswagen AG sem fćri til Bandaríkjanna frá höfuđstöđvunum í Volksburg.
Til ţess ađ sá mundi ekki getađ fariđ frá Bandaríkjunum - međan ađ mál Volkswagen vćri undir smásjá alríkisins, og líklega í kjölfariđ - dómstóla.
- En bandarísk yfirvöld eru međ ţađ til skođunar ađ höđfa sakamál - jafnvel gegn einstökum yfirmönnum Volkswagen AG.
Niđurstađa
Ţađ sé ţví líklegt ađ yfirmenn Volkswagen í ţýskalandi - láti ţađ alfariđ vera ađ ferđast til Bandaríkjanna á nk. árum. En mjög líklega munu málaferli standa yfir í mörg - mörg ár ţar Vestan hafs.
Ţó svo ađ Volkswagen samsteypan muni borga himinháar skađabćtur án nokkurs vafa.
Ţá má mjög líklega treysta ţví - ađ margvísleg einkamál verđi í gangi ţar Vestanhafs í langan tíma á eftir.
En jafnvel ţó ţađ hugsanlega mundi ekki fara svo ađ alríkiđ bandaríska mundi taka ţá ákvörđun ađ höfđa formlegt sakamál gegn Volkswagen samsteypunni, jafnvel einstökum yfirmönnum.
Ţá sé sennilegt ađ fjölmargir höfđi einkamál gegn Volkswagen samsteypunni. Og slík einkamál gćtu alveg veriđ áhćtta fyrir einstaka yfirmenn Volkswagen, ţví -ef fréttir af háttsettri heimsókn frá Volksburg mundu berast- ţá gćtu ţeir átt ţađ á hćttu ađ fá á sig stefnu, frá einhverjum reiđum Bandaríkjamanni.
Ţađ gćti tekiđ langan tíma fyrir slíka áhćttu ađ líđa hjá.
Kv.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 303
- Frá upphafi: 872204
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 283
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning