Grískir bankar sagðir með niðurfærslu innistæðna í undirbúningi

Ef þessi frásögn er rétt, þá er þetta í minnir þetta á aðgerð sem framkvæmd var í kjölfar þess að bankakreppa hófst á Kýpur. Þegar ljóst var að vonlaust var að lána því landi fyrir fullri endurreisn banka þar. Þannig að þess í stað - var soðin saman sú lausn, að færa niður ótryggðar innistæður + lán sem ekki höfðu veðtryggingu + hlutafé.

-----------------------------

Greek banks prepare plan to raid deposits to avert collapse

  1. "Greek banks are preparing contingency plans for a possible “bail-in” of depositors..."
  2. "The plans, which call for a “haircut” of at least 30 per cent on deposits above €8,000..."
  3. "“It [the haircut] would take place in the context of an overall restructuring of the bank sector once Greece is back in a bailout programme,” said one person following the issue. “This is not something that is going to happen immediately.”"
  • "Greece’s banks have been closed since Monday, when capital controls were imposed to prevent a bank run..."
  • "Two senior Athens bankers said the country had only enough cash to keep ATMs supplied until the middle of next week."
  • "Greek deposits are guaranteed up to €100,000, in line with EU banking directives, but the country’s deposit insurance fund amounts to only €3bn, which would not be enough to cover demand in case of a bank collapse."
  • "With few deposits over €100,000 left in the banks after six months of capital flight, “it makes sense for the banks to consider imposing a haircut on small depositors as part of a recapitalisation. . . It could even be flagged as a one-off tax,” said one analyst."

-----------------------------

Þetta eru eiginlega merkilegar upplýsingar.

Því samkvæmt þessu, eru allir stórir innistæðueigendur þegar farnir.

Á hinn bóginn eru þessar hugmyndir augljóst brot á reglum -innra markaðarins- um innistæðutryggingar, er gera ráð fyrir að innistæður upp að 100þ.€ séu öruggar.

Ég á smávegis erfitt með að sjá það út, hvernig aðildarlöndin mundu geta réttlætt, að fara á svig við hana - þó svo að Grikkland augljóst hafi ekki efni á að tryggja þessar innistæður.

En ef þau það gera, þá augljóst eru þau að veikja - traust innistæðueigenda ekki einungis í Grikklandi, á því regluverki er liggur að baki innistæðutryggingum.

 

Niðurstaða

Ég verð að segja að ef einhver flugufótur er fyrir þessum vangaveltum, um að færa niður innistæður hærri en 8.000€ sen er langt innan við 100.000€ viðmiðið sem skv. reglum -innra markaðarins- ber skilyrðislaust að tryggja. Og löndum ber nú skilda að standa straum af þeim kostnaði.

Þá sé það augljós vottur um örvæntingu aðila innan gríska bankakerfisins.

En það verður frekar augljóslega erfitt að finna lagagrundvöll innan ESB fyrir hugmynd af slíku tagi. Þó það sé augljóslega rétt samtímis - - að gríska ríkið getur ekki fjármagnað að tryggja innistæður meðan að gjaldmiðillinn evra er enn í gildi.

Lausnin er klárlega að skipta yfir í Drögmu, og þá getur Grikkland auðveldlega trygg innistæður - með prentunarvaldi.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband