Úr magnaðri AGS skýrslu má lesa hve fullkomlega vonlaust gríska prógrammið hefur verið

Til þess að átta sig á þessu - - þarf dálítið að lesa milli lína. : PRELIMINARY DRAFT DEBT SUSTAINABILITY ANALYSIS. T.d. er mjög merkilegt að íhuga þær viðmiðanir um hagvöxt sem lágu að baki prógramminu - - - en það virðist gera ráð fyrir að Grikkland verði jafn skilvirkt hagkerfi og hagkerfi Írlands á örfáum árum. Annars gangi dæmið ekki upp.

  • Virkilega - - tékkið á þessum orðum.
  1. Bls. 9 "Medium - to long - term growth projections in the program have been premised on full and decisive implementation of structural reforms that raises potential growth to 2 percent." - - - > Takið eftir, þetta var viðmiðið. En síðan kemur sögulegur samanburður.
  2. "...real GDP growth since Greece joined the EU in 1981 has averaged 0.9 percent per year through multiple and full boom - bust cycles and TFP growth has averaged a mere 0.1 percent per year." - - - > Takið eftir, krafan var að "total factor growth rate TPF" væri 2% annars mundi dæmið ekki ganga upp. Grikkland þurfti sem sagt, bara að ná fram hagvexti langt umfram þ.s. það hafði verið fært um fram að þessu.
  3. "What would real GDP growth look like if TFP growth were to remain at the historical average rates since Greece joined the EU? Given the shrinking working - age population  (as projected by Eurostat) and maintaining investment at its projected ratio of 19 perc ent of GDP from 20 19 onwards (up from  11 percent currently), real GDP growth would be expected to average – 0.6 percent per year in steady state." - -  -> Takið eftir, að óbreyttu -ef skilvirkni gríska hagkerfisins er ekki aukin- áætla þeir framtíðar vöxt Grikklands neikvæðan. Þegar tekið er mið af fækkun á vinnumarkaði, vegna fólksfjöldaþróunar.
  4. "If labor force participation increased to the highest in the euro area, unemployment fell to  German levels, and TFP growth reached the average in the euro area since 19 80, real GDP growth  would average 0.8 percent of GDP." - - - > Ef allir sem geta unnið, starfa - væri hagvaxtargeta Grikklands að óbreyttri skilvirkni, einungis 0,8%.
  5. "Only if TFP growth were to reach Irish levels, that is, the best  performer in the euro area, would real GDP growth average about 2 percent in steady state." - - - > Ég fann þennan texta inni í greininni miðri. M.ö.o. þeir gerðu ráð fyrir að Grikkland á örfáum árum, mundi ná fram álíka skilvirkni og hagkerfið á evrusvæði með skilvirkasta mælda vinnumarkaðinn á öllu evrusvæði. Annars gat ekki dæmið gengið upp. En viðmiðið var einmitt - - að Grikkland næði meðal "TFP" vexti upp á 2%.

Þetta setur í áhugavert samhengi - - setningu sem kemur fram á síðu 1:

  • "If the program had been implemented as assumed, no further debt relief would have  been needed under the agreed November 20 12 framework."

Einmitt - ef allar væntingar hefðu staðist.

En ef maður les á bls. 9, útskýringuna innan ramma, þ.s. gerð er grein fyrir muninum á því sem ákveðið var að miða við, og sögulegum vexti Grikklands fram að þessu.

Þá sést vel hveru arfa vitlaus sú áætlun var - - sem eiginlega segir, að hún hljóti að hafa verið pólitísk.

Það er reyndar skemmtileg setning á síðu 1:

  • "However, debt sustainability risks were very significant, vulnerable in particular to shocks to growth and the primary surplus, and debt could not be considered sustainable with high probability."

Sem ég get ekki séð nema - að þar sé viðurkennt, að afar sennilegt væri að áætlunin mundi reynast tóm tjara - eins og kom á daginn.

Hvað með einkavæðinguna, sem áætlað var?

  • Bls. 4 "However, given the very high and rising levels of nonperforming loans in the banking system that in turn will require setting aside the bank recapitalization buffer as a potential backstop, it is highly unlikely that these proceeds will materialize."

Sem útleggst þannig, að vegna þess að bankarnir eru í vandræðum - - eru bréfin í þeim í reynd einskis virði. Og þíðingarlaust að búast við tekjum af sölu bréfa í þeim.

Þannig var helmingurinn af upphæðinni er átti að ná fram með sölu eigna í eigu ríkisins - - fokinn út í veður og vind.

Restin, hefur mætt pólitískri andstöðu innan Grikklands - - sem vitað var fyrirfram að gæti endað með þeim hætti.

Hver er þá niðurstaða AGS?

  • Bls. 10 "Financing needs add up to  over €50 billion over the three - year period  from  October 2015 to end – 2018."
  • "Using the thresholds agreed in November 2012, a haircut  that yields a reduction in debt of over 30 percent of GDP would be required to meet the November 2012 debt  targets." - - - > Þarna er AGS loksins að segja Evrópu, að Grikkland þurfi niðurskurð skulda. Þetta er þó án nokkurs vafa varlega áætlað. Því í framhaldinu segja þeir.
  • "....any  further  deterioration in growth rates or in the  medium - term  primary  surplus relative to the revised baseline scenario discussed here  would result in  significant increases in debt and gross financing needs....This points to the high vulnerability of the debt dynamics..." - - -> Svo meira að segja þetta álit, viðurkenna þeir að sé afar viðkvæmt. Em þeir eru í því áliti - - enn án vafa að vísa til þeirra viðmiða að Grikkland eigi að ná "TFP" vexti sambærilegan við Írland. Sem virðist afar - afar fjarstæðukennt viðmið.

---------------------------------

Peter Spiegel hjá Financial Times - IMF: 3rd Greek bailout would cost €52bn. Or more? - bendir á að þessi skýrsla AGS - sé gerð áður en björgunaráætlun ESB gagnvart Grikklandi var leyft að renna út - án endurnýjunar. Sem þíðir að fjármagn sem enn var eftir að láta Grikkland fá. Stendur Grikklandi ekki lengur til boða.

Þá bætist við viðbótar fjárvöntun: "The new IMF debt sustainability analysis...assumes the money in the EU bailout...would be used to cover Greek needs through October. That cash, about €16.3bn, is now gone. So the total price tag could go up to close to €70bn."

---------------------------------

  • Svo kemur þessi ályktun í skýrslu AGS - - "Given the fragile debt dynamics, further concessions are necessary to restore debt sustainability"

Svo starfsmenn AGS leggja í reynd ekki til skv. þessu gagni, að viðmiðunum frá 2012 sé áfram framfylgt.

  • Bls. 12 "As an illustration, one option for recover ing sustainability would be to extend the grace period to 20 years  and the amortization period to 40 years on existing EU loans and to provide new official sector loans to cover financing needs falling due on similar terms at least through 2018."
  1. Akkúrat - - 20 þ.s. Grikkland greiðir einungis vexti.
  2. Lengja lánin í 40 ár. Sem væntnalega þíðir, Grikkland greiði seinni 20 árin af höfuðstól.

Þarna er loks komin athyglisverð hugmynd.

  • Bls. 13 "If grace periods and maturities on existing European loans are doubled and if new fin ancing is provided for the next few years on similar concessional terms, debt can be deemed to be  sustainable with  high  probability."

Ég held að a.m.k. sé ekki unnt að fullyrða, að ef Grikkir eingöngu greiða vexti - - sem mér skilst að séu ca. 2% af þjóðarframleiðslu per ár.

Að það sé augljóslega ekki sjálfbært - - en ég held að Grikkland eigi að geta höndlað þá greiðslubyrði.

 

Niðurstaða

Það verður forvitnilegt að fylgjast með fréttum nk. daga af viðbrögðum aðila innan stofnana ESB, ríkisstjórnar Þýskalands og annarra aðildarlanda - - sem margir hafa tekið frekar stórt upp í sig - - - við hinni nýju áætlun AGS á skuldaþoli Grikklands.

En þetta er virkilega athyglisvert plagg.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband