1.10.2015 | 00:28
Saudi Arabía hótar að auka á vopnasendingar til uppreisnarmanna
Ég átti von á þessu - - t.d. mundi það ekki koma mér á óvart, að það dúkki upp fullkomin flugskeyti til að granda flugvélum er fljúga lágt. En þá dugar skotpallur sem einn maður getur haldið á eigin öxl.
En athygli hefur vakið, að loftárásir Rússa - beindust að skotmörkum þar sem svokallaður "Frjáls Sýrlenskur Her" ræður lögum og lofum, þ.e. Homs og nágrenni.
M.ö.o. engar árásir voru gerðar á stöðvar ISIS.
Russia Launches Airstrikes in Syria, Adding a New Wrinkle
"Russian warplanes and helicopter gunships dropped bombs north of the central city of Homs, in an area held by rebel groups opposed to Syrias president, Bashar al-Assad, a Russian ally."
Það bendi sterklega til þess - að fókus árásanna sé ekki "ISIS" heldur þær fylkingar uppreisnarmanna, sem helst eru taldar ógna víggstöðu Assads.
Skv. myndum í fjölmiðlum - virðist helsta árásarvélin vera af gerðinni "Frogfoot."
Sem eru hægfleygar en liprar vélar, en sama skapi - lágfleygar. Þær eru sérhannaðar árásarvélar sbr. "close support" - - en á móti, eru þær þar með oft í skotfæri fyrir eldflaugar sem menn geta haldið á, en slíkar virka einna helst á lágfleygar vélar eða þyrlur.
Hótun utanríkisráðherra Saudi Arabíu
- Adel al-Jubeir, Saudi Arabias foreign minister, said Tuesday that there were no circumstances in which his country would accept the Russian effort to keep Mr. Assad in power."
- "He hinted that if a political solution that led to his departure could not be found, the shipment of weapons and other support to Syrian rebel groups would be increased."
Þetta er algerlega skv. mínum væntingum.
Að Saudi Arabar muni mæta stuðningi Pútíns við stjórn Assads - með því að auka stuðning sinn við uppreisnarhópa í Sýrlandi - er stefna að því að steypa stjórn Assads.
Margir hafa velt fyrir sér, af hverju er Pútín að þessu núna?
Það eru enn óleyst átök í A-Úkraínu, og átök geta blossað upp hvenær sem er.
T.d. stendur til að halda fund milli Merkelar, Hollande, Poroshenko og Pútíns snemma í Október, vegna deilunnar í A-Úkraínu.
Uppreisnarmenn hóta að halda eigin kosningu, en hingað til hafa þeirra kosningar alltaf verið með sovéskri aðferð þ.e. engri andstöðu heimilað að bjóða sig fram, þann 18/10 nk. rámar mig að rétt sé.
- Þarna stendur stál við stál, og mér virðist deilan mjög hæglega geta blossað upp að nýju.
- Svo að Pútín lendi ef til vill í átökum á, tvennum víggstöðvum.
Þ.e. eðlilega óheppilegt svo vægt sé til orða tekið.
Pútín getur vart verið í óvissu um þá áhættu.
- Svo að mig grunar sterklega að ástæðan sé sú, að víggstaða Assads hafi verið orðin hættuleg. M.ö.o. að Pútín sé að bregðast við - - til að forða hruni stjórnar hans, er hafi verið jafnvel yfirvofandi.
- En á þessu ári hafa margar andstæðinga fylkingar sett niður innbyrðis deilur, og vinna nú saman - samræna hernaðar-aðgerðir. Sem hefur gert þeirra aðgerðir mun skilvirkari en áður.
- Fyrir bragðið virðast uppreisnarmenn í sókn - og stjórnarherinn hefur neyðst að hörfa frá nokkrum mikilvægum vígsstöðvum.
- Að auki hafa borist óstaðfestar fregnir af því, að það hafi verið höggvin stór skörð í raðir stjórnarhermanna.
- Að auki, að það gangi illa, að útvega nýja liðsmenn til að fylla í þau skörð.
Ef satt er, þá er það mjög varasöm staða.
En ef illa gengur að útvega nýliða - getur það þítt, að forðabúr stjórnarinnar á nýliðum sé á þrotum.
Bendi á að síðustu 12 mánuðina þá neyddist Hitler að láta kveða í herinn, drengi allt niður í 13-14 ára, og karlmenn milli 5-tugs og 6-tugs.
Þegar svo er ástatt, að mannafli er á þrotum.
Þá neyða orrustur liðsmenn til að hörfa.
Því þeir eru þá alltaf færri í hvert sinn.
Þá er skammt í endalokin.
Mig grunar að það geti verið skýringin, að Pútín bregðist nú við - þrátt fyrir hættu á frekari átökum í Úkraínu, sem geti valdið því að Pútín sé að berjast á -tvennum víggstöðvum- samtímis, sem ég efa að Rússland hafi úthald til.
Það hafi verið komið neyðarástand.
Niðurstaða
Eins og mig grunaði, þá virðist flest benda til að Saudar muni auka stuðning sinn við uppreisnarhópa, mjög líklega í hvert sinn sem Pútín hugsanlega eykur sitt - innslag.
Þannig að nettó áhrifin af innkomu Rússlands, verði akkúrat þau er mig grunar.
Að átökin færist í stærri skala, og hættan á útbreiðslu stríðsins aukist enn frekar.
Það virðist staðfest - að tal Pútíns um bandalag gegn ISIS hafi verið "áróður" að í reynd sé árásum beint að öðrum uppreisnarhópum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 10:58 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar Björn
Eins og þú veist Einar Björn þá þurfa bandarískir fjölmiðlar eins og td. CBS að halda upp einhliðaáróðri fyrir stjórnvöld í Bandaríkjunum, og því þarf að þurrka út og fjarlægja öll svona ummæli frá honum Putin: "US is preparing opposition forces to fight Assad, who then flee to ISIS with American weapons".
Nú og til að reyna stýra altari umræðunni, þá þarf einnig að fjarlæga öll svona ummæli eins og þessi í burtu er koma frá Putin:
"There is only one regular legitimate army over there, it is the army of the president of Syria, Assad. And, according to some of our international partners, he is facing opposition, but in reality, in life, Assad's army is fighting terrorist organizations. You know better than me about the hearings that just took place in the Senate, where the military, Pentagon representatives reported before the senators about what was done by the US for the preparation of the battle group of opposition forces.
First they wanted to prepare 5-6 thousand fighters, then - 12 thousand. At the end it turned out that they prepared just 60. Only 4 or 5 are fighting with arms, and the rest fled to ISIS with American weapons.
This is first. Second, in my opinion military aid to illegitimate structures is not in accordance with the principles of international law and the statute of the United Nations. We support only legitimate government structures.
In this regard we offer cooperation to other countries of the region. We are trying to built a coordination structure. I have personally informed president of Turkey, the King of Jordan, Saudi Arabia. We informed the US. Mister Kerry, whom you mentioned, had a detailed conversation with our minister of foreign affairs Sergey Lavrov, and our military is in touch discussing this issue. We will be happy if we find a common platform for joint actions against the terrorists."
I have no doubt that almost everyone at the UN will talk about the need to fight terrorism, I cannot escape that subject. It is natural, because it is a common threat to all of us, it is a challenge to all of us. Today terrorism is a threat to many states around the world. Hundreds of thousands, millions of people are threatened by terrorism. And there is a task before all of us to join our efforts in the fight against this evil.
As far as our presence in Syria, at the moment it is reflected in weapons aid to the Syrian government, training and humanitarian assistance to the Syrian people.
We are following the statute of the UN, the founding principles of the modern international law, according to which, military aid must be provided solely to the legitimate governments at their request, OR at the decision of the UN Security Council.
Currently we are dealing with a request of the Syrian government for military-technical help, which is what we are doing in the framework of legal international contracts.”
Eins og gefur að skilja þá þarf örugglega að passa vel upp á alla einhliðaumfjöllunina, sérstaklega þar sem að Kínverjar ætla að styðja Rússa, Sýrlendinga osfv. gegn ISIS og co., ekki satt?
"Reports: Chinese ships head to Syria" http://fortruss.blogspot.ca/2015/09/reports-chinese-ships-head-to-syria.html
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 1.10.2015 kl. 14:13
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 1.10.2015 kl. 22:19
Pútin hefur fengið beiðni frá Assad um hernaðar stuðning til að koma ríki hans í lag.
Fyrir utan ISIS eru margir flokkar að herja á hann.
Þar á meðal svokallaður Landvinningaher sem er hópur sem US og Sáudar styðja með vopnum og fé.
Hluti þeirra hefur hreiðrað um sig á litlu svæði norður af Homs .
Þetta svæði er sem sagt innan þess svæðis sem stjórnvöld halda.
Þar sem Rússar er að vinna fyrir Assad, er engin möguleiki fyrir þá að velja góðar uppreisnarsveitir frá vondum uppreisnarsveitum.
Enda tilkynna þeir að ekki verði gert uppá milli þeirra.
Þar sem þetta svæði er innan þess svæðis sem stjórnar liðið heldur ,er ekki þörf á herkænsku að
sjá að það svæði hlítur að hafa forgang í aðgerum.
Samt hafa Rússneskar vélar gert nokkrar árásir á ISSIS lið á svæði sem er ekki alls fjarri.
Ég geri mér vonir að samkomulag komi á milli Rússa, Kúrda og stjórnarliðssins þegar þar að kemur.
Hvað Obama finnst um þessa hluti virðist litlu skipta.
En hvort hann gerir eitthvað til að skemma fyrir kemur í ljós.
Stór hluti Bandaríkjamanna virðist vera ánæður með aðgerðir Rússa. Aðalega vegna óánægju með allar aðgerðir á svæðinu til margra ára, og vantrausts á forsetann.
Snorri Hansson, 2.10.2015 kl. 03:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning