Búiđ ađ uppgötva uppruna Indó-evrópa?

Rakst á ţessa áhugaverđu frásögn í NyTimes: DNA Deciphers Roots of Modern Europeans. En ţessar genarannsóknir virđast sýna fram á ađ Evrópumenn séu -gróft séđ- samsettir úr 3-megin hópum, sem komu til Evrópu međ löngu millibili:

  1. Fyrst er um ađ rćđa veiđimenn og safnara, sem birtast í Evrópu á Ísöld, ţ.e. fyrir 45ţ. árum, sjálfsagt ţeir sem titlađir voru "cro magnon" menn. Ţetta fólk virđist ekki hafa dáiđ út, heldur viđhaldist sem sérhópur lengi eftir ađ síđari hópur mćtti á svćđiđ. En síđan ađ lokum - horfiđ inn međ blóđblöndun.
  2. Svo eru ţađ bćndur er koma í gegnum Tyrkland frá Miđ-Austurlöndum fyrir 8-9ţ. árum. Lengi vel virđast bćndurnir og veiđimannasamfélagiđ hafa lifađ hliđ viđ hliđ, ţ.e. a.m.k. í 2ţ. ár, áđur en sjást merki í greiningu frćđimanna - ađ blóđblöndun á sér stađ. Ţ.e. áhugavert, ađ svo virđist ekki ađ -veiđimennirnir- hafi tekiđ upp lifnađarhćtti bćndanna, heldur lifađ sem annađ samfélag međfram bćndasamfélögunum í ţessu ca. 2ţ. ár. Ţetta fólk skv. frásögn frćđimannanna - - var eins ólíkt genetískt séđ, og í dag eru Asíubúar og Evrópubúar. Sjálfsagt hefur menningarmunur - - a.m.k. ekki veriđ smćrri en ţađ, líklega hefur ţađ stuđlađ ađ ţví, hve langan tíma ţađ tók fyrir samfélögin ađ renna saman.
  3. Svo eru ţađ -Indó-Evróparnir- en skv. frćđimönnunum ţá berst nćsta bylgja í gegnum Rússland, hirđingjasamfélag sem mćtir á svćđiđ fyrir 4.500 árum, fyrst í Miđ-Evrópu. Ţađ virđist afar freistandi ađ líta á ađ ţetta fólk hafi boriđ međ sér hin -indóevrópsku- tungumál. Ţetta var fólk, sem hafđi ekki fasta búsetu, heldur lifđi á steppum Rússlands, međ stórar hjarđir af sauđfé - - er ţví freystandi ađ líta svo á ađ til ţeirra sauđfjárrćktar og sauđfjárstofna, megi rekja ţann stofn sem endađi fyrir rest á Íslandi.

"A Yamnaya skull found near Samara, Russia, colored with ocher."

Rök fyrir ţví ađ ţetta geti veriđ -IndóEvrópar?

  • Eru mćttir til Miđ-Evrópu fyrir 4.500 árum, sem virđist nćgilega snemma til ađ gríska menningin sem fyrst kom fram 3.500 árum síđan, geti hafa myndast í millitíđinni. Ţ.e. hirđingjarnir leitađ til Grikklands, en ţ.e. sauđfjárrćkt einnig á gömlum merg í Grikklandi; og haft nćgan tíma til ađ mynda - - sérstakt tungumál ţegar fyrir 3.500 árum.
  • Er komin skýringin á svokölluđu "tocharian" tungumáli í Synkiang í Kína? En rannsóknir nú sýna, ađ -svokölluđ Afanasevo menning- í Síberíu, er skild hinni svokölluđu -Yamnaya- menningu, er barst til Evrópu skv. genagreiningu, og ţá má ćtla ađ líkur séu á ađ ţađ fólk hafi talađ tungumál er hafi veriđ skilt tungumáli hirđingjanna rússn. sem nefndir eru Yamnaya menningin.

Takiđ eftir kortinu af vef -Wikipedia- ađ stađsetning Afanasevo fólksins fyrir 4.700 árum er ekki fjarri landamćrum Kína í dag.

En -Tocharian- er ţekkt frá handriti er fannst í Synkiang er skv. aldursgreiningu er 1.200 ára gamalt. Miđađ viđ ţetta, getur ţađ mjög vel veriđ, ađ útbreiđsla Yamnya menningarinnar - - til austurs. Ekki síđur en til vesturs.

Skýri ţessa útbreiđslu - indóevrópskra tungumála, ţ.e. ađ ţau hafi veriđ til stađar í Vestur hluta Kína, en einnig borist frá Miđ-Asíu til Suđurs, alla leiđ til Indlands og Írans.

Genarannsóknir eru virkilega mögnuđ ađferđ til ađ leita sannleikans, mér finnst ţetta fremur sannfćrandi ađ svariđ viđ ţví - - hverjir Indó-Evrópar voru sé fundiđ.

 

Niđurstađa

Kannski er loksins búiđ ađ svara ţeirri spurningu sem frćđimenn hafa spurt sig ađ í meir en 100 ár, síđan tungumálasérfrćđingar greindu svokölluđ indó-evrópsk mál, og áttuđu sig á ţví ađ fornt tungumál á Indlandi, sanskrít ásamt írönsku sem enn er töluđ í dag; eru fjarskild en samt skild tungumál hinum evrópsku tungumálum sem viđ ţekkjum ţ.e. germönskum, rómönskum, sem og slavneskum, ekki síst - grísku.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 12
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 858791

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband