Um virđist ađ rćđa andstöđu Bandaríkjastjórnar, viđ tilraunir rússneskra stjórnvalda til ađ ađstođa stjórnvöld í Damaskus - ég vakti athygli á fréttum ţess efnis á sunnudag, ađ Rússland vćri sennilega ađ undirbúa einhvers konar hernađarađstođ viđ stjórnvöld í Damaskus: Rússland ađ undirbúa hernađaríhlutun í Sýrlandi?.
Ţađ ađ Bandaríkin virđast vera ađ beita stjórnvöld í Aţenu ţrístingi, um ađ neita rússneskum herflutningavélum um -yfirflug, um lofthelgi Grikklands.
Má sennilega taka sem stađfestingu ţess, ađ Rússar séu virkilega ađ undirbúa einhvers konar ađstođ viđ stjórnvöld í Damaskus á hernađarsviđinu.
En vart vćru bandarísk stjórnvöld ađ standa í ţessu, ađ ţrýsta á stjórnvöld í Aţenu, ef enginn fótur vćri fyrir ţví, ađ Rússar vćru ađ undirbúa einhvers konar hernađaríhlutun.
U.S. asks Greece to deny Russian flights to Syria
Bandaríkin geta sennilega flćkt ţađ mjög fyrir Rússlandi, ađ ađstođa stjórnvöld í Damaskus međ beinum hćtti, ef ţeim tekst ađ hindra ađ rússneskar vélar fljúgi yfir Grikkland.
En hafandi í huga, ađ Erdokan af Tyrklandi, er mjög andvígur stjórnvöldum í Damaskus - ţá má reikna međ ţví, ađ yfirflug rússneskra herflutningavéla til Sýrlands, sé bannađ í gegnum lofthelgi Tyrklands.
Ţó ég hafi ekki heyrt beinar frétti um ţađ atriđi - ţá grunar mig ţađ sterklega.
Ţannig ađ -eins og sjá má á korti- ţá verđa réttindi til yfirflugs um lofthelgi Grikklands, töluvert lykilatriđi - ef Rússar ćtla ađ viđhalda einhverjum fjölda eigin liđs í Sýrlandi.
- Ţađ gćti veriđ mögulegt ađ fljúga yfir - Íran.
- Síđan Írak.
- En ţađ vćri sennilega miklu mun óhentugri flugleiđ.
- Spurning líka hvort ađ bandarískur flugher á svćđinu, mundi láta ţađ yfirflug ótruflađ.
En bandarískar herflugvélar eru reglulega međ flug yfir Írak og svćđum Sýrlands undir yfirráđum ISIS, sbr. loftárásir Bandaríkjanna á stöđvar ISIS.
Flugleiđin yfir Miđ-jarđarhaf er aftur á móti utan ţess átakasvćđis.
Niđurstađa
Mér finnst ţetta forvitnilegar fréttir, ţ.e. A)Ađ Rússar séu ađ undirbúa einhvers konar beina hernađar-ađstođ viđ stjórnina í Damaskus. En eins og ég sagđi frá síđast, bendi ţađ til ţess ađ fréttir ţess efnis ađ her Damaskus stjórnarinnar sé í slćmu ástandi - eigi viđ rök ađ styđjast. En eins og ég sagđi frá, sjá fyrri fćrslu mína, ţá eiga Rússar hagsmuna ađ gćta í Sýrlandi. B)Síđan ađ Bandaríkin séu ađ leggja sig fram um ađ hindra ađ stjórnvöldum Rússlands, takist ađ koma stjórninni í Damaskus til ađstođar. En ef ađstađa hers stjórnarinnar í Damaskus er virkilega orđinn alvarleg - gćti fariđ ađ styttast í eiginlegan ósigur ţeirra.
Ţá auđvitađ skilst af hverju stjórnvöld í Rússlandi - eru ađ beita sér núna.
En ekki t.d. á sl. ári.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingađ til fjármagnađ stríđiđ ađ stćrstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , ţess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Ţađ sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuđ međ fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíţjóđ o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en nćg orka annars stađar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En ţađ gćti nú orđiđ ESB sem ţvingar Selenski loks ađ samningar... 1.1.2025
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 858809
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Einar Björn
Hvađ ertu ekki áćgđur međ ţetta hjá honum Obama, eđa hérna:
"BOMBSHELL: Obama’s Pentagon Refuses To Target ISIS Training Camps… NO Airstrikes Allowed..."http://gmmuk.com/bombshell-obamas-pentagon-refuses-to-target-isis-training-camps-no-airstrikes-allowed/
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 8.9.2015 kl. 00:36
Ég get ekki séđ ađ ţarna séu nokkrar nothćfar upplýsingar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.9.2015 kl. 20:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning