18.6.2015 | 23:27
Vangaveltur uppi hvort bankar í Grikklandi opna nk. mánudag
Sá þessar pælingar á vef Financial Times, en þetta er haft eftir aðilum innan Seðlabanka Evrópu, sem hafa umsjón með neyðaráætlun Seðlabanka Evrópu: EU calls crisis summit after failure of Greece bailout talks.
- "According to two officials present, Benoit Coeuré, the European Central Bank board member responsible for crisis issues, warned that the uncertainty over Greeces future had become so severe he was unsure Greek banks would be able to open on Monday."
- "A senior Athens banker said that nearly 2bn in deposits had been withdrawn from Greek banks from Monday through Wednesday of this week."
- "The Greek central bank late on Thursday night requested an unscheduled conference call of the ECB governing council on Friday to get approval for additional emergency loans to keep Greek banks afloat."
Skv. þessu, er farið að hitna mjög verulega undir fjármálastöðugleika í Grikklandi, bankakerfið geti verið nærri því - að riða til falls.
- Ég hef lengi búist við höftum á fjármagnsflutninga í Grikklandi.
- Það getur verið, að sú stund sé upp að renna.
En þ.e unnt með höftum, að kaupa viðbótar tíma - - þau mundu líklega ekki algerlega samt stöðva útflæði, en a.m.k. verulega hægja á því.
En mjög sennilega eru margar leiðir fyrir fé út úr Grikklandi, sem eru - ópinberar.
M.ö.o. er farið að gæta krísuandrúmslofts að nýju - og eins og fyrirsögn fréttarinnar segir, hefur verið blásið til neyðar leiðtogafundar aðildarlanda evrusvæðis.
Í veikri von um það, að leiðtogar aðildarríkjanna, geti tekið ákvörðun sem fundur ráðherra aðildarríkja evrusvæðisríkja tókst ekki að ná fram á fimmtudag.
Niðurstaða
Það getur verið að -höftum- verði slegið upp í Grikklandi áður en bankar opna á mánudag. Það þíðir ekki endilega að Grikkland sé farið strax út úr evru. Þar sem sennilega samþykkir Seðlabanki Evrópu að halda áfram að veita bönkum í Grikklandi - einhverja lágmarksþjónustu. Og væntanlega Seðlabanka Grikklands lausafé - - þannig að Grikkland haldist a.m.k. eitthvað áfram innan evrunnar.
En sennilega mundi Seðlabanki Evrópu taka slíka ákvörðun, til þess að vera ekki hindrun í vegi þess, að viðræður aðildarlandanna og Grikklands geti haldist áfram.
Og einnig vegna þess, að Seðlabanki Evrópu mjög sennilega er verulega tregur til þess að sjá Grikkland hrökklast út úr evru - - ekki vegna væntumþykju gagnvart Grikklandi; heldur vegna væntumþykju gagnvart evrunni.
Þ.e. fjármálastöðugleiki á Evrusvæði sem Seðlabanki Evrópu hefur áhyggjur af.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem sagt það er í lagi hjá frú Markel að setja Grikki í fjármálafjötra svo að Þýskaland og Evran líti vel út.
Ég ættla að vona að Grikkir sjái i gegnum þennan spunavef frú Markel, hendi Evruni út og verði með sinn eigin gjaldmiðil. Þó svo að Grikkir verði með sinn eigin gjaldmiðil, þá verður róðurinn erfiður.
Ég ættla að spá því að það verða færri lönd með Evru sem gjaldmiðil eftir 10 ár heldur en er í dag.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.6.2015 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning