3.6.2015 | 23:20
Rússland ađ endurskrifa söguna um - voriđ 1968 í Prag
Tony Barber hjá Financial Times vakti athygli á ţessu - - en skv. ţeirri sagnfrćđi sem er ţekkt, rétt ađ árétta ađ Gorbachev formlega bađst afsökunar á vorinu í Prag síđla árs 1989 rétt eftir ađ kommúnistastjórnin í ţ.s. ţá var enn Tékkóslóvakía - - féll; ţá reyndi Alexander Dubcek sem var ţá ađalritari kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu ađ gera breytingar í frjálsrćđisátt.
Um margt má líkja ţeim viđ breytingar sem Gorbachev sjálfur hrinti í framkvćmd mörgum árum síđar. En ţetta var á Brezhnev tímanum - ţegar allar breytingar í frjálsrćđisátt voru álitnar ógnun. Fyrir rest var gerđ innrás af sovéska hernum međ ađstođ fylgiríkja í Varsjárbandalaginu, án ţess ađ Tékkar veittu skipulagđa mótspyrnu. Hér og ţar brugđust ţó almennir borgarar ókvćđa viđ, ţađ virđist ađ Sovétríkin hafi hćtt viđ ţađ ađ svipta Dubcek embćtti samstundis ţegar útbreidd almenn andstađa varđ ţeim ljós, heldur beđiđ međ ţađ í ár - - ţegar hann lét af völdum, og var síđan settur út í horn. Eftirmađur hans lét síđan reka flesta umbótamennina úr flokknum, og viđ tók harđneskjutímabil.
- En hin nýja sagnfrćđi Pútíns virđist segja töluvert öđruvísi frá.
- Auđvitađ - - NATO samsćri, hvađ annađ :)
Russia rewrites history of the Prague Spring
- "May 23, when Rossiya 1, a Russian state television channel, aired a so-called documentary entitled The Warsaw Pact Declassified Pages." - - Ný afhjúpun :)
- "...according to the Rossiya 1 programme. This asserted that the invasion was a pre-emptive move to protect Czechoslovakia against a Nato-backed coup, supposedly being planned under cover of the peaceful civilian uprising with the romantic name of the Prague Spring." - - > Ţetta minnir mann óneitanlega á "valdaráns" fullyrđingarnar sem hafa fariđ ljósum logum á netinu í tengslum viđ rás atburđa er friđsöm bylting varđ í Úkraínu 2013.
- "The documentary then claims the 1968 invasion was move to protect Czechoslovakia against that Nato coup attempt." - - > Góđu Rússarnir hindruđu plott vonda NATO :)
- "Russian TV claims that Czechoslovakias 4-3 ice hockey victory over the Soviet Union in March 1969 a famous post-invasion win for the underdog that brought joy to the streets of Prague was really a 4-3 win for the Soviets."
- Ţađ má bćta viđ ţví, ađ skv. hinni nýju sagnfrćđi - er skautađ yfir hreinsanir Stalíns, mćtti ćtla af lestri hennar -skilst mér- ađ Stalíns tíminn hafi einkennst af uppbyggingu og framförum, í tćkni og vísindum, sem og í iđnađi. Allt litađ rćkilega ljósrauđum litum.
Síđan vitnar Toni Barber í skemmtilegan brandara: "A ccording to an old Soviet joke, which alluded to the Communist partys habit of rewriting history for ideological purposes, one bemused citizen says to another: The trouble is, you never know what will happen yesterday."
Eins og ţetta kemur mér fyrir sjónir - - virđist Rússland á leiđ međ ađ verđa afskaplega Orvellískt. En í sögu Orvells 1984, ţá er söguhetjan íbúi alrćđisríkis ţ.s. valdaflokkurinn viđheldur ástandi stöđugs stríđs.
Ţó svo ađ landiđ sé til skiptis í stríđi viđ mismunandi lönd -- ţá sé sagan endurskrifuđ í hvert sinn, eins og ađ viđkomandi land hafi ávalt veriđ í stríđi viđ ţađ land sem ţađ stríđir viđ ţađ sinniđ.
Auđvitađ er ţessi framsetning - - töluvert skopleg. Ţó 1984 sé alvarleg bók aflestrar, ţá má lesa töluverđan húmor úr ţessari framsetningu og víđar í bókinni.
Erlendir fréttaskýrendur eru ađ benda á, hvernig nýjustu sögubćkurnar í -Pútínístan- hljóma, ţ.s. hlutirnir virđast settir fram algerlega međ svart/hvítum hćtti.
Ţ.e. Rússland er alltaf í hlutverki -- góđa riddarans.
Og svokallađ -Vestur- sé ávalt sett fram í hlutverk - vonda ađilans.
Ţađ eigi ekki einungis viđ um - - 20. aldar söguna, heldur nái ţessu endurritun sögunnar, aftur í aldir sögu Rússlands.
- Sú mynd sett fram ađ Rússland sé statt og stöđugt - - saklaust fórnarlamb, miskunnarlausra Vesturlanda.
Ţannig sé teiknuđ upp mynd - - sem mér virđist eiginlega orđin verulega Orvellísk.
Niđurstađa
Ţađ sem er ađ gerast í Rússlandi leiđir mér fyrir sjónir - eina ferđina enn. Hversu gríđarlega merkileg bók 1984 er eftir George Orwell.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 4.6.2015 kl. 21:03 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţess má geta ađ alrćđisstjórnin í Eţíópíu viđheldur yfirlýstu hernađarástandi áratugum eftir ađ stríđinu á landamćrum ríkjanna lauk.
Ómar Ragnarsson, 4.6.2015 kl. 16:11
Ţađ virđist vera fremur sambćrilegt stjórnarfar í Tigre, viđ ströndina. Nánast eins og til stađar sé - ţeigjandi samkomulag valdaherranna beggja megin landamćranna, ađ viđhalda ţví hernađarástandi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.6.2015 kl. 20:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning