16.6.2015 | 23:42
ISIS virðist farið að veita hefðbundna almenningsþjónustu á umráðasvæðum
Sá þessa áhugaverðu grein á NyTimes: Offering Services, ISIS Digs In Deeper in Seized Territories. Þetta er sennilega snjöll afðerð hjá ISIS.
- Með því að lagfæra skemmdar lagnir.
- Koma rafmagni í lag.
- Handtaka þjófa, tryggja lágmarks öryggi borgara.
- Borga starfsmönnum laun - sem sjá um slíka þjónustustarfsemi.
Þá græðir ISIS víðtækara samþykki meðal íbúa þeirra svæða, sem ISIS nú ræður yfir.
Þeir virðast raunverulega hafa metnað til að verða ríki
Það þíðir - að veita alla lágmarks grunnþjónustu. Greiða starfsmönnum laun, sem sjá um þá vinnu. Þannig fjölgar þeim sem eru háðir ISIS - ekki bara hermenn, heldur einnig starfsmenn sveitafélaga á þeirra umráðasvæði.
Þeir séu farnir að mynda - stjórnsýslu.
Þá hefur vaxandi fjöldi fólks, lífsviðurværi sitt af ISIS.
- Þetta þíðir að sjálfsögðu einnig, að stærri hluti samfélaganna á þeirra umráðasvæði, er þá sennilega tilbúið að - - berjast með þeim.
- En það að verða samþykktara innan samfélagsins - - væntanlega fylgir sá hliðarágóði, að fá meiri stuðning á því sviði einnig.
Þannig festi ISIS sig í sessi - og það verði enn erfiðara en áður, að losna við það.
Ekki síst, að með því að skjóta þannig rótum innan samfélaganna undir þeirra stjórn - þá er ISIS væntanlega einnig að slíta rætur þeirra samfélaga frá þeim ríkisstjórnum sem hafa ráðið þeim svæðum áður.
- Ríkisstj. Sýrlands í Damascus.
- Og ríkisstj. Íraks í Bagdad.
Það er í raun og veru algerlega einstakt í seinni tíma sögu, að verða vitni af því - að nýtt ríki sé þannig myndað með valdi.
Áður fyrr var þetta algeng aðferð, en hún hefur mun síður tíðkast seinni ár.
Ef svo heldur sem horfir, þá verður það stöðugt fjarlægara að unnt sé að halda þessum löndum saman, þ.e. Sýrlandi / Írak.
ISIS sé þannig að - - ganga úr skugga um það, smám saman, að þau lönd klofni.
Niðurstaða
Það er nefnilega atriðið sem gerir ISIS algerlega einstakt í sögu rótækra íslamista samtaka, það er sá metnaður ISIS að verða ríki. Í því ástandi að hóparnir sem byggja þau svæði sem ISIS ræður yfir - hata ríkisstjórnir þeirra landa sem þau svæði enn "lögformlega tilheyra" meir heldur en það fólk hugsanlega hatar ISIS; þá sennilega heldur ISIS áfram að skjóta dýpri rótum í þeim samfélögum.
Á einhverjum tímapunkti - verði sennilega ekki aftur snúið.
Verkið verði fullkomnað - íslamska ríkið verði staðreynd.
Og klofningur þeirra svæða sem ISIS ræður yfir frá Sýrlandi og Írak, staðreynd.
Hvort sem sú verður formlega viðurkennd eða ekki.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 858798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning