Recep Tayyip Erdogan, virðist haldin stórhættulegu valdabrjálæði. En rétt er að rifja upp að fyrri hluta sumars í ár, voru haldnar þingkosningar í Tyrklandi - þá ætlaði Edogan að breyta stjórnarskránni. En hann er nú kjörinn forseti landsins. Sú breyting átti að færa völdin til embættis forseta landsins - svo hann mundi áfram stjórna landinu sem forseti.
- En hann gat ekki lengur setið sem forsætisráðherra - skv. stjórnarskrá landsins.
- Til þess að ná þessu fram, þurfti AKB flokkur Erdogan að ná - nægilega stórum þingmeirihluta.
Í staðinn, tapaði AKB flokkurinn sínum meirihluta.
Lýðræðisflokkur Kúrda, eins og má þíða nafn flokksins, náði óvænt 11% hlutfalli atkvæða. Komst þá upp fyrir 10% múrinn á tyrkneska þinginu - sem er óvenju hár múr, svo flokkur fái þingmenn.
- Ég held að það sé alls ekki tilviljun - að Erdogan fyrir nokkrum vikum hóf stríð gegn -Verkamannaflokki Kúrdistan, þekkt skammstöfun "P.K.K." En það leiðir til þess, að nú víða í borgum og bæjum í héruðum meirihluta byggð Kúrdum - - > Er nú öryggis-ástand, og ferðir borgara takmörkunum háðar.
- Síðan berast - - tvær mjög merkilegar fréttir:
Fears raised as violence escalates in Turkey: Múgur réðst á skrifstofur "H.D.P" eða Lýðræðisflokks Kúrda, í Ankara höfuðborg Tyrklands - og kveikti í þeim. Ekkert bólaði á afskiptum lögreglu. Skrifstofur flokksins urðu fyrir svipuðum árásum í nokkrum öðrum borgum.
Það sem ég líki þessu við, eru aðfarir "S.A." sveita nasista á árunum 1926 - 1933, er nasistar náðu völdum. En "S.A" sveitirnar sérhæfðu sig einmitt í "mob attacks" - sem skipulega var beitt til að skapa ótta og ringulreið.
En ég stórfellt efa að það sé tilviljun að ráðist sé á skrifstofur "H.D.P."
Turkey opens criminal inquiry on Kurdish political leader: "DHA, Turkeys main secular news agency, reported late on Wednesday that the state prosecutor in Diyarbakir, the regional capital of Turkeys predominantly Kurdish populated south-east, had opened an investigation into Mr Demirtas on charges ranging from humiliating the Turkish people to insulting the president and producing propaganda for a terrorist organisation."
Það þarf vart að taka fram - - að þessar ásakanir gegn leiðtoga Lýðræðisflokks Kúrda, eru augljóslega af pólitískum meiði.
- En það má hugsa sér, að minnsta gagnrýni á hugmyndir eða stefnu Erdogan, túlkist á grunni þeirrar kæru.
- Að minnsta gagnrýni á skipan mála innan Tyrklands, geti skoðast einnig út frá sömu kæru.
- Og ekki síst, það að kvarta yfir aðförum tyrkneskra yfirvalda -í átökum þeirra á svæðum Tyrkja -geti einnig að auki skoðast út frá þeirri ákæru.
-------------
- Mér virðist blasa við, að tilgangurinn sé að - hindra Lýðræðisflokk Kúrda í því að ná inn á þing, í nýjum þingkosningum sem boðað hefur verið til nú í haust.
Og til þess, sé Erdogan tilbúinn að beita ótrúlegum fantaskap, sbr. að hefja stríð gegn "P.K.K." -munið að flugher Tyrklands er stærstum hluta að beita sér gegn sveitum tengdum P.K.K. Sýrlandsmegin landamæranna.
Erdogan m.ö.o. virðist tilbúinn að taka þá áhættu, að sveitir -ISIS- nái að sækja gegn Kúrdum.
Síðan bætist við - sem virðast skipulagðar múgárásir á skrifstofur Lýðræðisflokks Kúrda.
Og þetta síðasta, tilraun til þess að - koma þekktasta pólitíska leiðtoga Kúrda í fangelsi.
- Með árásum á P.K.K. vonist Erdogan til að, þétta þjóðernissinnaða Tyrki að AKB flokknum. Tilgangur þeirra árása sé augljóst - pólitískur.
- Síðan sé með atlögu að helsta pólitíska flokki Kúrda, ætlað að koma í veg fyrir, að nokkur kúrdískur flokkur nái inn á þing.
- Þetta snúist allt um - tilraun Erdogan að ná því markmiði að AKB flokkurinn nái aftur meirihluta í haust - og helst, nægilega stórum svo Erdogan geti breytt stjórnarskránni að vild.
Í því markmiði - sé Erdogan tilbúinn að taka áhættu á borgarastríði í Tyrklandi.
Og auk þess - að hætta á að áhrif ISIS í Tyrklandi vaxi enn frekar.
Niðurstaða
Ég get ekki annað en kallað - aðfarir Erodgan geggjun.
Kúrdar eru ca. 18% landsmanna, heildarfjöldi íbúa Tyrklands ca. 77 milljón. Ég hef heyrt töluna 13 milljón manns. Tyrkir eru í kringum 70% landsmanna. Restin kraðak lítilla hópa.
En mér virðist hann vera að hætta á - hugsanlega umtalsvert alvarleg innanlands átök í Tyrklandi. Tyrkneski herinn mundi þá sennilega beita Kúrda, mjög miklu harðræði.
Við getum átt eftir að sjá - næsta flóttamannastraum, koma frá Tyrklandi.
Það þarf vart að taka fram - að efnahagslegar afleiðingar fyrir Tyrkland, af slíkum átökum - yrðu miklar. Augljóst mjög slæm fyrir ferðamennsku - en einnig ekki síður slæm, fyrir fjárfestingar í landinu. En hingað til, hefur uppbygging í efnahagsmálum verið helsti árangur Erdogans.
Hann gæti verið að taka þá áhættu, að leggja þann árangur stórum hluta í rúst. Á altari persónulegs valds.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 8
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 858811
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning