3.11.2015 | 18:16
Vandamál Volkswagen samsteypunnar versna heldur betur, þegar nýjar svindl ásakanir rísa upp frá bandarískum eftirlits-yfirvöldum
EPA eða "United States Environmental Protection Agency" sakar nú Volkswagen samsteypuna um svindl varðandi mengunarútblástur, frá 3000cc turbo diesel vélum.
Um er að ræða Audi módel er nota 3000cc vélina - af árgerð 2016, þ.e. A6 Quattro, A7 Qattro, A8L, og Q5. Síðan er það Porche Cayenne árgerð 2015, og Volkswagen Touareg árgerð 2014.
EPA vill meina að um - - vísvitandi svindl sé að ræða.
Þ.e. umræddar vélar, hafi viðbótar stýrikubb, er innihaldi annað stýrikerfi - sem aðeins fer í gang þegar stjórntölva vélarinnar veitir því athygli að verið sé að prófa viðkomandi ökutæki í prófunarstöð; en síðan skömmu síðar - - aukist mengunarútblástur frá vélinni í allt að 9-falt hámark skv. bandar. mengunarlöggjöf.
EPA, California Notify Volkswagen of Additional Clean Air Act Violations
- "...VW manufactured and installed software in the electronic control module of these vehicles that senses when the vehicle is being tested for compliance with EPA emissions standards. When the vehicle senses that it is undergoing a federal emissions test procedure, it operates in a low NOx temperature conditioning mode. Under that mode, the vehicle meets emission standards. At exactly one second after the completion of the initial phases of the standard test procedure, the vehicle immediately changes a number of operating parameters that increase NOx emissions and indicates in the software that it is transitioning to normal mode, where emissions of NOx increase up to nine times the EPA standard, depending on the vehicle and type of driving conditions. In other tests where the vehicle does not experience driving conditions similar to the start of the federal test procedure, the emissions are higher from the start, consistent with normal mode.
- "VW's software on these vehicles includes one or more Auxiliary Emission Control Devices (AECD) that the company failed to disclose, describe and justify in their applications for certificate of conformity for each model. Every manufacturer must apply to EPA for and be approved for a certificate of conformity for each model, each year otherwise it is illegal to introduce the cars into commerce. An AECD designed to circumvent emissions test is a defeat device."
M.ö.o. segir EPA að Volkswagen samsteypan hafi algerlega sambærilegan búnað - í sinni nýjustu kynslóð af 3000cc turbo diesel vél; og EPA hafði fyrr á árinu fundið í 2-ja lítra turbo diesel vél einnig frá Volkswagen samsteypunni.
Frétt Financial Times er inniheldur viðbrögð Volkswagen: Volkswagen emissions scandal spreads to Porsche.
"VW insisted the issue was no more than a software function which had not been adequately described in the application process." - Volkswagen wishes to emphasise that no software has been installed in the 3-litre V6 diesel power units to alter emissions characteristics in a forbidden manner,
Vægt sagt - finnst mér þessi viðbrögð ekki sannfærandi.
EPA lýsir því að vélin sýni sömu hegðan og 2-l díesel vélin er áður var afhjúpuð af EPA.
Að mæliingar sýni mjög mikinn mun á mengun - eftir því við hvort stýri prógramm vélarinnar virðist í gangi.
Niðurstaða
Eftir að 2-vélar Volkswagen samsteypunnar eru afhjúpaðar með svind búnaði af EPA. Þá virkilega líst mér ekki á framhaldið fyrir þetta gamalfræga fyrirtæki.
En sektir eiga án nokkurs vafa eftir að slá öll fyrri met - rétt að nefna að fyrir nokkrum árum var KIA sektað fyrir að gefa rangar upplýsingar upp um eyðslu tiltekinna bíla. Það var um einhverja milljarða dollara.
Sekt Volkswagen samsteypunnar - - augljóst, verður til mikilla muna hærri.
Volkswagen gæti þurft að selja eitthvað af eignum sínum, ekki síst - merkjum.
Til að standa straum af sektinni.
Þ.e. auðvitað gríðarlegt tjón á orðstír.
Þetta gæti leitt til skarprar hnignunar risafyrirtækisins.
Kv.
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 18:19 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning