10.6.2015 | 23:28
Búiđ ađ uppgötva uppruna Indó-evrópa?
Rakst á ţessa áhugaverđu frásögn í NyTimes: DNA Deciphers Roots of Modern Europeans. En ţessar genarannsóknir virđast sýna fram á ađ Evrópumenn séu -gróft séđ- samsettir úr 3-megin hópum, sem komu til Evrópu međ löngu millibili:
- Fyrst er um ađ rćđa veiđimenn og safnara, sem birtast í Evrópu á Ísöld, ţ.e. fyrir 45ţ. árum, sjálfsagt ţeir sem titlađir voru "cro magnon" menn. Ţetta fólk virđist ekki hafa dáiđ út, heldur viđhaldist sem sérhópur lengi eftir ađ síđari hópur mćtti á svćđiđ. En síđan ađ lokum - horfiđ inn međ blóđblöndun.
- Svo eru ţađ bćndur er koma í gegnum Tyrkland frá Miđ-Austurlöndum fyrir 8-9ţ. árum. Lengi vel virđast bćndurnir og veiđimannasamfélagiđ hafa lifađ hliđ viđ hliđ, ţ.e. a.m.k. í 2ţ. ár, áđur en sjást merki í greiningu frćđimanna - ađ blóđblöndun á sér stađ. Ţ.e. áhugavert, ađ svo virđist ekki ađ -veiđimennirnir- hafi tekiđ upp lifnađarhćtti bćndanna, heldur lifađ sem annađ samfélag međfram bćndasamfélögunum í ţessu ca. 2ţ. ár. Ţetta fólk skv. frásögn frćđimannanna - - var eins ólíkt genetískt séđ, og í dag eru Asíubúar og Evrópubúar. Sjálfsagt hefur menningarmunur - - a.m.k. ekki veriđ smćrri en ţađ, líklega hefur ţađ stuđlađ ađ ţví, hve langan tíma ţađ tók fyrir samfélögin ađ renna saman.
- Svo eru ţađ -Indó-Evróparnir- en skv. frćđimönnunum ţá berst nćsta bylgja í gegnum Rússland, hirđingjasamfélag sem mćtir á svćđiđ fyrir 4.500 árum, fyrst í Miđ-Evrópu. Ţađ virđist afar freistandi ađ líta á ađ ţetta fólk hafi boriđ međ sér hin -indóevrópsku- tungumál. Ţetta var fólk, sem hafđi ekki fasta búsetu, heldur lifđi á steppum Rússlands, međ stórar hjarđir af sauđfé - - er ţví freystandi ađ líta svo á ađ til ţeirra sauđfjárrćktar og sauđfjárstofna, megi rekja ţann stofn sem endađi fyrir rest á Íslandi.
Rök fyrir ţví ađ ţetta geti veriđ -IndóEvrópar?
- Eru mćttir til Miđ-Evrópu fyrir 4.500 árum, sem virđist nćgilega snemma til ađ gríska menningin sem fyrst kom fram 3.500 árum síđan, geti hafa myndast í millitíđinni. Ţ.e. hirđingjarnir leitađ til Grikklands, en ţ.e. sauđfjárrćkt einnig á gömlum merg í Grikklandi; og haft nćgan tíma til ađ mynda - - sérstakt tungumál ţegar fyrir 3.500 árum.
- Er komin skýringin á svokölluđu "tocharian" tungumáli í Synkiang í Kína? En rannsóknir nú sýna, ađ -svokölluđ Afanasevo menning- í Síberíu, er skild hinni svokölluđu -Yamnaya- menningu, er barst til Evrópu skv. genagreiningu, og ţá má ćtla ađ líkur séu á ađ ţađ fólk hafi talađ tungumál er hafi veriđ skilt tungumáli hirđingjanna rússn. sem nefndir eru Yamnaya menningin.
Takiđ eftir kortinu af vef -Wikipedia- ađ stađsetning Afanasevo fólksins fyrir 4.700 árum er ekki fjarri landamćrum Kína í dag.
En -Tocharian- er ţekkt frá handriti er fannst í Synkiang er skv. aldursgreiningu er 1.200 ára gamalt. Miđađ viđ ţetta, getur ţađ mjög vel veriđ, ađ útbreiđsla Yamnya menningarinnar - - til austurs. Ekki síđur en til vesturs.
Skýri ţessa útbreiđslu - indóevrópskra tungumála, ţ.e. ađ ţau hafi veriđ til stađar í Vestur hluta Kína, en einnig borist frá Miđ-Asíu til Suđurs, alla leiđ til Indlands og Írans.
Genarannsóknir eru virkilega mögnuđ ađferđ til ađ leita sannleikans, mér finnst ţetta fremur sannfćrandi ađ svariđ viđ ţví - - hverjir Indó-Evrópar voru sé fundiđ.
Niđurstađa
Kannski er loksins búiđ ađ svara ţeirri spurningu sem frćđimenn hafa spurt sig ađ í meir en 100 ár, síđan tungumálasérfrćđingar greindu svokölluđ indó-evrópsk mál, og áttuđu sig á ţví ađ fornt tungumál á Indlandi, sanskrít ásamt írönsku sem enn er töluđ í dag; eru fjarskild en samt skild tungumál hinum evrópsku tungumálum sem viđ ţekkjum ţ.e. germönskum, rómönskum, sem og slavneskum, ekki síst - grísku.
Kv.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 11.6.2015 kl. 10:40 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingađ til fjármagnađ stríđiđ ađ stćrstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , ţess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Ţađ sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuđ međ fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíţjóđ o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en nćg orka annars stađar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En ţađ gćti nú orđiđ ESB sem ţvingar Selenski loks ađ samningar... 1.1.2025
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 858791
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning