Ég held að það sé nánast ekki mögulegt að búa til skilvirkari aðferð til að leggja hagkerfi í rúst - án stríðsátaka. En þá sem Grikkland er að ganga í gegnum.
Greece disqualified from new IMF bailout, board told
- Stjórn AGS tók þá formlegu ákvörðun á fimmtudag, að Grikkland uppfylli ekki skilyrði AGS fyrir - - framhaldi svokallaðrar björgunar.
"IMF staff concluded that Greece no longer cleared two of the four requirements in the IMFs exceptional access criteria - "a bailout recipient must be able to prove it has the institutional and political capacity to implement economic reforms," - "...and that there is a high probability that the members public debt is sustainable in the medium term.
- Þetta þíðir, að stjórn AGS tók formlega þá ákvörðun, að hætta beinni þátttöku í viðræðum um 3-Björgun Grikklands. Og slá af formlega 2-björgun Grikklands. AGS fylgist þó áfram með þeim viðræðum, sem eru í gangi milli aðildarríkja Evrusvæðis, og veitir ráðgjöf.
- En skv. ákvörðun stjórnar AGS, mun AGS einungis endurskoða þessa ákvörðun -nk. haust- og þá byggja næstu ákvörðun á því, hvort skilyrðum AGS hafi verið mætt - - þ.e. að skuldir Grikklands verði sjálfbærar skv. sterkum líkum, og, að grísk stjv. geti sýnt fram á það með sannfærandi hætti, að nýr vilji til þess að standa fyrir umbótum á hagkerfi Grikklands hafi komið fram.
Alexis Tsipras wins battle with Syrizas far-left faction
"Alexis Tsipras won his battle with a mutinous far-left faction in the governing Syriza party..." - "The prime ministers proposal to hold an extraordinary party congress in September to examine the bailout once it has been completed was approved by Syrizas 200-strong central committee..."
- Ég get ekki skilið þetta með öðrum hætti, en að ríkisstjórn Grikklands ætli að taka ákvörðun um samþykki eða synjun á -hugsanlegri 3-björgun Grikklands- nk. haust.
- Ef þetta er sigur Tsipras á eigin fólki, þá virðist mér sá sigur afar Fyrrískur.
Ég held að það sé ekki unnt að skálda þetta upp
- Stjórnarflokkur Grikklands ætlar að bíða með sína formlega ákvörðun fram á haustið.
- Og AGS hefur tekið svipaða ákvörðun, þ.e. stjórn AGS ætlar að skoða málið aftur með hugsanlega þátttöku í 3-björgun Grikklands nk. haust.
Stjórn AGS skv. sinni yfirlýsingu, mun ekki endurskoða þá ákvörðun - nema að það liggi fyrir að skuldir Grikklands verði sjálfbærar skv. sterkum líkum.
Að auki, þurfi að liggja fyrir, sannfærandi fyrirheit frá grískum stjórnvöldum, að þau séu tilbúin til þess að framkvæma breytingar sem stuðla eiga að bættri skilvirkni gríska hagkerfisins. Í reynd virðist AGS fara fram á, að mörgum þeirra verði hrint í verk - - fyrir haustið. Þannig skapi grísk stjv. þá sannfærandi sýn - að þau séu tilbúin til verka.
- Á meðan leggur AGS það í hendur aðildarríkjanna, hvort þau ætla að halda þessu áfram - - eða ekki.
- En krafa AGS um skuldalækkun - er algerlega skýr eftir ákvörðun stjórnar AGS.
Skv. þessu virðist mér flest benda til þess að grísku bankarnir verði lokaðir a.m.k. fram á haust.
- Þá erum við að tala um - mánuði af lokun.
- Fleiri mánuði af - lausafjárkrísu.
Mér virðist þetta nánast hin fullkomna uppskrift af því að leggja eitt stykki hagkerfi í rjúkandi rúst.
Niðurstaða
Eftir atburði fimmtudagsins - er ég að nálgast þá skoðun. Að brotthvarf Grikklands úr evru, sé nánast fullkomlega örugg útkoma. En meðan að bankarnir haldast lokaðir, þá heldur gríska hagkerfið áfram að vera í frjálsu falli. Það er óvíst að mikil starfsemi verði enn uppistandandi innan Grikklands. Þegar haustið rennur í garð.
Gríska hagkerfið verður þá sennilega komið í það djúpt hrunástand, að það muni blasa við - að til þess að mæta kröfum AGS. Verði aðildarríkin, að afskrifa nokkurn vegin alfarið skuldir Grikklands.
Þau virðast ekki enn farin að ræða það af djúpri alvöru, að afskrifa. Wolfgang Schäuble virðist hafa skáldað upp þá reglu, að ekki sé heimilt að afskrifa skuldir lands. Meðan viðkomandi land sé innan evru. Einungis eftir brotthvarf úr evru, komi slíkt hugsanlega til greina - þá í kjölfar gjaldþrots viðkomandi lands.
Hann hefur ekki leynst sérstaklega sinni skoðun, að hann vilji Grikkland út úr evru.
Þessi afstaða hans virðist njóta mikils stuðnings í Þýskalandi, og innan flokks Angelu Merkel Kanslara.
Í ljósi ákvörðunar stjórnar AGS - - að hætta formlegri þátttöku í björgun Grikklands. Sem felur í sér þá ákvörðun AGS að setja aðildarlönd evru upp að vegg - hvað stöðu Grikklands varðar.
Þá virðist mér líkur þess að vilji Wolfgang Schäuble ráði fyrir rest, yfirgnæfandi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning