2.6.2015 | 23:24
ISIS virđist í sókn í átt til Aleppo, eina af helstu borgum Sýrlands
Eins og flestir ćttu ađ vita, tóku sveitir ISIS borgina Palmyra fyrir skömmu. Skv. frétt NyTimes, ţá kvarta leiđtogar uppreisnarmanna sem halda Aleppo og berjast viđ stjórnarher Sýrlands - - undan ţví sem ţeir kalla "samstarf sýrlenska hersins og ISIS."
New Battles Rage Near Aleppo Between Syrian Insurgents and ISIS
"Islamic State fighters have reached to within several miles of the main highway from Aleppo to the Bab al-Salam border crossing into Turkey."
Ef ţetta er rétt, ţá er -ISIS- ađ leitast viđ ađ -loka á samgönguleiđir- uppreisnarmanna í Aleppo yfir til Tyrklands.
Og ţannig flćkja mjög möguleika ţeirra, til ađ - endurnýja vopn og skotfćri.
Ađ sögn uppreisnarmanna, hafi herţotur stjórnarhersins - ráđist á stöđvar uppreisnarmanna á svćđinu; samtímis ţví ađ ISIS hafi veriđ ađ rćđast fram gegn ţeim ţar.
- Ţó ţetta geti bent til - samstarfs stjv. í Damscus viđ ISIS.
- Ţá er allt eins mögulegt, ađ ISIS sé ađ notfćra sér árásir stjórnarhersins á skćruliđa, m.ö.o. ISIS séu tćkifćrissinnar.
En ISIS virđist ólíklegt hafa styrk til ađ taka Aleppo - - fyrr en međ ţví fyrst ađ -einangra borgina, og uppreisnarmenn ţar. Og veikja ţannig bardagamátt uppreisnarmanna í borginni.
Taka Aleppo vćri gríđarlegur sigur fyrir ISIS, ef ţađ verđur útkoman. Mun stćrri sigur en ţegar ISIS tók Raqqah fyrir 2-árum. En Raqqah er höfuđstađur ISIS.
- Ef stjórnarherinn vćri ađ - vinna međ ISIS ţarna á svćđinu, ţá vćri hann ađ spila mjög varasaman leik.
- Ţví ţ.e. afar varasamt ađ ćtla, ađ ef ISIS heldur áfram ađ eflast, ađ ţá muni ISIS ekki síđar meir - - nota vaxandi styrk sinn gegn sjálfum stjórnarhernum.
Niđurstađa
Hvađ sem lesa má úr óljósum fréttum frá Sýrlandi - ţá virđist eitt ljóst. Ađ ISIS er ađ sćkja í sig veđriđ, er ađ taka fleiri svćđi, er ađ eflast og verđa enn hćttulegra afl. Ţó ađ einhver í röđum stjórnarsinna, gćti ímyndađ sér ađ ţađ gćti hentađ stjórninni - - ađ ISIS legđi ađra uppreisnarmenn ađ velli. Ţá samtímis viđ ţađ rćđur ISIS yfir fleiri svćđum, auknum fólksfjölda og ţví mjög sennilega - enn fleiri liđsmönnum. Ţví vćri ţađ sennilega afar óskynsamur leikur af stjórnarsinnum - ađ vinna međ ISIS, jafnvel tímabundiđ á einu tilteknu svćđi.
Ţess vegna hef ég efasemdir um ađ slíkt samstarf sé til stađar - - ađ sennilegar sé ađ ISIS sé ađ fćra sér í nyt ţau tćkifćri sem ţau samtök sjá, ţegar stjórnarherinn rćđst á stöđvar annarra uppreisnarhópa - - enda hefur megniđ af ţví landsvćđi sem ISIS rćđur yfir innan Sýrlands veriđ hernumiđ af ISIS á kostnađ annarra uppreisnarhópa.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 319
- Frá upphafi: 866751
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 293
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning