10.8.2015 | 21:20
Rússland virðist stefna í að tapa á gassölu til Kína
Þetta kom fram í frétt á netsíðu Financial Times:
Gazproms China contract offers no protection against low prices:en skv. spurningu beint að Pavel Oderov, forstjóra Gazprom, þá er engin innbyggð vörn í samning um sölu á Gasi til Kína til 30 ára sem undirritaður var í maí 2014 - gagnvart þeim möguleika að heims markaðsverð á olíu verði lágt til langs tíma. En þegar samningurinn var undirritaður, stóð heims markaðsverð í rúmlega 100 Dollurum per fat, en 2-mánuðum síðar - - hófst mikið verðfall á olíu. Og við upphaf þessa árs var olíuverð orðið um 50% lægra en það var í maí 2014 er sölusamningurinn á gasi var undirritaður milli Gazprom og kínverska ríkis-gasdreifingarfyrirtækisins.
Pavel Oderov - We have registered high risk appetite for this contract and we do not envisage such an event.
- "Gazprom confirmed on Monday that the gas price under the contract with CNPC would be linked to a basket of oil product benchmarks."
Það þíðir, að verðið fylgir þá verðlagi á olíu - - og fyrir bragðið þá væntanlega er það miklu mun lægra nú, verðið sem kínverska ríkisfyrirtækið á að greiða fyrir gasið.
- "Analysts estimate that the gas price implied by the contract was around $350/thousand cubic metres when it was signed; given the 50 per cent decline in oil prices since then it could be as low as $175/thousand cubic metres clearly a lossmaking level, Mr Davletshin said."
Höfum í huga, að skv. samningnum er byggð leiðsla milli Rússlands og Kína. Svo sennilega er gasið ekki enn farið að streyma.
En þetta eðlilega hefur ákaflega neikvæð áhrif á framreiknaða afkomu af samningnum, enda kostar það Gazprom verulegt fé að reisa þessa nýju leiðslu - - síðan er verðið mun lægra en gert var ráð fyrir.
- Mun þá ekki gas-verð hækka í framtíðinni? Munum eftir því að á nk. ári fara refsiaðgerðir gegn Íran niður.
- Íranar eiga skv. fréttum rúmlega 30 milljón föt af olíu í tankskipum, birgðir sem hafa safnast upp - vegna þess að erfiðlega gekk að selja olíuna af völdum refsiaðgerða.
- Ég geri fastlega ráð fyrir því, að þessi olía verði seld - og salan hefjist þegar á útmánuðum nk. árs, þó sennilega verði sölunni dreift yfir tímabil. En áhrifin til lækkunar olíuverðs eru þó augljós.
- Síðan ætlar Íran að auka framleiðslu í 5 milljónir tunna per dag, sem ætti að vera ákaflega gerlegt. En í dag er til tækni t.d. lárétt borun, sem getur aukið mjög dælt magn úr brunnum. Með nýjum búnaði við núverandi brunna, hugsa ég að það takmark sé mjög praktístk mögulegt - og taki ekki mjög langan tíma heldur.
- M.ö.o. blasi sennilega við nokkurs konar fullkominn stormur þessum sölusamningi.
"According to a document published by the Kremlin on Monday, president Vladimir Putin ordered the Russian government to draw up by the start of September a comprehensive action plan to ensure government support for the construction of gas transport infrastructure, including the Power of Siberia pipeline."
Þetta er túlkað svo að rússnesk stjv. viti af því, að sennilega verði tap á þessum viðskiptum -og til standi að bjarga Gazprom ef með þarf.
- Það verður tæpast þó þægilegt, þegar lækkandi olíuverð mun sennilega samtímis, vera að minnka gjaldeyristekjur Rússlands - í annað sinn.
- Staða Rússlands gæti því orðið áhugaverð, á nk. ári.
Niðurstaða
Ég verð að segja eins og er, að sölusamningurinn til Kína - er farinn að hljóma sem meiriháttar mistök af hálfu rússneskra stjórnvalda. En þó Gazprom sé rekið sem fyrirtæki eiga rússnesk stjv. það í stórum meirihluta. Og þau ráða því hverjir aðal stjórnendur Gazprom eru.
Nýtt fjárhagslegt áfall er ekki beint það sem rússnesk stjórnvöld þurftu á að halda.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pútín er ekki Stalín!
Gamla Rússamafían er ekki lögleg stjórnsýsla lengur, þótt hún reyni að vera það.
Úkraína er ekki hluti af ESB-heimsveldinu.
Hertaka ESB á Úkraínu verður ESB-bankaræningjaheimsveldinu til ævarandi skammar, eins og fleiri hertökur þessa nýja "friðarbandalags" ESB-heimsveldis heimsbanka-mafíuræningjaveldis.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.8.2015 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning