Gríðarlega skeptískur á nýtt samkomulag um Grikkland

Útlínur þess sagðar vera samþykktar skv. fréttum, þá verður Grikkjum lánaðar 86 milljarðar evra, ofan á fyrri skuldir - - sem AGS var búið að tjá þjóðum ESB að væru þegar ósjálfbærar.

Fyrir utan þetta, síðan Seðlabanki Evrópu skrúfaði fyrir frekari neyðarlán til grískra banka í byrjun júlí sl., hefur gríska hagkerfið verið í frjálsu falli.

Markit Greece Manufacturing PMI

July saw factory production in Greece contract sharply amid an unprecedented drop in new orders and difficulties in purchasing raw mate rials. The headline seasonally adjusted    Markit Greece Manufacturing Purchasing Managers’ Index®( PMI ® ) – a single - figure   measure of overall business conditions – registered 30.2, well below the neutral 50.0 mark and its lowest ever reading.

Til að útskýra þetta á mannamáli, þá þíðir PMI 30,2 - - > 19,8% samdrátt í júlí!

19,8 samdráttur í pöntunum - mesti mældi samdráttur af hálfu Markit í Grikklandi nokkru sinni - hlýtur að benda til mjög stórfellds efnahags-samdráttar í júlí.

Sá heldur að sjálfsögðu enn áfram - og þ.e. ekki víst að samkomulagið verði endanlega frágengið innan, ágúst. Það gæti dregist auðveldlega fram í miðan september.

Og áfram heldur þá gríska hagkerfið í frjálsu falli.

Sem eðlilega setur fram - > Vissar efasemdir um að áætluð framvinda Grikklands sé rétt.

Greece strikes outline of debt deal with creditors

  1. "The outline deal calls for adopting a supplementary budget for 2015, projecting a 0.5 per cent primary deficit, before making payments on debt, instead of the primary surplus of 3.0 per cent of national output forecast in the current budget."
  2. "The primary surplus forecasts for 2016 and 2017 are also significantly lower at 0.5 per cent and 1.75 per cent of national output instead of 4.5 per cent in both years."
  3. "With the economy in crisis, output is set to decline by 2.1–2.3 per cent this year and another 0.5 per cent in 2016 with growth projected to resume in 2017."
  • "The government must first implement more than 30 specific reforms dubbed “prior actions” which are due to be approved by parliament on Thursday."

Hætta er eðlilega sú - að enn eina ferðina sé verið að vanmeta hve illa statt Grikkland er. En þ.e. veruleg hætta á að gögn um það hve alvarleg núverandi efnahagskrísa er - séu ekki enn farin að seitla í gegnum opinbera kerfið.

Að viðmiðin -eins og síðast- séu þegar orðin úrelt.

Þó svo að bakkað sé frá - viðmiðum þeim er áður var miðað við.

Mér finnst það afar varfærin spá - > Miðað við gríðarlegan samdrátt sem gögn Markit sýna fram á, að samdráttur verði bara 2,1-2,3%.

Höfum í huga, að kröfur eru um - verulega herrta skattheimtu. Núverandi krísa, eðlilega gerir það að verkum - að margir verða sennilega í vandræðum með það akkúrat að greiða skatta.

Sennilega fela kröfur um - afgang af ríkisrekstri, þó slegið hafi verið af fyrri kröfum. Hafandi í huga hinn nýja samdrátt í Grikklandi. Í sér töluverð sjálfstæð samdráttaraukandi áhrif.

Enn er Grikkland að elta skottið á sjálfu sér - - og nú með 86 ma. evra til viðbótar í skuld. Ofan á þær skuldir sem AGS þegar telur ósjálfbærar.

Það áður en núverandi krísa í Grikklandi - er hefur gert efnahagsástandið þar enn verra, skall á.

Eigum við ekki að segja, að það sé afar vægt til orða tekið að segja mig skeptískan.

 

Niðurstaða

Ég verð að segja, að ég er haldinn megnustu vantrú varðandi það samkomulag sem kvá vera í spilunum. Grikkir eiga formlega eftir að ganga frá sinni hlið - en algeran uppgjafartón virðist gæta í röðum grískrar pólitíkur. Þannig að sennilega mun gríska þingið - hlýða.

Þá er eftir að fá þing einstakra aðildarríkja til að samþykkja, en það gæti reynst raunveruleg þrautarganga í nokkrum tilvikum. Sérstaklega vegna þess, að ég er örugglega langt í frá sá eini sem er djúpt skeptískur.

Þetta gæti tekið nokkrar vikur til viðbótar - neytt ESB til að gefa út, enn eitt svokallað brúarlán svo Grikkland lendi ekki í "greiðsluþrots atburði á meðan."

Og á meðan væri gríska hagkerfið enn í frjálsu falli - því ekki opna bankarnir fyrr en samkomulagið er í höfn.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 856026

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband