19.6.2015 | 23:30
Seðlabanki Evrópu, saumar fast af grískum yfirvöldum
Sl. 6 mánuði, kvá 20% heildarinnistæðna grísku bankanna, hafa smám saman lekið úr landi - einkum til annarra meðlimalanda evrusvæðis. Skv. fréttum föstudags, hefur vaknað nýr ótti um stöðu grísku bankanna, vegna þess að töluverð aukning hefur verið að mælast í flótta innistæðna sl. daga - - um 5 milljarðar evra af innistæðum fóru í sl. viku.
Í því ljósi hefur Seðlabanki Evrópu ákveðið að lyfta þakinu á heimildir til veitingu neyðarlána til grísku bankana, en einungis um 1,75 milljarða evra:
- "The ECB agreed to raise the amount of emergency liquidity assistance (ELA) available to Greek banks by around 1.75bn to 85.9bn on Friday..."
- "The Bank of Greece had originally asked for a 3.5bn increase in liquidity which officials believed would be enough to last until the next scheduled meeting of the ECBs governing council on Wednesday."
- "...the decision to grant only enough support to last until the end of Monday."
- "Officials said the ECB would review the ELA emergency liquidity limit again on Monday night after the emergency summit in Brussels..."
M.ö.o. þá hefur verið blásið til leiðtogafundar aðildarlanda evrusvæðis.
Seðlabanki Evrópu, virðist einungis hafa -lyft þakinu- til að halda gríska bankakerfinu gangandi -lauslega reiknað- út nk. mánudag.
M.ö.o. þarna virðist saumað afskaplega fast að grískum yfirvöldum.
ECB boosts emergency funding as Greek banks bleed, Tsipras calm
ECB approves rise in emergency loans to Greek banks
ECB boosts emergency funding as Greek banks bleed, Tsipras calm
Þetta hljómar eins og samræmd aðgerð, til að herða þumalskrúfur að grískum yfirvöldum
En augljóst - liggur þarna að baki sú hótun. Að neyðarlánaþakinu verði ekki lyft - frekar nk. mánudag, ef niðurstaða leiðtogafundarins nk. mánudag - - leiðir ekki fram samkomulag grískra yfirvalda, að mæta kröfum aðildarríkjanna.
- Skv. þessu, virðist blasa við Alexis Tsipras sú ákvörðun, ef hann nær ekki fram markmiðum sínum á fundinum nk. mánudag.
- Að annað af tvennu, draga í land svo um munar, eða ganga af fundinum án þess að nokkur lausn liggi fyrir.
Í seinna tilvikinu - - þurfa grísk yfirvöld sennilega nánast tafarlaust, að skella á höftum á fjármagnshreyfingar.
En í því fyrra, virðist blasa við, að starfsmenn Seðlabanka Evrópu - - mundu víkka frekar út heimildir Seðlabanka Grikklands, til veitingu neyðarlána.
Grikkland getur sjálfsagt búið við -höft- innan evru, um nokkurn tíma. Kýpur sýndi fram á, að slíkt er mögulegt.
Það mundi augljóslega minnka álagið á gríska bankakerfið.
- Höft innan evru, eru þó augljóslega, einungis - biðleikur.
Niðurstaða
Það virðist blasa við að stefni í höft í Grikklandi á nk. dögum. Ef Seðlabanki Evrópu neitar að lyfta neyðarlánaþaki frekar nk. mánudag - - þá mjög sennilega verða höft algerlega óhjákvæmileg.Það má vera, að einnig muni þurfa að - takmarka rétt til að taka út af eigin reikningum.
Það þarf þó að hafa í huga, að um leið og farið er að takmarka réttinn til að taka fé af reikningum, mundi sverfa verulega að veltu hagkerfisins á Grikklandi - vegna þess að minnkaður aðgangur að fé á reikningum innan bankanna, mundu augljóslega minnka lausafé í umferð.
Þannig slá á neyslu - sem og geta skapað vandamál fyrir fyrirtæki, að greiða laun og standa við greiðslur til birgja, og að auki af skuldum.
Sennilega mundu grísk stjv. einungis setja bann við flutningi fjármagns yfir á erlenda bankareikninga - - ekki takmarka aðgang að innistæðum til innanlands nota.
En sú þörf mundi geta myndast, að takmarka aðgang að fé á reikningum -almennt- ef raunverulega mundi fara að skorta lausafé á Grikklandi. Það þarf sjálfsagt ekki að vera, að slíkt gerist alveg strax.
- Ég vil meina, að um leið og lausafjárskortur verður það alvarlegur, að það þarf að takmarka aðganga að reikningum -almennt- þá sé betra að skipta strax yfir í drögmu.
- Því ástand alvarlegrar lausafjárþurrðar, væri ákaflega lamandi fyrir hagkerfið.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning