Sjálfsagt mundi einhver segja að land sem sé einungis 3% af heildarhagkerfi evrusvæðis, geti ekki haft slík áhrif. En punkturinn er sá að þegar og ef Grikkland hverfur úr evrunni er í reynd búið að gerast grundvallarbreyting á evrukerfinu.
- Þá er búið að ónýta þá grunnreglu að ekki sé unnt að yfirgefa evruna.
- Þá breytast reikningar aðila á markaði, og menn fara að horfa til þess - hvaða land hugsanlega hverfur út úr evrunni næst.
Ég er ekki að halda því fram, að brotthvarf Grikkland leiði til þess að evrukrefið óhjákvæmilega muni hrynja.
- En það sannarlega setur það undir - varanlegan þrýsting, sem ekki var fyrir áður.
- Og sá þrýstingur mun hafa afleiðingar.
Það sem ég á von á að gerist er, að Seðlabanki Evrópu muni þurfa að auka verulega seðlaprentun
En það verður enn mikilvægara atriði fyrir trúverðugleika evrunnar - - staða þeirra landa sem eftir verða, sem eru skuldug - ekki síst Ítalíu.
M.ö.o. þá verði Seðlabanki Evrópu að tryggja -beint eða óbeint- að þessi lönd geti fjármagnað sig með nægilega ódýrum hætti, svo að fjármögnun skulda þeirra sé viðráðanleg - haldist svo.
M.ö.o. er ég að segja, að Seðlabanki Evrópu muni neyðast til, að í vaxandi mæli -þá einnig miðað við það sem þegar er orðið- að miða peningastefnu sína við hagsmuni skuldugu landanna innan evrunnar.
- Þá meina ég ekki endilega að Seðlabanki Evrópu muni fara endilega nú þegar í stað í villta aukningu á seðlaprentun, heldur að minnsti kvittur um stöðu landa sem eftir verða í evrunni.
- Muni neyða hann til þess.
Það þíði, að gengisþróun evrunnar sennilega verði á leiðinni - niður.
Ég er ekki endilega halda því fram, að gengið falli stórt um leið og Grikkland fer út, heldur að segja að þróun nk. ára verði með þeim hætti - að gengi Evrunnar muni þurfa að miðast við þarfir skuldugu landanna; frekar en hinna betur settu.
- Því það sé hættan af næsta "-exit" sem sé ógn.
- Þá sé það staða skuldugra landa, sem einna helst leiði fram slíka hættu.
Afleiðing gæti orðið til þess að leiða fram gjaldmiðlastríð
En augljóslega, yrði útflutningsstaða Þýskalands gríðarlega sterk við slíkar aðstæður. Sem mundi ýta undir Japan til að - prenta enn meir af jenum, til að halda við Þjóðverja á útflutningsmörkuðum.
Í Bandaríkjunum, er þegar farið að gæta þrýstings, vegna þess aukning hefur orðið í innflutningi og hækkandi gengi dollars hefur sett útflutning undir þrýsting.
- Vaxandi áhersla á lággengi evru - - og líklegt kapp Seðlabanka Japans við Seðlabanka Evrópu, um viðhald lággengisástands.
Gæti leitt til nýrrar seðlaprentunar í Bandaríkjunum.
Ef það gerist, þá mundi ganga erfiðlega fyrir "ECB" að tryggja stöðu skuldugu landanna innan evru, nema enn sé gefið í með prentun - - það sé því viss hætta á stigvaxandi prentun, keppni milli seðlabankanna um að halda genginu niðri.
- Þ.s. ég er að tala um, sem nettó útkomu.
- Er fyrirbærið - verðbólga.
Að á endanum í stað þeirrar verðhjöðnunar sem verið hefur víða í Evrópu, takist að prenta nægilega mikið þannig að verðbólga vegna prentunar verði. Það sama gerist í Japan og jafnvel í Bandaríkjunum.
Þannig að eins og á 8. áratugnum. Taki við tímabil þegar verðbólga er hærri en menn eiga að venjast. Og það standi yfir um nokkra hríð - kannski áratug.
- Á endanum eyðir prentunin virði gjaldmiðlanna nægilega, til þess að skuldirnar - virðisminnka.
Niðurstaða
Ég er að segja að kannski leiðir Grexit óbeint fram atburðarás - sem skilar gjaldmiðlastríði. Vegna þess að Grexit breytir grunn eðli evrusvæðis. M.ö.o. að evran sé ekki um aldur og æfi. Þess í stað, mun í sérhvert sinn land kemst í vanda - - spurningr um næsta "-exit" vakna.
Það vil ég meina að leiði fram það ástand. Að Seðlabanki Evrópu, sem hefur það hlutverk að tryggja stöðugleika gjaldmiðils kerfisins sem slíks. Komist að þeirri niðurstöðu - - að eina leiðin til að viðhalda þeim stöðugleika.
Sé að berjast við - - væntingar um "-exit."
Það geri hann hvert sinn sem slíkar væntingar vakna, með frekari prentun. Áhersla á lágt gengi muni einnig aukast, sem einnig stuðli að vaxandi prentun.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning