Það virðist loksins hafa fundist brak úr malasísku flugvélinni er fórst yfir Indlandshafi á síðastliðnu ári

Um virðist að ræða -flapsa- af væng af B777, ef marka má sérfræðing - sem hefur þó einungis metið það skv. mynd er tekin var af vettvangi. Hluturinn virðist sýna skýr merki þess að hafa flotið um á hafi úti í nokkurn tíma. Sem kemur heim og samann - - fundarstaðurinn er Reunion eyja nokkurn spöl frá Madagaskar.

MH370: possible search breakthrough as debris found on Réunion Island – rolling updates

MH370: wreckage found on Reunion 'matches Malaysia Airlines flight'

 

Reunion sést á kortinu Austan við Madagaskar

http://www.bluebird-electric.net/oceanography/ocean_pictures/indian-ocean-map-ports-bases-pirate-attacks-2009.jpg

Mynd sem tekin var á vettvangi

One of the images on Twitter which reportedly shows a section from the wing of flight MH370

Hluturinn borinn í burtu

Sérfræðingur segir hlutinn líkjast flapsa á væng B777 vélar

 
Embedded image permalink

Fundarstaður er töluvert úr leið miðað við leit af flaki

A handout picture made available by the Australian Joint Agency Coordination Centre (JACC) on 17 April 2015 shows the search area map for missing Malaysia Airlines flight MH370 expanded to 120,000 sq km, in the Indian Ocean, off Western Australia, 16 April 2015.

Á hinn bóginn virðast straumar liggja með þeim hætti, að hluturinn getur hafa borist til Reunion langt úr Austri

Ocean drift

 

Niðurstaða

Að finna einn hlut af væng B777 vélarinnar er fórst yfir Indlandshafi fyrir ári síðan. Segir sennilega ekkert meira en það -- að vélin raunverulega hafi farið niður í Indlandshaf, einhvern töluverðan spöl Austur af Reunion.

En eftir ár, þá geti hluturinn hafa rekið töluverðan spöl. Megin áhrif þess að hluturinn fannst. Verða líklega þau - - að gefa leitarmönnum aukinn kraft í því að halda áfram leit.

En á sama tíma, þá sennilega færi þessi fundur - leitarmenn ekkert að ráði nær því að finna megin hluta flaksins. Er sennilega liggi á hafsbotni.

Leitarmenn þurfa á öllu því glópaláni sem þeir geta orðið fyrir, ef þeir eiga raunverulega að ramba á hvar flakið liggur.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband