Þetta virðist niðurstaða fundar Alexis Tripras og fulltrúa kröfuhafa á miðvikudag. En skv. fréttum þá höfnuðu fulltrúar ríkisstjórna evrusvæðis og AGS - sáttaboði ríkisstjórnar Grikklands sem lagt var fram sl. mánudag. Þó höfðu fulltrúar stofnana ESB litið á tilboð ríkisstjórnar Grikklands - - sem samningsgrundvöll.
- En í staðinn, lögðu kröfuhafa fram móttilboð.
- Sem afar erfitt er að sjá, að ríkisstjórn Syriza flokksins geti sætt sig við.
Því virðist ljóst að stefni í greiðsluþrot Grikklands!
Greek debt talks stumble before EU leaders gather
Hopes dashed for quick Greek bailout deal
Styrr stendur sérstaklega um lífeyriskerfið á Grikklandi
Tsipras bauð að hallinn á kerfinu væri lagaður með því að hækka framlög greiðenda - skipt ca. 50/50 milli einstaklinga er greiða og á mótframlag vinnuveitanda.
Rétt að nefna, að meðalgreiðslur úr kerfinu skv. frétt eru við 700 evrur eða 103.530kr. Skv. sönu frétt, eru fátæktarmörk í Grikklandi við 670 evrur eða 99.093 kr. á mánuði.
Rétt að nefna að greiðslur úr sjóðakerfi Grikklands til lífeyrisþega, hafa þegar verið verulega lækkaðar síðan kreppan á Grikklandi hófst - - þannig að það telst varla lengur vera rausnarlegt miðað við önnur Evrópulönd.
Þó enn sé það svo, að menn hafi heimild til að - fara fremur snemma á lífeyri. En Tsipras bauð að lífeyrisaldur væri hækkaður í skrefum í 67 ár, og að hvatir byggðar inn í kerfið til fólks að hætta snemma - væru afnumdar.
- Það virðist algert rautt strik hjá Syriza flokknum, við lífeyrismál.
M.ö.o. hafi Tsipras ekki treyst sér til að - bjóða lækkun greiðsla.
En það sé einmitt þ.s. kröfuhafar heimta!
"We are not much further along than we were on Monday, said Wolfgang Schäuble, the German finance minister..."
- Fjölmennur þinghópur meðal hægri manna á þýska þinginu, krefst þess að Grikkland leiði í lög - allar kröfur kröfuhafa óþynntar, áður en til greina komi að afhenda síðustu greiðslu úr neyðarlánapakka Grikklands.
- Og Angela Merkel, hefur útilokað - - afskriftir skulda Grikklands.
Meira að segja AGS - bendir á þörf fyrir afskrift.
En á móti, viðhefur AGS harðlínuafstöðu í deilunni um lífeyriskerfið.
Miðað við þetta - - virðast líkur á samkomulagi minnka!
- En Syriza flokkurinn, var þegar í uppþoti innbyrðis, vegna tillagna forsætisráðherra sl. mánudag, sem mörgum innan flokksins fannst ganga of langt.
- Það virðist nánast útilokað, að Tsipras geti boðið meira.
- Á sama tíma, sé ég ekki hvernig hann á að geta - - gefið eftir kröfuna um "afskrift skulda." Sem Merkel hafnar alfarið. Sum önnur lönd, hafa einungis gefið það út, að íhuga málið - - eftir að Grikkland hafi uppfyllt allar kröfur kröfuhafa.
Niðurstaða
Mér virðist líkur á samkomulagi vera að fjara út, en þær virtust nokkrar á mánudag. Þegar fulltrúar stofnana ESB höfðu tekið vel í tillögur Alexis Tsipras.
En fulltrúar aðildarríkja, og AGS - - hafa alfarið hafnað þeim. Og lagt sínar fyrri kröfur fram að nýju.
Miðað við afstöðu kröfuhafa, virðast litlar líkur á eftirgjöf skulda.
Þannig að eins og staðan lítur út - - virðist mér afar fátt fyrir Grikkland að semja.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning