27.5.2015 | 22:58
Fyrst að hrunskuldirnar eru að klárast - má vera að þetta sleppi með þessar launahækkanir
Ég vissi að það var búið að greiða upp lánin frá Norðurlöndum á sínum tíma, einnig frá Færeyjum - - að auki hafði töluverðu fé fengið að láni frá AGS verið skilað ónotuðu. Síðan kemur fram á vef Fjármálaráðuneytis - að búið sé að greiða upp lán frá Póllandi; Lán frá Póllandi greitt upp.
Skv. því sem fram kemur - var þetta síðasta lánið frá "vinaþjóðum" sem eftir var óuppgreitt.
Seðlabankinn hafi flýtt töluvert greiðslum af láni frá AGS - - einungis séu eftir 2. greiðslur.
- Lok þessa árs.
- Fyrri hl. nk. árs.
Þá er hinum eiginlegu hrunskuldum lokið.
- Þá er eftir sá stóri kaleikur að losa höft.
- Það á eftir að kosta mjög mjög mikið - ríkið hefur þá a.m.k. eitthvert svigrúm nú, til að lofa tilhliðrun við kröfuhafa; gegnt góðri afskrift á kröfu.
Punkturinn er sá, að með því að AGS lánið hverfur nk. ár, og aðrar erlendar skuldir vegna hrunsins eru frá
Þá minnkar nokkuð áhættan af þeim - stórfelldu launahækkunum sem eru framdundan.
- Það stendur til að dreifa þeim á 3-ár.
Ef það kemur dugleg hækkun þetta ár - - síðan önnur dugleg nk. ár, það ár hverfur AGS lánið - - en síðan á 3. árinu er AGS lánið ekki til staðar.
Með því að AGS lánið hverfur, og önnur erlend lán tengd hruninu virðast horfin. Þá auðvitað - - léttir á álaginu á gjaldeyrisforða landsins.
Sem væntanlega, eykur á móti þanþol landsins gagnvart launahækkunum.
Það athyglisverða er, að spurning getur vaknað um -þanþol ferðamennskunnar
Ég á við, að ferðamennska er að einu leiti -lik fiskvinnslu. Þ.e. að vera -mannaflafrek grein. Samtímis því, að viðskiptavinir eru -venjulegt launafólk frá öðrum löndum. Og það ágæta fólk hefur því -takmörkuð fjárráð. Og auk þess hefur það -aðra valkosti, sem það getur varið sínu fé til.
- Punkturinn er sá, að vegna þess að ferðamennska er nú stærsta gjaldeyrisskapandi greinin.
- Þá mjög sennilega er hún nú sú starfsgrein, er hefur flesta starfandi.
Mér virðist blasa við - - > Að þegar launahækkanirnar skalla á.
Þá þurfa fyrirtækin í ferðamennsku - - > Að hækka verð.
- Þetta er þ.s. ég á við, um spurning um þanþol.
- En einhvers staðar liggur verð, sem er umfram þ.s. markaðurinn þolir.
Við getum -góðir hálsar- átt eftir að hrasa um það verð.
Ef sú stund upp rennur, þá mun það sjást - - í samdrætti innan ferðamennskunnar, þ.e. ferðamenn hætta við komur, afpanta.
Þá verður það áhugaverð spurning - - > Hvort þrýstingur mun skapast frá fyrirtækjum í ferðaþjónustu, um gengislækkun - til að bjarga störfum, til að bjarga fyrirtækjum innan greinarinnar.
Niðurstaða
Ferðaþjónusta er sennilega orðin það mikilvæg á Íslandi - að samdráttur innan hennar. Geti togað hagkerfið inn í samdrátt. Að lágmarki mundi það leiða fram ár með mjög lítinn eða engan hagvöxt.
Vegna þess að -ferðamennska- hafi sama eðli og fiskvinnsla - - að þola illa launahækkanir.
Þá grunar mig að áfall vegna ferðamennsku, geti verið í farvatninu í -> ekki fjarlægri framtíð.
Kannski ekki nk. ár - - kannski árið eftir. Sem væri ljómandi tímasetning að fá samdrátt á kosningaári.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.5.2015 kl. 10:51 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gamla bjartsýnin og fyrr,reist eru hótel út um allar jarðir,sem vonandi eru ekki byggðar fyrir lánsfé að mestum hluta.
Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2015 kl. 00:11
Nákvæmlega þ.s. mann grunar, að til staðar séu aðilar að byggja sig upp meir af kappi en forsjá - sannarlega ekki í fyrsta skipti sem maður verður vitni að slíku.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 28.5.2015 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning