14.8.2015 | 23:34
Þó að ráðherrar evrusvæðisríkja hafi samþykkt 3-björgun Grikklands, er ég áfram afar skeptískur á slíkt framhaldsprógramm
Fjármálaráðherrar aðildarríkja evrusvæðis hafa samþykkt 3-björgun Grikklands, upp á 86 milljarða evra. En enn neita Þjóðverjar að formlega ræða - eftirgjöf skulda. Þó að AGS hafi í sumar lýst skuldir Grikklands - gersamlega ósjálfbærar. Og Lagarde hafi undirstrikað þennan punkt í þessari viku: I remain firmly of the view that Greeces debt has become unsustainable and that Greece cannot restore debt sustainability solely through actions on its own.
Þýski fjármálaráðherra, sagði eitthvað á þá leið - - "...the eurogroup ministers were assuming that the fund would decide in October to make a financial contribution"
- "In an effort to win over the IMF, the finance ministers agreed to consider debt relief at a later date if necessary."
- Vandinn við þá yfirlýsingu ráðherranna - - er að þeir lofuðu mjög svipuðu í nóv. 2012.
- Ég efa að AGS falli í þá gildru í annað sinn, að samþykkja -óformlegt- loforð í annað sinn án allra skuldbindinga, enda hefur síðar komið á daginn - - að enn stendur neitun Þjóðverja að formlega skoða afskriftir.
- Miðað við yfirlýsingu stjórnar AGS frá því fyrr í sumar, þá mun AGS endurskoða afstöðu sína til þátttöku í - - frekari björgun Grikklands í október. En af þeirri yfirlýsingu mátti ráða, að við þá endurskoðun - - >> Mundi vera tekið tillit til þess, að hvaða marki kröfum AGS til hafi verið mætt.
Sem má skoða sem svo - - að án staðfests og bindandi loforðs um afskriftir, þá muni AGS sennilega ekki taka þátt!
Óvissan um þátttöku AGS í 3-prógramminu. Getur aukið verulega andstöðu gegn 3-björgun Grikklands innan Þýska þingsins.
- En þar er rík andstaða við það að afskrifa - - ég efa virkilega að AGS slái af sinni kröfu.
- En málið er, að AGS er nú undir miklum þrýstingi frá Asíu löndum, að sýna meiri hörku. En afstaða þar virðist vera, að AGS hafi sýnt alltof mikla linkind fram að þessu.
- Trúverðugleiki stofnunarinnar, virðist vera í húfi.
Þess vegna held ég að AGS muni ekki gefa eftir - í þetta sinn.
Og því að deilur um - > 3-björgun Grikklands, geti dregist langt fram á haust.
Eurozone Finance Ministers Approve Greek Bailout
Eurozone approves 86bn Greek bailout
- Evrusvæði á hinn bóginn - getur ekki beðið fram í október með að endurfjármagna grísku bankana.
- En þá væri sennilega gríska hagkerfið komið í nokkurs konar - eyðimerkur ástand.
Aðildarlöndin verða því sennilega, að ákveða nú í ágúst, að taka þá endurfjármögnun að sér, í fullkominni óvissum um þátttöku AGS síðar meir. Þannig að taka þá áhættu að sitja eftir með allan kostnaðinn.
En ef bankarnir eru ekki endurfjármagnaðir sem fyrst - - þá heldur -fjárþurrð- áfram í gríska hagkerfinu. Þegar búin að standa í rúman mánuð!
Hún má ekki standa lengur - enn er kannski unnt að binda enda á fjárþurrðina, án þess að um algert hrun gríska hagkerfisins sé að ræða.
Það er því nóg drama enn framundan, þegar kemur að 3-björgun Grikklands.
Niðurstaða
Það að fjármálaráðherrar aðildarríkja evru, samþykkja 3-björgun Grikklands, þar með 86 milljarða evra viðbótar fjármögnun - sem Grikkland mun heldur aldrei greiða fremur en nú útistandandi lán - - > Sýnir mjög sennilega að þessi gerningur er fyrst og fremst - pólitískur. Þ.e hafi lítt með efnahagslegan veruleika að gera.
Þetta gerist nú - eftir að AGS hefur marg ítrekað, að skuldir Grikklands séu fullkomlega ósjálfbærar, það án þess að bætt sé við þessum 86 milljörðum evra.
Evrópskir pólitíkusar vísa til þess, að þetta sé ekkert vandamál - því að Grikkland fái 10-ára greiðslupásu á skuldir í eigu aðildarlandanna. Þannig að þær skuldir séu engin ógn við stöðu Grikklands á meðan.
Á hinn bóginn ætlast evrusvæði samt til að Grikkland beiti sig hörðu - sem fyrst, og verði með stóran afgang af ríkisútgjöldum þegar eftir 4 ár.
- Hinn bóginn, er þessi afstaða á svig við lánareglur AGS.
- Sem gera ráð fyrir því, að land - - geti náð aftur inn á alþjóðlega lánamarkaði innan 20 ára. Ella verði að skera af skuldum, til að ná fram því markmiði.
Augljóst er að miðað við núverandi stefnu aðildarríkjanna, þá væri Grikkland sennilega ekki enn komið inn á alþjóðlega lánamarkaði eftir 40 ár.
AGS getur ekki endalaust farið á svig við eigin reglur - og haldið trúverðugleika.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning