Vísindamönnum tekst að smíða nýtt batterý, er fræðilega getur gefið rafbílum sama drægi og bensín eða dísilbílum

Um virðist að ræða - svokallað "lithium/air" batterý. Sem fræðilega getur verið a.m.k. 10 falt skilvirkara en núverandi "lithium/ion" batterý.
Málið er að "lithium/air" batterý - anda, þ.e. taka hvarfann beint úr loftinu.
Það þíði að unnt sé að pakka "lithium" mun þéttar þ.s. ekki þarf að hafa rými fyrir hvarfa - sem þíði tvennt; 1)mun léttari batterý og 2)orkuþéttni getur verið til muna meiri.

  1. Hingað til hafa allar tilraunir með "lithium/air" batterý - mistekist.
  2. Því að auka-afurðir hvarfsins safnast fyrir, og gera batterýin óstarfhæf - eftir fáeinar hleðslur.
  • En vísindamönnum í Cambridge, tókst að komast í kringum þetta vandamál.
  • Og hefur tekist að keyra sitt tilrauna-batterý í gegnum 2000 hleðslur.

Það hefur þó þann galla - að það starfar einungis með þeim hætti.
Ef notast er við 100% súrefni - annars skapist of mikið af auka-afurðum efnahvarfsins.

Þetta er samt stórmerkilegur áfangi.
Að það hafi tekist að keyra tilrauna-batterý af þessari týpu í gegnum 2000 hleðslur.
Gefur aukna von um að, unnt sé að gera þessa tegund batterýa - praktíska á nk. árum.

Lithium-Air battery research shows potential paths to next-gen batteries

‘Breathing battery’ advance holds promise for long-range electric cars

Scientists announce progress toward better battery to power cars

  • En sjálfsagt má alveg hugsa sér að hafa súrefnistank, sem fyllt væri á samtímis og hlaðið væri á rafmagn.

Það kostar þó orku að framkalla alveg hreint súrefni - en ekki nærri eins mikla þó, að búa til vetni.

  1. En ef tekst að fullþróa þessa tækni, þá þíðir það - rafbílar með mun meira drægi en áður.
  2. En samtímis, kostnaðarminni batterý -líklega- og léttari.
  3. Þar með, léttari rafbíla, sem einnig sparar orku - eykur drægi.


Niðurstaða

Vísindamennirnir sjálfir telja áratug af rannsóknum enn framundan, áður en unnt er að markaðssetja "lithium/air" batterý. En félagarnir í Cambridge skóla - virðast a.m.k. hafa fundið ljósið á enda ganganna. Áður hafi margir verið orðnir vonlitlir um að mundi takast að gera "lithium/air" batterý praktísk. En með uppgötvun félaganna í Cambridge, virðist loks - raunveruleg von hafa glæðst um að slík geti orðið raunhæf innan ekki mjög margra ára.

Sem mundi líklega leiða til þess - að rafbíllinn mundi fullkomlega taka yfir markaðinn fyrir bifreiðar.

  • Spurning fyrir olíuríki - - þið eigið kannski bara eftir 10 ár!
  1. Hvað ætlar Rússland að gera?
  2. Hvað ætlar Saudi Arabía?

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er þá "stórveldistíð" Noregs á enda?

Jóhann Elíasson, 30.10.2015 kl. 09:24

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þeir geta kannski ennþá selt gas, farnir að nota það til að framleiða rafmagn, og selja síðan rafmagnið gegnum strengi.
En það samt sem áður pottþétt dregur úr framtíðar tekjum þeirra - klárlega.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 30.10.2015 kl. 10:14

3 Smámynd: Hörður Þormar

Verður þá hægt að flytja orkuna til Bretlands í gámum?

Hörður Þormar, 30.10.2015 kl. 15:48

4 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Bjarni Ben verður að flíta sér að koma Landsvirkjun til ættingja og vina sem eiga olíu félögin.

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 31.10.2015 kl. 00:10

5 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson - Þú meinar það :)

Einar Björn Bjarnason, 31.10.2015 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 856024

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband