2 nýlegir dómar í Rússlandi vekja upp ásakanir um pólitísk réttarhöld

Fyrsta lagi, er ţađ dómur frá sl. viku, ţegar Eystneskur landamćravörđur var dćmdur sekur af rússneskum rétti fyrir ţá meintu sök ađ hafa stundađ njósnir í Rússlandi.

Russia jails Estonian found guilty of spying

"The Pskov regional court on Wednesday found Mr Kohver guilty of espionage, illegal crossing of the border and carrying of a weapon." - - > 15 ára fangelsi.

  • Skv. eystneskum yfirvöldum, er ákćran og dómurinn út í hött, Eston Kohver, er sagđur hafa veriđ staddur í skóglendi - Eystlandsmegin landamćranna, en skammt frá ţeim.
  • Ađ rússneskir landamćraverđir hafi fariđ yfir landamćrin og tekiđ hann.

Hann tilheyri öryggis-stofnun, er fylgist međ brotum viđ landamćrin. Sú öryggis-stofnun hafi enga starfsemi utan landamćranna.

-----------

Öđru lagi er ţađ dómur yfir úkraínskum kvikmyndagerđarmanni, sem kveđinn var á ţriđjudag í borginni Rostov viđ Don.

Russia sends Ukrainian film-maker to labour camp

"A Russian military court has sentenced Oleg Sentsov, a Ukrainian film director, to 10 years in a labour camp,..." - "The judge in the south-western city of Rostov-on-Don delivered the sentence after declaring Mr Sentsov and Alexander Kolchenko, a Ukrainian leftwing social activist, guilty of plotting to organise a terrorist group in Crimea."

  1. Ţađ áhugaverđa viđ ţennan mann, er ađ hann var mjög framarlega í flokki međal ţeirra sem mótmćltu á Maydan torgi.
  2. Hann var á Krím-skaga ţegar togstreitan um skagann var í gangi, og skipulagđi matarsetningar til úkraínskra lögreglumanna er voru í nokkrar vikur umkringdir rússn. sérsveitarmönnum.
  3. Hann er ákćrđur fyrir ađ hafa - skipulagt árásir á 2-fyrirtćki ţ.s. urđu brunar, og sagđur hafa veriđ ađ skipuleggja hryđjuverkahóp.
  • Ađ manni lćđist sá grunur - ađ hans raunverulegi glćpur, hafi veriđ ađ hafa veriđ áberandi međal mótmćlenda á Maydan torgi.

---------------

Svo eru 3-réttarhöldin í gangi, ţar mun án nokkurs vafa falla í 3-sinn fangelsisdómur, en sá sennlega mun lengri. En úkraínskur herflugmađur sem handtekinn var af uppreisnarmönnum í A-Úkraínu, sytur undir morđákćru í borginni Rostov.

"Ukrainian pilot Nadia Savchenko, who was captured by pro-Russian fighters in eastern Ukraine last year, is being tried for murder in the southern Russian city of Rostov."

Ţađ verđur örugglega lengsti dómurinn.

En ţ.e. vćgt sagt óvenjulegt, ađ handtaka flugmann annars ríkis - og dćma hann fyrir morđ í landinu ţar viđ hliđ; sérstaklega ţegar meint atburđarás á sér stađ á landsvćđi ţess lands sem flugmađurinn er frá.

 

Dómar yfir úkraínumönnunum, hafa sennilega einna helst áróđurs tilgang - međan ađ tilgangur dóms yfir Eystanum sé minna augljós

Ţađ ađ dćma -kvikmyndagerđarmanninn- og -flugmanninn- sé hluti af ţeim áróđri rússn. stjv. ađ úkrínsk stjórnvöld séu - stórhćttuleg.

Ţeirra stuđningsmenn séu hćttulegt fólk.

Og auđvitađ ađ ađgerđir ţeirra, séu glćpsamlegar í einhverjum skilningi.

Passar viđ skođun Amnesty International - "“This whole trial was designed to send a message. It played into Russia’s propaganda war against Ukraine and was redolent of Stalinist-era show trials of dissidents,” said Heather McGill, Eurasia Researcher at Amnesty International."

  • Hvađ dóminn yfir Eystanum varđar.

Ţá séu rússn. stjv. ef til vill, ađ sýna Eystum, og öđrum Eystrasalt ríkjum fram á.

Ađ ţeim sé lítil vörn af NATO ađild.

Rússn. stjv. geti hvenćr sem er - sent flugumenn inn fyrir landamćri ţeirra. Má kalla ţann dóm - - ţví hótun.

Hluti af ţrýstingi rússn. stjv. á ţau lönd.

Sjá viđbrögđ Amnesty International - Crimean activists sentenced after ‘fatally flawed’ military trial

 

Best ađ nefna, ađ ţessir dómar passa inn í ferli dóma yfir ţekktum pólitískum ađgerđasinnum í Rússlandi

En ţađ vekur athygli - hve margir ađgerđasinnar sl. nokkur ár, hafa veriđ dćmdir sekir af rússneskum rétti.

Gjarnan fyrir mjög lítilsvirđandi sakir t.d. ţjófnađ úr fyrirtćki sem viđkomandi bar ábyrgđ á, fyrir spillingu sem viđkomandi á ađ hafa tengst, eđa, ţjófnađ af öđru tagi.

  • En í öllum tilvikum - á viđkomandi hafa veriđ ađ auđga sjálfan sig persónulega.
  • Yfirvöld eiga ađ hafa aflađ upplýsinga ţar um.

En ţađ áhugaverđa viđ ţetta.

Er ađ dómur fyrir slíkar sakir.

Einnig svertir mannorđ viđkomandi.

  • Ţ.e. ekki síst ţađ atriđi sem varpar grun á ţessa dóma.
  • Ţví ađ vera í fangelsi um nokkur ár er eitt - en ţegar um "mannorđsmorđ" er ađ rćđa, ţá getur ţađ skađađ viđkomandi ćfina á enda.

Eins og ég sagđi - mér finnst virkilega grunsamlegt.

Ađ pólitískir ađgerđasinnar, eru hver eftir öđrum dćmdir fyrir slíkar - mannorđs svertandi sakir.

 

Niđurstađa

Margir vilja meina ađ breytingar sem Pútín gerđi á dómskerfi Rússlands ca. 2003, hafi grafiđ undan réttvísi innan Rússlands.

"Russian legal professionals say that key to these changes was a new system of assessing judges based on numbers of convictions, giving a strong incentive for guilty verdicts."

Ţađ áhugaverđa er, ađ réttarhöldin líta vel út - fljótt á litiđ. Ţ.e. sakborningar fá verjendur. Og ţeir verja viđkomandi.

Aftur á móti virđast ţeir verjendur, ekki mega sín mikils - ţegar opinber saksóknari fer fram á dóm. Og ég trúi saksókn Rússlands alveg til ţess, ađ falsa gögn eftir ţörfum - vel gerđar falsanir, ekki illa gerđar. Og opinber vitni segi ţá sögu sem ţeim sé sagt ađ segja.

Ţó ađ réttarhöldin líti rétt út á yfirborđinu.

Ţá sé niđurstađan, ţegar hinu opinbera henti ađ fá tiltekna niđurstöđu, ávalt ţví í vil.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 824
  • Frá upphafi: 858751

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 746
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband