24.6.2015 | 02:42
Enn á ný gera menn tilraun til að feta í spor Malthusar
Hugmyndir um framtíðar hungursneyðir dúkka upp við og við. Einhverjir eldri í hettunni, muna ef til vill eftir kenningum þess efnis frá 8. áratugnum. Þegar mannfjöldaspálíkön voru að spá jafnvel fjölgun Jarðarbúa í 20 milljarða. En síðan þá hefur þróun mannfjölda tekið breytingum - - og seinni tíma spár gera ekki ráð fyrir nærri þetta miklum mannfjölda.
Nýjustu tilraunir til að spá fyrir hungur - virðast byggja tvennu:
- Menn spá fyrir því að hlínun valdi vanda.
- Og þ.e. bent á að hagvöxtur í fjölmennum löndum í Asíu, sé að auka eftirspurn eftir fiski og kjöti, sem krefjist meira landrýmis að framleiða.
- Þegar þetta fari saman, þá sé vaxandi hætta á útbreiddri hungursneyð.
Þessi grein kom í "The Independent - Society will collapse by 2040 due to catastrophic food shortages, says Foreign Office-funded study"
- Aðilar á vegum "Global Sustainability Institute" virðast standa fyrir plaggi, þ.s. keyrt er reiknilíkan - og það spáir alvarlegum vandræðum ca. 2040 ef ekki eru gerðar stórfelldar breytingar.
- Að sjálfsögðu, þá eru þeir aðilar að berjast fyrir þeim tilteknu breytingum.
Þetta er ímyndað gróðurhús nokkurra hæða, íbúðir sitt hvoru megin
Lóðrétt ræktun / Vertical farming
Þetta er hugmynd sem hefur í nokkra áratugi verið rædd og rannsökuð - án þess að vera hrint í framkvæmd. En í grófum dráttum felur hún í sér þá hugmynd, að færa ræktun inn í borgirnar.
En þ.e. ekkert tæknilega ómögulegt við það, að byggja gróðurhús á mörgum hæðum, jafnvel reisa skýjakljúfa sem mundu taka tilteknar hæðir frá fyrir ræktun, neðst gæti verið bílastæðakjallarar - einhverjar hæðir, nokkrar hæðir teknar fyrir ræktun, og svo íbúðarhæðir þar fyrir ofan: Vertical farming
- Það er kannski ekki undarlegt - að margra hæða gróðurhús hafa ekki notið vinsælda fram að þessu, þó þau spari land - þá sennilega þarf lýsingu til að rækta við slíkar aðstæður.
- Það þíðir, að takmarkandi þátturinn - er orka.
- En ef unnt er að leysa það vandamál, þá er ekkert tæknilegt vandamál við það, að gera ráð fyrir því að borgir rækti að stórum hluta sína fæðu.
Ef maður hefur í huga þann gríðarlega fjölda skýjakljúfa sem til eru í heiminum, þá er ljóst - - að ef hver þeirra væri notaður að hluta fyrir ræktun.
Væri mjög sennilega unnt að auka stórfellt fæðuframleiðslu, án þess að - ganga á landrými.
- Það má vera, að hagkvæmara sé, að reisa sérstaka skýjakljúfa fyrir ræktun - þeir standi innan um aðra er væru fyrir íbúðir.
Ef þessi hugmynd kemst nokkru sinni á framkvæmdastig!
Þá væri ástand sem skýrsluhöfundar gefa sér - þ.e. að matvælaframleiðsla í heiminum hafi ekku undan. Þannig að matvælaverð fari stig hækkandi.
Einmitt þær aðstæður er gætu leitt menn inn á slíkar brautir, sem að færa matvælaframleiðslu inn í borgir. En sú lausn væri alltaf - kostnaðarsöm.
- Þ.e. ódýrara að rækta fyrir berum himni, ef nóg er af ræktarlandi. En um leið og þ.e. farið að skorta, gefum okkur að vandræði séu með ræktar land.
- Gefum okkur að auki, að loftslag sé komið í umtalsverð vandræði, hitun sé að leiða til þess að - ræktunarsvæði séu að færast til.
Þá gæti einmitt það höfðað til landa, að færa ræktun að verulegu leiti - inn í verndað umhverfi. En augljóslega, er ræktun í lokuðu umhverfi, algerlega vernduð fyrir vandræðum sem geta verið til staðar vegna loftslags.
- Það gæti að auki verið leið til að spara vatn - en uppgufun eðlilega er minna vandamál inni fyrir, en undir berum himni.
- Svo eru borgir sumar hverjar a.m.k. farnar að endurnýta vant að verulegu leiti, í skóplhreinsikerfum, þ.e. vatn aftur gert drykkjarhæft. En þá er það einnig nýtilegt til ræktunar aftur.
- Takmarkandi þátturinn er - orka.
En ef unnt er að tryggja næga orku.
Eru engin eiginleg takmörk önnur.
Sumir hugmyndasmiðir lóðréttrar ræktunar, hafa lagt hana til - sem umhverfisvæna lausn frá þeim útgangspunkti. Að með því væri verið að draga úr landnotkun.
En það mætti einnig hugsa hana, sem lausn - - ef vandræði eru með ræktarland, m.a. vegna gróðurhúsaáhrifa. Eða vegna þess, að kröfur mannkyns um aukið fæðuframboð, leggja of mikið álag á ræktarland.
Niðurstaða
Ég hef almennt séð ekki verulega áhyggjur af framtíðar fæðuframboði í sæmilega auðugum samfélögum. En auðug samfélög munu hafa getu til þess að tryggja eigið fæðuframboð - nánast fullkomlega óháð því hvað gerist með loftslagið á hnrettinum.
Áhættan sé frekar í fjölmennum fátækum samfélögum.
Ef loftstlagsvandi leiði til þess, að vandi skapast um framboð fæðu í sumum fjölmennum en fátækum löndum, er alveg hugsanlegt að slík samfélög mundu leysast upp. Gríðarlegur flóttamannavandi skapast - - miklu meiri en sá sem er í dag, þó sögulega mikill sé.
Auðugu löndin mundu sennilega slá skjaldborg um sjálf sig, vernda sitt fólk.
Mundi það ekki þá valda stríðum? Kannski, en ef við erum að tala um raunverulega fátæk samfélög sem ráða ekki við vandann - - en þróuð samfélög það geti. Þá sé ósennilegt að hættan sé stærri en sú sem felist í niðurbroti slíkra samfélaga, þar verði kaos.
Sómalíum fjölgi - - slík lönd hafi ekki burði til að ógna þeim auðugu.
Kv.
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einfaldlega spurning um hvernig heim við viljum. Viljum við lifa þröngt í einhverjum hænsnakofum eða viljum við hafa rými og svæði út af fyrir okkur? Viljum við fallega ómengaða jörð eða viljum við mengað helvíti þar sem dýrategundir deyja út með iklum hraða?
"
Human beings are currently causing the greatest
mass extinction of species since the extinction of
the dinosaurs 65 million years ago. If present trends
continue one half of all species of life on earth will
be extinct in less than 100 years, as a result of
habitat destruction, pollution, invasive species,
and climate change. (For details see links below.)"
http://www.mysterium.com/extinction.html
Er einhver tilgangur með því að vera stöðugt að fjölga mannskeppnunni þegar engin þörf er á því? Það hefur eftir því sem ég fæ best séð marga galla í för með sér, en engan kost sem ég kem auga á.
Hörður Þórðarson, 24.6.2015 kl. 19:34
Í sjálfu sér enginn sérstakur tilgangur - á hinn bóginn virðist einungis þrennt hindra fjölgun:
Hver getur sagt við gríðarlegar fjölmennar þjóðir - - þið hafið ekki rétt á góðum lífskjörum líka?
Þó sennilega verði það gríðarlega erfitt í framkvæmd, að finna til þær bjargir á móður Jörð, sem til duga - svo þær kröfur verði uppfylltar.
Og þ.e. augljóst, að Vestrænar þjóðir eru ekki tilbúnar til að - lækka sín kjör.
En mig grunar að eftir 2050 muni mannkyn leita út í sólkerfið eftir viðbótar björgum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.6.2015 kl. 22:39
"Þannig að kaupphlaupið um gæðin á móður Jörð, heldur áfram að æsast um fyrirsjáanlega framtíð."
Þú hefur lög að mæla, eins og þú átt vanda til. Mun eitthvað láta undan? Já, án nokkurs vafa.
Hörður Þórðarson, 25.6.2015 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning