23.6.2015 | 00:35
Grikkland og aðildarþjóðir - hálfblikka á bjargbrúninni
Megindeila Grikklands og kröfuhafa - virðist ekki leyst. En Grikkland virðist hafa komið til móts við sumar kröfur -kröfuhafa- a.m.k. að hluta. Sem virðist duga til þess að - samningaviðræðum Grikklands og kröfuhafa, verður framhaldið.
Greece offers new proposals to avert default, creditors see hope
Greece and Its Creditors Show Signs of Headway in Debt Talks
Greek reform proposal prioritises taxes over pensions
Tillögur ríkisstjórnar Grikklands, hafa klassíska - vinstrislagsíðu
- Lausnin á vanda lífeyrissjóða, virðist vera að - hækka greiðslur inn í þá, skipta þeim hækkunum milli einstaklinga sem greiða í þá og vinnuveitenda. M.ö.o. réttindi ekki lækkuð. Þessi breyting bæti stöðu lífeyriskerfisins um 800 milljón evra á nk. ári.
- Syrisa samþykkir að hækka lífeyrisaldur í áföngum í 67 ár og afnema hvatir til að fara snemma á lífeyri. Það á að spara ríkinu 300 milljón evra nk. ár.
- Virðisaukaskattkerfið einfaldað, afsláttur á grísku eyjunum afnuminn, flest gæði fái 23% skatt, en matur og orka 13%. Skilar 680 milljón evra á þessu ári, en 1,36 milljörðum evra nk. ár.
- Skattar á fyrirtæki hækkaðir úr 26% í 29%. Þessi breyting kvá skila 410 milljón evra.
- Sérstakur 12% skattur lagður á hagnað fyrirtækja sem er umfram 500 milljón evra, sá skal skila 945 milljón evra á þessu ári, 405 milljón evra nk ár, er svo lagður af.
- Þetta mætir ekki ítrustu kröfum, en er nær þeim en fyrri tillögur.
- Og ríkisstjórn Grikklands hefur ekki fallið frá kröfum um - höfuðstólslækkun lána.
Fulltrúar stofnana ESB virtust jákvæðir, sem og yfirmaður Evruhópsins:
- "I am convinced that we will come to a final agreement in the course of this week," European Commission President Jean-Claude Juncker told a late-night news conference.
- Jeroen Dijsselbloem - "Greek proposal was welcome and a positive step in the process. The proposal appeared to be broad and comprehensive and a basis to really restart the talks, he said."
En fulltrúar aðildarríkja og AGS, öllu neikvæðari:
- "German Chancellor Angela Merkel, whose country is Greece's biggest creditor, was more cautious. "I can't give any guarantee that that (final agreement) will happen," she said of a final agreement. "There's still a lot of work to be done.""
- "German Finance Minister Wolfgang Schaeuble was the most negative, telling reporters earlier in the day he had seen nothing really new from Greece."
- "Germanys Wolfgang Schäuble and Michael Noonan, his Irish counterpart, pushed for curbs on emergency liquidity for Greek banks unless capital controls were imposed, one of the officials said."
- "Christine Lagarde, the International Monetary Fund chief, was particularly tough, suggesting that the new Greek plan still did not go far enough."
Það á eftir að reikna hvort að fulltrúar kröfuhafa eru sammála því að tillögur grískra stjórnvalda raunverulega skila því sem grísk stjórnvöld telja að þær skila.
Það verður væntanlega búið fyrir fundinn á fimmtudag.
Seðlabanki Evrópu er farinn að lyfta þakinu á neyðarlán til grískra banka - einn dag í senn
- "The European Central Bank on Monday raised the limit on the amount of emergency liquidity assistance (ELA) available to Greek lenders by about 2bn, said two central banking officials."
- "But it is due to discuss the issue again on Tuesday a sign that it is now keeping Greek banks on a short leash."
- "The daily, rather than normal weekly, approvals are a sign of how concerned the ECB governing council is about the risk of a bank run. "
Þetta er áhugaverð breyting - - sem sýnir væntanlega í annan stað, hve miklar áhyggjur menn hafa af stöðu gríska bankakerfisins, en skv. eigin reglum má "ECB" einungis lána gegn nothæfum veðum og gríska bankakerfið kvá vera að nálgast þann punkt að verða uppiskroppa með slík - - og á hinn bóginn, þá óttast menn allherjar áhlaup á grísku bankana.
- Vilja því skoða stöðuna - - hvern dag fyrir sig.
- En daginn sem Seðlabanki Evrópu - - lyftir ekki neyðarlánaþakinu.
- Þarf sennilega að setja - - takmarkanir á úttektir fjármagns úr grísku bönkunum.
- Það getur auk þess verið, að þörf verði fyrir viðbótar takmarkanir á flutninga fjármagns úr landi.
Niðurstaða
Það verður annar fundur á fimmtudag, og þá á að vera búið að reikna tillögur grískra stjórnvalda. Það sem virðist fyrst og fremst hafa náðst fram, er að viðræðum var ekki slitið - og Seðlabanki Evrópu heldur áfram að halda grísku bönkunum á floti. Merkilegt þó, að "ECB" taki formlega ákvörðun - hvern dag fyrir sig.
En þó að það megi rökstyðja í ljósi óvissu innan gríska fjármálakerfisins.
Þá að sjálfsögðu, skapar það fyrirkomulag - óvissu. Þ.s. að menn eru ekki 100% vissir hvað "ECB" gerir nk. dag, þó ákvörðun dagsins liggi fyrir.
Sú óvissa, gæti ítt undir óróleika - hvatt fólk til að færa sitt fé, frekar en hitt. Þannig að ég er ekkert viss, að það sé snjall leikur - að ákveða þetta nú, hvern dag fyrir sig - í stað viku í einu.
- Það má líka vera, að eiginlega ástæðan - sé pólitík innan bankaráðsins.
Evrusvæði og Grikkland löbbuðu ekki fram af hengifluginu á mánudag.
En það gæti þess í stað gerst á nk. fimmtudag.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856038
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning