28.10.2015 | 23:02
Fljótt á litið virðist niðurstaðan af slitum þrotabúa föllnu bankanna - framar vonum
Eins og kemur fram í greiningu Seðlabanka Íslands: Uppgjör fallinna fjármálafyrirtækja á grundvelli stöðugleikaskilyrða.
- Batnar gjaldeyrisstaða Seðlabankans um 40 milljarða, við slit þrotabúanna.
- Gjaldeyrisskuldir þjóðarbúsins lækka um 360 milljarða, og fara niður í einungis 10% af þjóðarframleiðslu. Sem verður að teljast harla gott í sögulegu samhengi.
- Sú staða geti þó batnað enn frekar - þegar útboð á aflandskrónum fara fram á nk. ári, að sögn Seðlabanka Íslands. En í ljósi útkomu uppgjörs bankanna, þá ætti verð aflandskróna að hækka verulega; þannig gengismunur sá sem verið hefur - minnka eða jafnvel hverfa.
- Stöðugleikaframlag kröfuhafa leggist á 491 milljarð - upphæð sem ríkissjóður fær og forsætisráðherra segir fara til lækkunar skulda, en sú upphæð gæti orðið hærri - ef eignir eru selda á hærra verði en nú er talið líklegast.
Þetta hefur eðlilega margvísleg jákvæð áhrif svo sem:
- Bætt vaxtakjör ríkisins.
- En samtímis ætti bætt staða ríkissjóðs, einnig að hafa jákvæð áhrif á traust erlendra aðila sérstaklega til innlendra fjármálafyrirtækja - en þekkt er t.d. í evrukrísunni ca. 2012 þegar minnkandi traust á ríkissjóð, leiddi fram minnkandi traust á bönkum, og það gat einnig virkað á hinn veginn að tapað traust á bönkum leiddi fram minnkandi traust á stöðu ríkissjóðs.
Nú með betri stöðu ríkissjóðs Íslands og þjóðarbúsins - ættu slík víxlverkandi áhrif að virka í hina áttina. - Augljóst - batna horfur fyrir Landsvirkjun, að fjármagna dýrar framkvæmdir, en staða ríkisins að sjálfsögðu víxlverkar einnig við stöðu LV. Þetta er atriði sem verður örugglega rætt.
- Á hinn bóginn, getur verið - að megin áhersla stjórnvalda ætti frekar að vera í þá átt, restina af kjörtímabilinu -- að forðast ofhitnun hagkerfisins.
- Þannig að síður ætti að fara í nýjar risaframkvæmdir.
- Og ríkið ætti samtímis, síður að nota bætta möguleika sína til að fjármagna framkvæmdir, til þess að fara í verulega aukningu á ný framkvæmdum.
Ég skil á hinn bóginn - þá freystingu sem verið getur til staðar.
Að leitast við að auka sem mest - fá sem mest af ný-fjárfestingum.
Auka framkvæmdir - - stuðla að því að LV hefji nýtt stórverkenfni.
- En það hafa verið gríðarlegar launahækkanir - og þær eiga eftir einnig að detta inn á nk. ári, og að auki - kosningaárið sjálft.
- Það gæti reynt á stöðu viskiptajafnaðar landsins gagnvart útlöndum.
Ef það kemur ekki á móti - - umtalsverð ný gjaldeyris-innspýting.
En þá geta menn verið að taka áhættu af ofhitnun.
Nú verða menn að vega og meta, hvort er varasamara:
- Möguleikinn á gengisfellingu, vegna þess að launahækkanir leiði til neyslu aukningar umfram það hvað gjaldeyristekjustaða hagkerfisins ræður við - - þannig að gengur á forðann.
- Eða hættuna á hættulegri ofhitnun hagkerfisins, neyði til nýrra bólumyndana innan landsins, sem gæti leitt fram aðra bólusprengingu í framtíðinni.
Niðurstaða
Mér virðist blasa við, að það sé sennilegt að það takist að losa höft fyrir lok nk. árs.
En í kjölfar útkomu samkomulags Seðlabankans við kröfuhafa föllnu bankanna, þá virðist staða landsins batna það mikið - - að sennilega verður útboð Seðlabankans á aflandskrónum á nk. ári alls ekki að vandamáli.
Heldur gæti það gerst, að verðmunur sá er verið hefur - hverfi að nærri öllu leiti.
- Megin ógnin virðist vera niðurstaða kjarasamninga þeirra sem landsmenn hafa gert á þessu ári og því síðast liðna. Sem leiða til launahækkana langt umfram þ.s. a.m.k. hingað til í Íslands sögunni hefur gengið - án gengisfellingar.
- Það verður risastór freysting fyrir ríkisstjórnina, að gera allt í sínu valdi til að forða þeirri útkomu, að af slíkri gengisfellingu verði. M.ö.o. að keyrt verði á fullu í öflun nýrra erlendra fjárfestinga - til að fá inn nýjar innspýtingar á gjaldeyri.
- Eins og ég benti á, þá gæti slík sókn - miðað við núverandi efnahags aðstæður - leitt fram hættu á nýjum verðbólu myndunum innan ísl. hagkerfisins, og hugsanlega sett fram farveg er leiði fram nýja bólusprengingu í ekki fjarlægri framtíð.
Það verður forvitnilegt að sjá - hvernig ríkisstjórnin glýmir við þá ógn, sem útkoma kjarasamninga klárlega er fyrir stöðugleika hér - - út kjörtímabilið.
Má ekki gleyma, að ofhitnun er ekki síður ógn.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning