Fariđ ađ líta sennilega út ađ rússneska farţegavélin hafi veriđ skotin niđur eđa sprengd í loftinu af hryđjuverkamönnum

Ţađ eru mjög áhugaverđar upplýsingar ađ hún hafi - brotnađ upp í loftinu - áđur en brotin féllu til jarđar. Ţá líkist ţetta ţví ţegar Malasísk farţegavél var skotin niđur yfir A-Úkraínu. Međ loftvarnarflaug frá jörđu. Annar möguleiki, er ađ hryđjuverkamenn hafi smyglađ sprengju um borđ í Sharm el Sheikh. Áđur en hún fór í loftiđ.

Russian jet broke up in mid air but too early draw conclusions, official says

http://www.thehindu.com/multimedia/dynamic/02604/Sinai_2604238g.jpg

Ţó ţetta séu ekki einu mögulegu ástćđurnar fyrir ţví ađ farţegavél brotni upp í loftinu og komi niđur í ótal pörtum. En málmţreyta getur mögulega valdiđ slíkum ósköpum - t.d. man ég eftir bandarískri farţegavél fyrir rúmum 20 árum, sem lenti í ţeim ósköpum ađ ţakiđ fór af hluta farţegaklefans. Og farţegar störđu út í himinblámann - man ekki hvort einhverjir soguđust út. En farţegar sem sátu međ ekkert ţak yfir sér, höfđu einungis sćtisólarnar sér til halds og trausts. Og ţađ var ekki óhćtt ađ fćra ţá.

En sú vél lenti - og margir voru á ţví, ađ makalaust hafi veriđ, ađ hún hafi haldist í heilu lagi ađ öđru leiti.
Á hinn bóginn, ţá voru reglur um eftirlit međ málmţreytu hertar í kjölfar ţessa atburđar, og síđan ţá er ekki vitađ til ţess ađ nokkuđ sambćrilegt hafi komiđ fyrir í heiminum.

  • Ţegar ég íhuga ţađ, virđist ţađ sennilegri skýring, ađ hún hafi veriđ skotin niđur eđa sprengd.

Í fréttum er sagt ađ rússnesk yfirvöld hafi hafiđ rannsókn á flugfélaginu, tekiđ gögn í höfuđstöđvum ţess. Sjálfsagt til ađ tékka á ţví, hversu gott viđhalda flugflota félagsins raunverulega er. Eđa, a.m.k. vonandi snýst sú rannsókn um ađ leita sannleikans - fremur en ađ snúast um ţađ ađ brennimerkja saklausa.

  1. Annađhvort er ţá andstöđuhópurinn á Sínć, sem lísti fyrir tveim árum hollustu viđ ISIS, betur vopnum búinn, en hefur veriđ taliđ fram ađ ţessu. En vélin kvá hafa veriđ í of mikilli hćđ ţegar hún brotnađi upp. Til ţess ađ handheldar eldflaugar dragi.
  2. Eđa ţeim tókst ađ smygla sprengju um borđ.

Sama flugvél!

http://a.abcnews.go.com/images/International/AP_Russia_plane_crash_Sinai_Airbus_4x3_992.jpg

Niđurstađa

Ţessi atburđur sýnir sennilega fram á, ađ í kjölfar ţess ađ Rússland ákvađ ađ hefja ţátttöku í hernađi í Sýrlandi. Hafi hćtta fyrir rússneska borgara sem heimsćkja Miđ-Austurlönd, vaxiđ.
Hryđjuverkamenn hafi sett rússneska ferđamenn á sinn radar.

  • Ég velti fyrir mér, hvort ađ rannsókn rússn. yfirvalda á flugfélaginu, snúist um ađ -hengja bakara fyrir smiđ- eđa um ţađ ađ komast ađ sannleikanum.
  • En ţađ má benda á, ađ ef rússn. yfirvöld viđurkenna ađ hryđjuverkamenn hafi eytt rússn. vélinni, ţá gćti ţađ hugsanlega leitt til ţess ađ - - stuđningur rússn. almennings viđ ađgerđir rússn. yfirvalda í Sýrlandi minnki.

Ţess vegna dettur mér ţađ alveg í hug, ađ rússn. yfirvöld kjósi - ađ hengja bakara fyrir smiđ.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 872204

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 283
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband