27.8.2015 | 22:01
Nauðsynjatæki nútímaflóttamannsins - GSM snjallsími
Google-maps, Facebook, og GSM snjallsými - virðast í sameiningu vera orðin að megin hjálpartækjum nútíma flóttamannsins. Facebook hópar, þar sem flóttamenn tjá reynslu sína af ferð sinni í gegnum Evrópu, við aðra sem eru að íhuga svipaða ferð. Gjarnan fylgja með í frásögnum, GPS-hnit - sem þeir sem á eftir koma geta notað, til að feta sína leið sjálfir á áfangastað.
Það að nútímasnjallsímar hafa yfirleitt hæfni til að staðsetja viðkomandi með nákvæmni í gegnum GPS og Googlemaps, og hugbúnaðurinn getur síðan - eftir að þú hefur sett inn næsta GPS hnit, leiðbeint þér á rétta stefnu - - þá gerir þetta flóttamanninum það mögulegt að ferðast sjálfur fótgangandi í gegnum ókunnug lönd, finna leið sína samt með - hárnákvæmni.
Á þessum spjallsíðum sé enginn formlegur skipuleggjandi - endilega. En gjarnan auglýsa -smiglhringir- sína þjónustu á þeim síðum.
En skv. frásögn NyTimes þá sé það í vaxandi mæli svo, að flóttamennirnir velja að fara alla leið á eigin vegum - þ.s. frásagnir þeirra sem hafa náð á leiðarenda, ásamt uppgefnum GPS-punktum á þeim viðkomustöðum þar sem þeir áðu á leið sinni; marki sæmilega öruggar leiðir fyrir aðra.
A 21st-Century Migrants Essentials: Food, Shelter, Smartphone
Það hefur verið vitað um nokkurn tíma - hve öflugt tæki til að stuðla að hópa skipulagningu netið ásamt Gemsum er
Ég hugsa samt að -nútímaflóttamaðurinn- sé þrátt fyrir það óvænt þróun. En ekki endilega -eftir á að hyggja- þróun er ætti að koma á óvart.
Slík net gagnast líka í þróunarlöndum í dag, þ.s. hópar skipuleggja jafnvel samfélagsþjónustu, þ.s. hún er af skornum skammti - í gegnum Facebook síður.
GSM væðing er t.d. mjög mikil orðin í Afríku, og er þar að gerbreyta samfélögum, þ.s. víða áður voru þorp símasambandslaus - gerir Gemsinn þorpurum nú mögulegt að semja um verð á sínum afurðum -milliliðalaust- við kaupendur í borgum. Og að semja sjálfir um kaup á því sem þá vanhagar um.
Myndavélagemsinn er einnig farinn að hafa veruleg áhrif á baráttu gegn spillingu í Afríku, þ.s. hún hefur verið og er stórfellt vandamál.
- Í Afganistan og Sýrlandi, gerir netið og Gemsinn fólki mögulegt að vara hvert annað við - hvar hættulegar sprengjugildrur eru staðsettar.
- Og því fylgja gjarnan GPS - hnit.
- Einnig hvar vopnaðir hópar - hafa komið upp vegatálmum.
- Að auki hvar enn eru til staðar - vatnsból, sem ekki hafa verið eyðilögð.
- Hvar er verið að dreifa mat.
Þessháttar skipulagning venjulegs fólks í gegnum netið, hafi staðið nú í nokkurn tíma, gert mörgum tilveruna aðeins bærilegri - mitt í andstyggð og eyðileggingu stríðs.
- Þegar síðan fólk frá þessum löndum, skipuleggur flótta til - Evrópu.
- Þá beiti það sömu samskiptatækni, með aðstoð GSM snjallsímans.
Það er augljóslega mjög erfitt að eiga við hópa sem skipuleggja sig með slíkum hætti
Enginn miðlægur skipuleggjandi sem unnt er að handtaka, heldur skiptast einstaklingarnir sjálfir á upplýsingum - á spjallinu. Svo margir séu á ferðinni, að alltaf sé í boði einhver reynsla - þess er hafi komist á leiðarenda og hvaða leið sá fór.
Það þíðir væntanlega að - þó svo að yfirvöld setji upp tálma.
Um leið og einvher finnur færa leið framhjá - sé því komið á netið.
Og þá fljótlega viti þeir sem á ferð séu - svo fremi að þeir fylgist með sama vef - af þeirri hjáleið.
Þannig geri vefurinn og snjallsíminn flóttamanninum það mögulegt, að bregðast fljótt við - aðgerðum yfirvalda í einu landi, og leið sú sem hópurinn feti geti tekið snöggum breytingum.
Með þessum hætti - finni flóttamenn að miklum líkindum fremur fljótt, hvar næsta glufa liggur.
Niðurstaða
Nútímaflóttamaðurinn er eitt afsprengi nútíma samskiptatækni. Sem gerir óformlega skipulagningu afskaplega auðvelda. Það að sjálfsögðu leiðir til þess, að mjög erfitt verður líklega að skipuleggja aðgerðir til að - hindra eða stöðva flóttamannastrauminn.
Straumurinn sé alltaf fljótur að finna glufurnar.
Sá gríðarlegi straumur flóttamanna sem nú er skollinn ár.
Er bersýnilega orðinn að stórfelldri áskorun fyrir stjórnvöld ríkja í Evrópu.
Og auðvitað þá skipulags einingu sem nefnd er Evrópusambandið.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 8
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 858787
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning