27.5.2015 | 22:58
Fyrst að hrunskuldirnar eru að klárast - má vera að þetta sleppi með þessar launahækkanir
Ég vissi að það var búið að greiða upp lánin frá Norðurlöndum á sínum tíma, einnig frá Færeyjum - - að auki hafði töluverðu fé fengið að láni frá AGS verið skilað ónotuðu. Síðan kemur fram á vef Fjármálaráðuneytis - að búið sé að greiða upp lán frá Póllandi; Lán frá Póllandi greitt upp.
Skv. því sem fram kemur - var þetta síðasta lánið frá "vinaþjóðum" sem eftir var óuppgreitt.
Seðlabankinn hafi flýtt töluvert greiðslum af láni frá AGS - - einungis séu eftir 2. greiðslur.
- Lok þessa árs.
- Fyrri hl. nk. árs.
Þá er hinum eiginlegu hrunskuldum lokið.
- Þá er eftir sá stóri kaleikur að losa höft.
- Það á eftir að kosta mjög mjög mikið - ríkið hefur þá a.m.k. eitthvert svigrúm nú, til að lofa tilhliðrun við kröfuhafa; gegnt góðri afskrift á kröfu.
Punkturinn er sá, að með því að AGS lánið hverfur nk. ár, og aðrar erlendar skuldir vegna hrunsins eru frá
Þá minnkar nokkuð áhættan af þeim - stórfelldu launahækkunum sem eru framdundan.
- Það stendur til að dreifa þeim á 3-ár.
Ef það kemur dugleg hækkun þetta ár - - síðan önnur dugleg nk. ár, það ár hverfur AGS lánið - - en síðan á 3. árinu er AGS lánið ekki til staðar.
Með því að AGS lánið hverfur, og önnur erlend lán tengd hruninu virðast horfin. Þá auðvitað - - léttir á álaginu á gjaldeyrisforða landsins.
Sem væntanlega, eykur á móti þanþol landsins gagnvart launahækkunum.
Það athyglisverða er, að spurning getur vaknað um -þanþol ferðamennskunnar
Ég á við, að ferðamennska er að einu leiti -lik fiskvinnslu. Þ.e. að vera -mannaflafrek grein. Samtímis því, að viðskiptavinir eru -venjulegt launafólk frá öðrum löndum. Og það ágæta fólk hefur því -takmörkuð fjárráð. Og auk þess hefur það -aðra valkosti, sem það getur varið sínu fé til.
- Punkturinn er sá, að vegna þess að ferðamennska er nú stærsta gjaldeyrisskapandi greinin.
- Þá mjög sennilega er hún nú sú starfsgrein, er hefur flesta starfandi.
Mér virðist blasa við - - > Að þegar launahækkanirnar skalla á.
Þá þurfa fyrirtækin í ferðamennsku - - > Að hækka verð.
- Þetta er þ.s. ég á við, um spurning um þanþol.
- En einhvers staðar liggur verð, sem er umfram þ.s. markaðurinn þolir.
Við getum -góðir hálsar- átt eftir að hrasa um það verð.
Ef sú stund upp rennur, þá mun það sjást - - í samdrætti innan ferðamennskunnar, þ.e. ferðamenn hætta við komur, afpanta.
Þá verður það áhugaverð spurning - - > Hvort þrýstingur mun skapast frá fyrirtækjum í ferðaþjónustu, um gengislækkun - til að bjarga störfum, til að bjarga fyrirtækjum innan greinarinnar.
Niðurstaða
Ferðaþjónusta er sennilega orðin það mikilvæg á Íslandi - að samdráttur innan hennar. Geti togað hagkerfið inn í samdrátt. Að lágmarki mundi það leiða fram ár með mjög lítinn eða engan hagvöxt.
Vegna þess að -ferðamennska- hafi sama eðli og fiskvinnsla - - að þola illa launahækkanir.
Þá grunar mig að áfall vegna ferðamennsku, geti verið í farvatninu í -> ekki fjarlægri framtíð.
Kannski ekki nk. ár - - kannski árið eftir. Sem væri ljómandi tímasetning að fá samdrátt á kosningaári.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.5.2015 kl. 10:51 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 148
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gamla bjartsýnin og fyrr,reist eru hótel út um allar jarðir,sem vonandi eru ekki byggðar fyrir lánsfé að mestum hluta.
Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2015 kl. 00:11
Nákvæmlega þ.s. mann grunar, að til staðar séu aðilar að byggja sig upp meir af kappi en forsjá - sannarlega ekki í fyrsta skipti sem maður verður vitni að slíku.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 28.5.2015 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning