Bandaríkin senda hóp af sérsveitarmönnum til Norđur hluta Sýrlands, til ađ starfa međ Kúrdum og uppreisnarmönnum

Ég tel ţađ trúverđugt ađ fókus ţessara sérsveitarmanna - sé á ađgerđir gegn ISIS. Enda er ţađ ISIS og eingöngu ISIS, sem hefur ráđist ađ Kúrdum - fyrir utan loftárásir tyrkneska flughersins. Og ISIS er einnig umtalsverđ hćtta fyrir uppreisnarmenn.

U.S. to send special forces to Syria

Obama Sends Special Operations Forces to Help Fight ISIS in Syria

US to send special forces to fight on the ground in Syria

Ţetta kort gefur góđa mynd af stöđu mála ţann 8/10 sl.
Stjörnurnar eru loftárásir Rússa ţann dag.

ISIS hefur undanfariđ - samtímis og íranskur her, ásamt bandamönnum Írans, og sýrlenskum hermönnum - hefur ráđist ađ Aleppo; leitast viđ ađ sćkja fram inn á yfirráđasvćđi uppreisnarmanna međfram landamćrunum viđ Tyrkland.

Sú sókn međfram landamćrunum er augljós ógn viđ uppreisnarmenn, ţví vopnaflutningar til uppreisnarmanna liggja í gegnum Tyrkland - uppreisnarmenn ţurfa ţví ađ ráđa ţví lykilsvćđi á landamćrunum ţ.s. mikilvćgir vegir liggja.

  • Ţađ virđist ađ sérsveitarmennirnir, eigi ađ - tryggja ađ vopn berist til uppreisnarmanna eđa kúrda, hvort sem á viđ.
  • Og eiga ađ starfa međ hvorum tveggja, viđ ţađ ađ skipuleggja ađgerđir gegn ISIS.

M.ö.o. séu sérsveitarmönnunum ekki ćtlađ ađ starfa á svćđum ţ.s. uppreisnarmenn og hersveitir er styđja stjórnvöld í Damascus - takast á.


Mér virđist ađgerđ Bandaríkjanna hafa hluta til svipađan tilgang og ađgerđir Rússa

  1. Ađgerđir Rússa hafi hafist ţegar sókn uppreisnarmanna inn á umráđasvćđi Assad stjórnarinnar, hafi veriđ orđin alvarleg ógn viđ sjálfa tilvist stjórnarinnar í Damascus - - sé m.ö.o. ćtlađ ađ tryggja áframhaldandi tilvist stjórnarinnar í Damascus.
  2. Bandaríkin séu ađ leitast viđ ađ tryggja, ađ ISIS geti ekki ógnađ - sjálfri tilvist uppreisnarmanna, og samtímis ađ styrkja sveitir Kúrda gegn ISIS.

Ef ISIS mundi takast ađ ná svćđunum á landamćrunum - sem innihalda mikilvćga vegi.
Ţá gćti víggstađa uppreisnarmanna í Idlib og Hama hérađi.Sennilega hruniđ á skömmum tíma.

Ţađ vćru góđar líkur sennilega á - ađ ISIS yrđi sá ađili er mest grćddi á ţeirri útkomu.

 

Niđurstađa

Ţetta virđist afar lítil ađgerđ af hálfu stjórnvalda í Washington. Sem ég er á ađ sé sennilega akkúrat eins og sagt er, ćtlađ ađ styrkja uppreisnarmenn í Norđur hluta Sýrlands og Kúrda í Norđur hluta Sýrlands - í baráttu ţeirra viđ ISIS.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 567
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 524
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband