Bresk og írsk flugyfirvöld hafa ákveđiđ tímabundiđ ađ banna öll flug á vegum breskra eđa írskra flugfélaga til Sharm el Sheikh eftir ađ rússnesk farţegavél fórst fyrir nokkrum dögum

Ţetta er áhugaverđ ákvörđun, ţví ađ enn liggur ekki neitt fyrir frá egypskum né rússneskum flugyfirvöldum, um orsakir ţess ađ rússnesk Airbus vél brotnađi í sundur í loftinu, og brakiđ dreifđist síđan yfir nokkurra tuga ferkílómetra svćđi á Sínć skaga í Egyptalandi.

An Egyptian military helicopter flies over debris from a Russian airliner which crashed at the Hassana area in Arish city, north Egypt, in this file photograph dated November 1, 2015. REUTERS/Mohamed Abd El Ghany/files

"An Egyptian military helicopter flies over debris from a Russian airliner which crashed at the Hassana area in Arish city, north Egypt, in this file photograph dated November 1, 2015."

UK says bomb might have downed Russian jet over Sinai

  1. "Three flights set to depart Sharm-el-Sheikh for the UK were grounded..." - "The UK government said all flights to and from the Red Sea destination would be cancelled..."
  2. "Ireland was quick to follow the announcement, saying it was also suspending all flights to and from Sharm-el-Sheikh until further notice..."
  • “While the investigation is still ongoing we cannot say categorically why the Russian jet crashed,” - “But as more information has come to light we have become concerned that the plane may well have been brought down by an explosive device.
  • "David Cameron, the British prime minister, is holding an emergency meeting of COBR, the government’s security committee, to discuss what action to take in the coming days."

Mér skilst ţetta sé alveg einstök ákvörđun - - ađ stöđva flug til og frá mikilvćgum flugvelli međ ţessum hćtti.
Ţegar ekkert liggur enn formlega fyrir um oraskir.
Ţó enn sem komiđ er - sé ţetta einungis kynnt sem, skammtíma ađgerđ.

En skv. ţessu telja flug yfirvöld á Írlandi og í Bretlandi, ţađ umtalsvert líklegt - ađ rússneska Airbus 321 vélin hafi veriđ sprengd í loftinu yfir Sínć skaga.

 

Niđurstađa

Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast áfran, međ máli rússnesku Airbus vélarinnar er fórst sl. sunnudag. Ţađ virđist greinilegt ađ hvort tveggja bresk og írsk flugyfirvöld óttist ađ um sprengjutilrćđi hafi veriđ ađ rćđa, m.ö.o. hryđjuverk.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Einar Björn

Hann John McCain karlinn fékk ósk sína algjörlega uppfyllta , sjá :

John McCain Carries Out His Threat to Arm ISIS to Shoot Down Russian Plane in Egypt

https://www.youtube.com/watch?v=RhLhB8Ufbdw

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 5.11.2015 kl. 13:08

2 identicon

The Real Truth Behind Russian Flight KGL9268 Crash In Egypt https://www.youtube.com/watch?v=fv-4MKPrpsc

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 5.11.2015 kl. 13:41

3 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Einar,

Ţađ er vissulega sérkennilegt ađ ţetta hafi veriđ ákveđiđ, sérstaklega ţar sem rannsókn á tildrögum slyssins er ekki lokiđ.  Mér finnst ţetta sem komiđ hefur fram hjá Breskum og Bandarískum stjórnvöldum frekar hćpnar vangaveltur enda ekkert enn sem bendir til ţess ađ um sprengingu hafi veriđ ađ rćđa - a.m.k. ekki sem hefur sést á fréttamiđlum.  Ţađ má vel leiđa ađ ţví líkum ađ svo hafi veriđ í ljósi ađstćđna á ţessum slóđum, en e.t.v. vćri rétt ađ láta rannsóknina komast ađ einhverjum niđurstöđum.  Ţađ hefur komiđ fram ađ stélhluti vélarinnar skemmdist í lendingu (eđa flugtaki - mann ekki hvort var) rétt upp úr aldamótum og slíkar skemmdir hafa áđur orđiđ valdar ađ slysum.  

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 5.11.2015 kl. 20:07

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Arnór - - ţađ fórst flugvél í eigu kínv. flugfélagsins rétt eftir 2000, B747 vél. Rétt ađ nefna ađ sú vél var afskaplega gömul ţ.e. viđgerđin var 22 ára gömul. Aldur vélarinnar er hún fórst - - rúmlega 30 ár.
Airbus vélin var 18 ára.

Aldur skiptir máli - ţví ađ líkur á málmţreytu tengdum vandamálum aukast eftir ţví sem vél hefur flogiđ í fleiri ár eđa fleiri klukkutíma.

Mér skilst ađ viđgerđ á stéli A321 vélarinnar hafi fariđ fram á verkstćđi sem rekiđ ef af framleiđandanum, Airbus.
Sem ég mundi vilja meina ađ dragi úr líkum ţess - ađ rangt hafi veriđ gert viđ séliđ, eins og taliđ er hafa átt viđ um gömlu Júmbó ţotuna í eigu kínv. flugfélagsins.

Ađ auki fór A321 vélin í skođun á Írlandi á sl. ári, og fékk endurnýjađ flughćfnis skýrteini.
Ţá má treysta ţví ađ - tékkađ hafi veriđ á málmţreytu.
_____________

Mín persónulega skođun er - ađ sprengja um borđ, sé sennilegasta skýringin.

Ţađ sé ekki sérlega líklegt, ađ vél sem sé ekki nema 18 ára sé orđin ţađ illa farin af notkun, ađ hćttuleg málmţreyta sé til stađar.
Ađ auki megi treysta Írum til ađ sinna sínu verki.

____________

Síđan skilst mér ađ bandarískir njósnahnettir hafi séđ - leiftur, á réttum stađa og tíma - sem bendi til sprengingar; ţó ţađ sanni ekki hvađ akkúrat var orsök ţeirrar sprengingar.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 5.11.2015 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband