Þetta virðist niðurstaða fundar Alexis Tripras og fulltrúa kröfuhafa á miðvikudag. En skv. fréttum þá höfnuðu fulltrúar ríkisstjórna evrusvæðis og AGS - sáttaboði ríkisstjórnar Grikklands sem lagt var fram sl. mánudag. Þó höfðu fulltrúar stofnana ESB litið á tilboð ríkisstjórnar Grikklands - - sem samningsgrundvöll.
- En í staðinn, lögðu kröfuhafa fram móttilboð.
- Sem afar erfitt er að sjá, að ríkisstjórn Syriza flokksins geti sætt sig við.
Því virðist ljóst að stefni í greiðsluþrot Grikklands!
Greek debt talks stumble before EU leaders gather
Hopes dashed for quick Greek bailout deal
Styrr stendur sérstaklega um lífeyriskerfið á Grikklandi
Tsipras bauð að hallinn á kerfinu væri lagaður með því að hækka framlög greiðenda - skipt ca. 50/50 milli einstaklinga er greiða og á mótframlag vinnuveitanda.
Rétt að nefna, að meðalgreiðslur úr kerfinu skv. frétt eru við 700 evrur eða 103.530kr. Skv. sönu frétt, eru fátæktarmörk í Grikklandi við 670 evrur eða 99.093 kr. á mánuði.
Rétt að nefna að greiðslur úr sjóðakerfi Grikklands til lífeyrisþega, hafa þegar verið verulega lækkaðar síðan kreppan á Grikklandi hófst - - þannig að það telst varla lengur vera rausnarlegt miðað við önnur Evrópulönd.
Þó enn sé það svo, að menn hafi heimild til að - fara fremur snemma á lífeyri. En Tsipras bauð að lífeyrisaldur væri hækkaður í skrefum í 67 ár, og að hvatir byggðar inn í kerfið til fólks að hætta snemma - væru afnumdar.
- Það virðist algert rautt strik hjá Syriza flokknum, við lífeyrismál.
M.ö.o. hafi Tsipras ekki treyst sér til að - bjóða lækkun greiðsla.
En það sé einmitt þ.s. kröfuhafar heimta!
"We are not much further along than we were on Monday, said Wolfgang Schäuble, the German finance minister..."
- Fjölmennur þinghópur meðal hægri manna á þýska þinginu, krefst þess að Grikkland leiði í lög - allar kröfur kröfuhafa óþynntar, áður en til greina komi að afhenda síðustu greiðslu úr neyðarlánapakka Grikklands.
- Og Angela Merkel, hefur útilokað - - afskriftir skulda Grikklands.
Meira að segja AGS - bendir á þörf fyrir afskrift.
En á móti, viðhefur AGS harðlínuafstöðu í deilunni um lífeyriskerfið.
Miðað við þetta - - virðast líkur á samkomulagi minnka!
- En Syriza flokkurinn, var þegar í uppþoti innbyrðis, vegna tillagna forsætisráðherra sl. mánudag, sem mörgum innan flokksins fannst ganga of langt.
- Það virðist nánast útilokað, að Tsipras geti boðið meira.
- Á sama tíma, sé ég ekki hvernig hann á að geta - - gefið eftir kröfuna um "afskrift skulda." Sem Merkel hafnar alfarið. Sum önnur lönd, hafa einungis gefið það út, að íhuga málið - - eftir að Grikkland hafi uppfyllt allar kröfur kröfuhafa.
Niðurstaða
Mér virðist líkur á samkomulagi vera að fjara út, en þær virtust nokkrar á mánudag. Þegar fulltrúar stofnana ESB höfðu tekið vel í tillögur Alexis Tsipras.
En fulltrúar aðildarríkja, og AGS - - hafa alfarið hafnað þeim. Og lagt sínar fyrri kröfur fram að nýju.
Miðað við afstöðu kröfuhafa, virðast litlar líkur á eftirgjöf skulda.
Þannig að eins og staðan lítur út - - virðist mér afar fátt fyrir Grikkland að semja.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning