Pútín međ tilbođ til hins -Frjálsa sýrlenska hers- um vernd, samtímis og rússnesk stjórnvöld tala um ţörf fyrir nýjar kosningar í Sýrlandi

Augljósa neikvćđa túlkunin á tilbođinu til hins -Frjálsa sýrlenska her- er: Pútín sé ađ gera tilraun til ađ deila og drottna. M.ö.o. tilraun til ţess ađ kljúfa upp samstöđu uppreisnarmanna. En í dag tekur hinn -Frjálsi sýrlenski her- ţátt í bandalagi nokkurra uppreisnarhópa, um svokallađan "Army of Conquest."

Ţađ má auđvitađ túlka ţetta á hinn veginn - ađ Pútín óttist ađ festast í langframa átökum í Sýrlandi, ţannig ađ hann sé nú raunverulega allt í einu tilbúinn til málamiđlana viđ hófsamari hluta uppreisnarhópa; ţó hann hafi fram ađ ţessu - neitađ ađ gera greinarmun á uppreisnarmönnum, og ađ loftárásir Pútíns unfanfarnar vikur - hafi ekkert síđur beinst ađ stöđvum herflokka undir regnhlíf hins -Frjálsa sýrlenska hers- fremur en öđrum róttćkari hópum međal uppreisnarmanna.

  • T.d. hafa allar tilkynningar stjórnvalda í Moskvu, sagt frá árásum međ ţeim hćtti - ađ veriđ vćri ađ ráđast ađ hryđjuverka-öflum.


Spurning hvort ađ NATO og Rússland séu ađ nálgast samkomulag um Sýrland?

Russia says wants Syria elections, ready to help Free Syrian Army

Russia calls for fresh elections in Syria

  1. "Lavrov said Russia now stood ready to provide air support to the Free Syrian Army if the United States would help it identify where it was."
  2. "Lavrov said he wanted Egypt, Jordan, Qatar and the United Arab Emirates to be included as well as Iran, and spoke of the need for the European Union to start to play a bigger role too. "
  3. "Sergei Lavrov said the Kremlin wanted Syria to prepare for parliamentary and presidential elections"
  • "Moscow says Assad must be part of any transition and that the Syrian people will decide who rules them."
  • "Washington has said it could tolerate Assad during a short transition period, but that he would then have to exit the political stage. "

_________________

En eđlilegt vćri ađ sjálfsögđu ađ - kosningar fari fram í kjölfar víđtćks samkomulags.
Á hinn bóginn, mundu kosningar á ţeim 20% landsins -eingöngu- sem enn eru undir stjórn sýrl. stjv. - ekki leysa nokkurn hlut.
En eftir allt saman, hafa ţegar í eitt skipti síđan stríđiđ hófst, fariđ fram kosningar - sem einskoruđust viđ svćđi undir stjórn stjórnvalda.
Ţannig ađ meira en helmingur landsmanna átti litla sem enga möguleika til ţátttöku.


Ef Rússlandi er alvara međ ţađ ađ láta kosningar fara fram, ţannig ađ íbúar sjálfir ráđi niđurstöđu

Ţá ţarf auđvitađ ađ heimila Sýrlendingum í flóttamannabúđum í Lýbanon, Tyrklandi og Jórdaniu ţ.s. samtals kringum 3 milljónir Sýrlendinga eru - ađ kjósa.
Og ţađ ţarf ađ ná fram samkomulagi um vopnahlé -reikna ekki ađ ISIS verđi hluti af slíku samkomulagi- milli stuđningsmanna stjórnvalda og stjórnvalda annars vegar og hins vegar hópa uppreisnarmanna.Kosningar fari einnig fram á svćđum uppreisnarmanna.

Ţađ má alveg hugsa sér - - ađ friđargćsluliđar SŢ-gćti kjörstađa í landinu, ţ.s. kosningar fara fram.
Enda sterkar líkur annars á tortryggni varđandi niđurstöđur.

Síđan fari talning fram undir yfirumsjón SŢ.

  • Ţađ sé hluti samkomulags ađ Assad sitji ţangađ til ađ í ljós kemur hver er kjörinn nýr forseti landsins.

Ţađ má hugsa sér ađ nokkur ár í framhaldinu - verđi til stađar fjölmennt liđ á vegum SŢ.
Rússar mega ađ sjálfsögđu ţá taka ţátt međ bláa hjálma á höfđinu.
En lúta yfirumsjón hershöfđingja sem skipađur vćri af SŢ.

Liđ SŢ verđ annars í bland skipađ sveitum frá Arabalöndunum - Rússlandi - kannski Íran einnig - og hinum ímsu NATO löndum.

Öll ţátttöku löndin sendi eftirlitsmenn sem mundu fylgjast međ öllu ferlinu.

 

Niđurstađa

Ţađ verđur ađ koma í ljós hvađa alvara er ađ baki ţví sem Lavrov sagđi um kosningar innan Sýrlands.
En ţađ vćri algerlega án tilgangs ađ halda slíkar kosningar, ef ţćr fara eingöngu fram á svćđum sem í dag lúta stjórnarhernum eđa sveitum í bandalagi viđ Íran.
Slíkt hefur ţegar veriđ reynt í eitt skipti.

  • Ef Rússlandi er alvara.
  • Ţá mundi ég reikna međ ţví, ađ hćtt verđi fljótlega viđ árás á Aleppo.
  • Árásum á uppreisnarmenn í Hama hérađi verđi einnig hćtt.
  • Sem of loftárásum Rússa á uppreisnarmenn - ađra en ISIS.
  • Og fljótlega í kjölfariđ verđi leitađ hófana um vopnahlé.

Ef aftur á móti atlagan ađ Aleppo heldur áfram á krafti - sem og atlagan ađ stöđvum uppreisnarmanna í Hama hérađi og loftárásir á stöđvar uppreisnarmanna annarra en ISIS.

Verđur erfitt ađ taka orđ Lavrov hátíđlega.

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Einar Björn

Hann Obama karlinn vill helst ekkert hafa samband viđ Putin lengur:

Obama Refuses To Accept US Soldiers Bodies Killed By Russian Airstrikes In Syria http://theunhivedmind.com/wordpress3/obama-refuses-to-accept-us-soldiers-bodies-killed-by-russian-airstrikes-in-syria


 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 25.10.2015 kl. 13:24

2 identicon

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 25.10.2015 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband