2.6.2015 | 23:24
ISIS virðist í sókn í átt til Aleppo, eina af helstu borgum Sýrlands
Eins og flestir ættu að vita, tóku sveitir ISIS borgina Palmyra fyrir skömmu. Skv. frétt NyTimes, þá kvarta leiðtogar uppreisnarmanna sem halda Aleppo og berjast við stjórnarher Sýrlands - - undan því sem þeir kalla "samstarf sýrlenska hersins og ISIS."
New Battles Rage Near Aleppo Between Syrian Insurgents and ISIS
"Islamic State fighters have reached to within several miles of the main highway from Aleppo to the Bab al-Salam border crossing into Turkey."
Ef þetta er rétt, þá er -ISIS- að leitast við að -loka á samgönguleiðir- uppreisnarmanna í Aleppo yfir til Tyrklands.
Og þannig flækja mjög möguleika þeirra, til að - endurnýja vopn og skotfæri.
Að sögn uppreisnarmanna, hafi herþotur stjórnarhersins - ráðist á stöðvar uppreisnarmanna á svæðinu; samtímis því að ISIS hafi verið að ræðast fram gegn þeim þar.
- Þó þetta geti bent til - samstarfs stjv. í Damscus við ISIS.
- Þá er allt eins mögulegt, að ISIS sé að notfæra sér árásir stjórnarhersins á skæruliða, m.ö.o. ISIS séu tækifærissinnar.
En ISIS virðist ólíklegt hafa styrk til að taka Aleppo - - fyrr en með því fyrst að -einangra borgina, og uppreisnarmenn þar. Og veikja þannig bardagamátt uppreisnarmanna í borginni.
Taka Aleppo væri gríðarlegur sigur fyrir ISIS, ef það verður útkoman. Mun stærri sigur en þegar ISIS tók Raqqah fyrir 2-árum. En Raqqah er höfuðstaður ISIS.
- Ef stjórnarherinn væri að - vinna með ISIS þarna á svæðinu, þá væri hann að spila mjög varasaman leik.
- Því þ.e. afar varasamt að ætla, að ef ISIS heldur áfram að eflast, að þá muni ISIS ekki síðar meir - - nota vaxandi styrk sinn gegn sjálfum stjórnarhernum.
Niðurstaða
Hvað sem lesa má úr óljósum fréttum frá Sýrlandi - þá virðist eitt ljóst. Að ISIS er að sækja í sig veðrið, er að taka fleiri svæði, er að eflast og verða enn hættulegra afl. Þó að einhver í röðum stjórnarsinna, gæti ímyndað sér að það gæti hentað stjórninni - - að ISIS legði aðra uppreisnarmenn að velli. Þá samtímis við það ræður ISIS yfir fleiri svæðum, auknum fólksfjölda og því mjög sennilega - enn fleiri liðsmönnum. Því væri það sennilega afar óskynsamur leikur af stjórnarsinnum - að vinna með ISIS, jafnvel tímabundið á einu tilteknu svæði.
Þess vegna hef ég efasemdir um að slíkt samstarf sé til staðar - - að sennilegar sé að ISIS sé að færa sér í nyt þau tækifæri sem þau samtök sjá, þegar stjórnarherinn ræðst á stöðvar annarra uppreisnarhópa - - enda hefur megnið af því landsvæði sem ISIS ræður yfir innan Sýrlands verið hernumið af ISIS á kostnað annarra uppreisnarhópa.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orða það þannig. Gleðileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litið er eins og við höfum farið úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 4
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 883
- Frá upphafi: 858736
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 791
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning