23.10.2015 | 23:35
Mesti fellibylur sögunnar að skella á Mexíkó - 325km. vindhraði skv. fréttum
Það sem virðist vera að skella á Mexíkó á föstudagskvöld, virðast flokkast undir meiriháttar náttúruhamfarir. En styrkur fellibylsins Patricia virðist slá öll fyrri met yfir bellibylji sem hafa gengið á land.
Patricia telst af styrk 5 eða flokki 5.
M.ö.o. hæsta styrkleikaflokki fellibylja.
Mexico hunkers down for Patricia, 'the most dangerous storm in history'
Mexico braced for Patricia, the worst hurricane ever
Patricia, one of strongest ever hurricanes, set to slam Mexico
Hurricane Patricia Nears Mexico
Hurricane Patricia: What You Need to Know
Sá öflugasti sem hingað til hefur skollið á fjölmennum byggðum, skall á Filipseyjum 2013, ívið minna öflugur en samt mældur með vindstyrk yfir 300km./klst.
- "Patricia's intensity is comparable to Typhoon Haiyan, which hit the Philippines in 2013, the World Meteorological Organization tweeted. More than 6,000 people died in Haiyan, due largely to enormous storm surges that rushed through coastal areas. Haiyan had 195 mph sustained winds when it made landfall, while Typhoon Tip was at 190 mph (and had a slightly lower pressure reading of 870 millibars) in 1979."
Eðlilega er mikil hræðsla þegar Patricia gengur yfir strönd Mexíkó.
Flestir reikna með miklum skemmdum - og einhverju umtalsverðu manntjóni.
En forseti Mexíkó hafði lýst yfir neyðarástandi, og fyrirskipað brottflutning af svæðum talin í mestri hættu.
En ólíklegt sé að nærri allir fari.
Að sjálfsögðu veit enginn enn hvert tjónið verður eða mannfall.
Eins og kemur fram í þessari fréttaskýringu - þá eru þetta fullkomnar hamfarir:
- Gríðarlegur vindstyrkur.
- Sá vindur þrýstir sjónum upp að ströndinni, sem orsakar gríðarlegt sjávarflóð.
- Ofan í þetta bætist - virkilega hrikaleg úrkoma.
Allt fer saman - gríðarlegur vindur, stórfellt sjávarflóð og óhemju úrkoma.
Og reikna má með því að stór svæði verði undir vatni - dögum jafnvel vikum saman, eins og sást í New Orleans í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum - - > Þegar annar fellibylur gekk yfir.
En sá var þó ekki eins öflugur.
Niðurstaða
Patricia mun sennilega efla enn frekar umræðuna um gróðurhúsa-áhrif. En það er eins og til staðar sé stígandi í fellibyljum. Þessi er ívið öflugari en hamfarirnar í Filipseyjum 2013. Sá hamfarafellibylur var öflugari en hamfarafellibylurinn er gekk yfir New Orleans.
------------------
PS: Ef marka má fréttir dagsins í dag, slapp Mexíkó með skrekkinn: Hurricane in Mexico Downgraded to Tropical Storm Patricia
Tjón virðist ekki nærri eins mikið og óttast var, flóð innan viðráðanlegra marka, stormurinn virðist hafa misst hratt niður styrk sinn - - þegar hann kom yfir fjalllendi fyrir ofan strandbyggðina á ströndinni sem Patricia kom inn yfir.
Hálent landslagið sem tók við þegar svæðunum næst ströndinni sleppti, hafi hratt tekið mesta vindinn úr storminum - sem nú telst hitabeltislægð.
Með meðalvindstyrk fallinn úr 325km. í 80km./kls.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 24.10.2015 kl. 17:41 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning