23.9.2015 | 00:41
Ef borgin vill, getur hún sett bann eingöngu á vörur frá hernumdu svæðunum í Ísrael
Það er sannarlega rétt, að erfitt er að - sanna hvar varan er akkúrat framleidd. Á hinn bóginn, þá er það tæknilega leysanlegt með þeim hætti - - að setja sönnunarbyrðina á Ísrael. Það er, krefjast þess að vörur frá Ísrael séu - upprunavottaðar.
- Þannig að unnt sé að greina á milli varnings, sem framleiddur er á hernumdum svæðum, og þess sem framleiddur er utan þeirra svæða.
- Ég er að sjálfsögðu að tala um, að það verði merkt á vöruna - hvaða verksmiðja framleiddi, og í hvaða bæjarfélagi. Þannig að unnt sé að sjá, hvort varan er framleidd t.d. í Haifa utan hernumdu svæðanna, eða í einhverjum hinna nýju bæjarfélaga er risið hafa á hernumdum svæðum, byggð svokölluðum - landnemum.
- Einungis verði heimilað að kaupa frá Ísrael.
- Vörur með nægjanlegum upprunamerkingum.
Svo unnt sé að vita hvar í Ísrael varningur er framleiddur.
Höfum í huga, að landnám Ísraela á hernumdum svæðum, er brot á alþjóðalögum
Það þíðir að sjálfsögðu - að varningur framleiddur af ísraelskum landnemum, fellur undir það - alþjóðlega bann.
Það má því líta svo á, að borgin væri ekki að gera neitt annað, en það - að framfylgja þessu alþjóðlega banni af sinni hálfu.
M.ö.o. væri aðgerðin ekki ólögleg. Sennilega verjanleg skv. reglum "W.T.O." þ.e. Alþjóða-viðskiptastofnunarinnar.
Það má þó vera, að Ísraelar samt mundu kæra slíkt bann, af hálfu Reykavíkurborgar til dómstóls "W.T.O."
- Það yrði þá að áhugaverðu prófmáli.
- Er sennilega vekti alþjóða athygli.
Auðvitað væri úrskurður fordæmisgefandi, hvorn veginn sem hann færi.
________________
Það er auðvitað rétt, að strangt til tekið - má borgin ekki hafa eigin utanríkisstefnu.
Ég veit samt ekki til þess, að nokkur viðurlög séu til við því, ef borgin mundi halda því til streitu, að viðhafa sitt eigið bann - við kaupum á varningi frá byggðum landtökumanna í Ísrael.
Þannig að mér virðist að borgin - geta komist upp með þetta, ef hún vill.
Niðurstaða
Sannarlega var upphafleg samþykkt tillaga borgarstjórnarmeirihluta - um allsherjar bann á kaupum varnings frá Ísrael, illa unnin - kjánaleg. Á hinn bóginn, virðist mér alveg mögulegt að útfæra framkvæmanlegt - bann. Ef borgin virkilega vill hafa eigin utanríkissstefnu.
Það er í sjálfu sér - full ástæða til að banna sölu varnings frá hernumdum svæðum í Ísrael, þ.s. eftir allt saman - er byggð Ísraela þar, ólögleg skv. samþykktum S.Þ. og ályktunum Öryggisráðs S.Þ.
Slíkt bann, ef það yrði að hreifingu er breiddist út - gæti sannarlega sett þrýsting á Ísrael. Með því, að ekki sé um -viðskiptabann á Ísrael að ræða- heldur bann eingöngu á sölu varnings frá byggðum Ísraela sem séu ólöglegar á hernumdum svæðum undir stjórn Ísraels.
Þá sé ekki aðgerð - atlaga að tilvist Ísraels.
Heldur eingöngu beint að - hinni ólöglegu aðgerð Ísraela, að taka taka harnumið land yfir og gera að byggðum Ísraela í trássi við samþykktir S.Þ. og ályktanir Öryggisráðs S.Þ.
Kannski kominn tími til að beita Ísrael raunverulegum þrýstingi sem um munar, að fara eftir þeim ályktunum.
Það getur vel verið að - bann hreyfing geti breiðst út, sérstaklega ef Ísraelar væru nægilega heimskir, til að - setja málið fyrir dómstól "W.T.O." svo að málið fangi alþjóðlega athygli.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta algjörlega Einar Björn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.9.2015 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning