26.5.2015 | 02:57
Getur S-Kórea verið fordæmi fyrir Bretland?
David Cameron hefur lofað því að taka upp af krafti - viðræður við aðildarríki ESB um breytingar á aðildarsamningi Bretlands. Cameron vonast til þess að bæta alþjóðlega samkeppnisstöðu Bretlands - með þeim samningum, skv. þeirri kenningu að fjöldi reglugerða ESB séu íþyngjandi fyrir atvinnulíf og dragi úr samkeppnishæfni fyrirtækja innan ESB.
Britain to Curb Who Can Vote in E.U. Membership Referendum
Cameron, Europe and the hand of history
Það er hið alþjóðlega stofnanaumhverfi sem er lykilatriði í þessu samhengi
En Heims-viðskiptastofnunin tryggir orðið meðlimum það lága tolla, að það virkilega borgar sig að flytja -ódýran varning- yfir hnöttinn, þúsundir km. til fjarlægra markaða.
Þetta í reynd þíðir, að -svokölluð tollfrísvæði- veita ekki lengur eins stórt forskot meðlimaríkjum slíkra svæða - - og á árum áður.
Það þíðir ekki að aðildarlönd ESB hafi ekkert upp úr því - að borga enga tolla. Samanborið við það að borga þá lágu tolla, sem því fylgir að vera utan ESB en meðlimir að Heims-viðskiptastofnuninni, eins og aðildarríki ESB.
- En munurinn þarna á milli, er ekkert ginnungsgap.
Í umræðunni í Bretlandi, benda menn gjarnan á að -EFTA löndin þurfi að samþykkja reglugerðir þær sem ESB semur
Þá er auðvitað íjað að því - - að þar megi sjá framtíð Bretlands. Það sé þó óþarflega -skeptísk- afstaða.
En þegar EFTA löndin sömdu við ESB á fyrri hl. 10 áratugarins, um svokallaðan EES semning, er tók gildi 1994. Er veitir þeim fulla aðild að svokölluðu 4-frelsi þ.e. Innra-markaði ESB.
Þá auðvitað voru þau lönd ekki - meðlimalönd. Að vera meðlimaland, og ætla sér að semja við hin meðlimalöndin; veitir auðvitað betri samningsstöðu.
Að auki er Bretland töluvert fjölmennara land - fjölmennara en EFTA löndin til samans.
- Sem þíðir ekki að ekki geti svo farið, að Cameron reynist herfilega lélegur samningamaður og Bretland endi í sambærilegri súpu.
Á sama tíma, virðist mér með engum hætti - augljóst, að slík útkoma sé óhjákvæmileg.
- Þá gæti -tæknilega svo farið- að Bretland hætti í ESB, án þess að hafa nokkurn sérsamning við ESB.
- Sem þíddi, að þá væri Bretland í sömu stöðu og S-Kórea. En S-Kórea eftir allt saman, stundar mjög mikinn útflutning til landa ESB. Og virðist ekki sú staða að S-Kórea er ekki ESB meðlimur eða með sérsamning við ESB - - vera hindrun þeim viðskiptum.
Ég held samt að líklegar sé en ekki - að Bretland endi með sérsamning við ESB, sem sé hagstæðari en EES samningurinn er fyrir EFTA löndin.
Niðurstaða
Það sé í raun og veru sú staða sem er til staðar í alþjóðakerfinu. Sem geri það að raunhæfum valkosti fyrir Bretland. Að vera utan við ESB.
Það lágtolla ástand sem er til staðar í alþjóða viðskiptakerfinu, skapi það ástand - - að lönd virkilega geta lifað ágætu lífi, á heimsviðskiptum.
Hvort að Bretland getur þrifist eins vel á þessu kerfi sem S-Kórea gerir, er ekki endilega fyrir fram ljóst. En a.m.k. sé ég ekki af hverju -Brexit- væri stórskaðlegt fyrir efnahag Bretlands.
Á sama tíma, þarf ekki -Brexit- eins og sumir halda leiða til betra efnahags ástands, þegar fram er horft. Það má meira að segja vera - - að munurinn á milli aðildar og þess ástands að vera ekki meðlimur; sé nær enginn. Það gangi nærri jafngild - - þegar kemur að gæðum efnahagslegrar framtíðar velmegunar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 10:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 858796
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning