22.5.2015 | 00:11
ISIS hefur nú á skömmum tíma tekið tvær mikilvægar borgir -þ.e. Ramadi í Írak, og Palmyra í Sýrlandi
Palmyra er merkileg fyrir fornar rústir -hinnar fornu Palmyra borgar- en nútímaborgin sem stendur í grennd við þær rústir - - kvá vera mikilvæg samgöngumiðstöð þ.s. vegir mætast. Þannig að taka Palmyra sé mikilvægur -strategískur- sigur með sama hætti og taka Ramadi í Írak einnig virðist svo vera, þ.e. mikilvægur -strategískur- sigur.
ISIS Conquest of Palmyra Expands Militants Hold in Syria
- Þetta virðist í fyrsta sinn, að -ISIS- tekur borg af stjórnarher Sýrlands.
- En borgina Raqqa, tók -ISIS- af uppreisnarmönnum, er áður höfðu náð henni á sitt vald.
Taka Palmyra -- > Getur því markað viss tímamót í átökunum innan Íraks. En síðan -ISIS- spratt fram 2013, hefur -ISIS- í sýrlensku samhengi, stærstum hluta -fókusað á átök við aðra þátttakendur í sýrlenska borgarastríðinu en stjórnarher Sýrlands.
- Þ.e. umráðasvæði -ISIS- hafi stærstum hluta verið tekið af -uppreisnarmönnum.
- Síðan voru meginátök -ISIS- 2014, við sýrlenska Kúrda. Sbr. frægar loftárásir Bandaríkjanna Kúrdum til stuðnings.
- Það sé eins og að -ISIS- hafi nú árið 2015, ákveðið að leggja í stjórnarherinn í staðinn.
- Kannski vegna þess, að Bandaríkin séu mun síður líkleg, til að -beita loftárásum gegn liðssveitum -ISIS- þegar þær liðssveitir, beina spjótum sínum gegn liðssveitum Assads!
- Enda hefur ríkisstjórn Obama marginnis lýst því yfir, að Addad og hans stjórn -verði að fara frá.
- Það væri því afar erfitt -fyrir ríkisstj. Bandar. að veita herjum stjv. í Damascus stuðning með nokkrum hinum minnsta hætti.
- Þannig, að -ef ég les rétt í plott ISIS- þá geti vel verið að það gangi upp.
Rústir hinnar fornu Palmyra
Það eru vísbendingar uppi að her stjórnvalda í Damaskus sé í vanda
En fréttir hafa borist af -mannafla vanda, þ.e. að liðssveitir Assads eigi í erfiðleikum með það að -útvega sér nýja liðssmenn í stað fallinna.
Það bendi til þess að -ályktun mín um veikt bakland stjórnarinnar- sé rétt.
En það geti vel verið, að svo margir hafi fallið meðal þeirra hópa sem -enn styðja stjv. í Damascus, að þeir hópar séu að verða -uppiskroppa með karlmenn á bardagahæfu aldursskeiði.
- Þetta t.d. kom fyrir liðssveitir Nasista í Seinni Styrrjöld, þegar árið 1944 var að nálgast enda.
- En þá fóru nasistar, að herskylda unglinga niður í 14-15 ára, og karlmenn yfir hefðbundnum herskyldualdri.
Þegar gengið hefur á -baklandið- getur hnignunin orðið hröð.
Þ.e. þegar liðssveitir geta ekki útvegað sér nægilega marga nýja meðlimi, til að fylla í skörð -þá sé frekar mannfall líklegt til að neyða þær sveitir til að hörfa.
Svo koll af kolli, eftir því að frekari árásir leiða til mannfalls, og síðan frekara undanhalds.
- Það sé alveg hugsanlegt, að -ISIS- standi nú frammi fyrir tækifæri, til þess að -sækja gegn liðssveitum stjv. í Damascus.
- Þannig að verið geti, að Palmyra verði kannski einungis -fyrsta sýrlenska borgin til að falla til ISIS í ár.
Auðvitað -kemur að því, að liðssveitir Assads hafa hörfað það langt, að þær eiga engan valkost annan en að berjast af hörku.
En með því að hörfa, styttist víglínan, og auðvitað -hún færist nær þeim kjarnalöndum þ.s. svokallaðir "Alavítar" kjarninn í baklandi stjórnarinnar -býr.
Niðurstaða
Mér virðist hugsanlegt að -ISIS- skynji tækifæri í ár til þess að sækja fram gegn stjórnarher Sýrlands. Og að fall Palmyra geti markað upphaf þeirrar stórsóknar. Sem kannski marki upphaf að falli fleiri borga í Sýrlandi til ISIS.
Vegna þess hve neikvæð afstaða Vestrænna ríkja er til stjv. í Damascus -verði það afar ósennilegt að herir Vesturlanda muni beita sér gegn sókn ISIS á hendur stjórnarher Sýrlands.
Það sé hin ástæða þess, að ISIS standi sennilega frammi fyrir tækifæri, með því að beina sókn sinni gegn stjórnarher Sýrlands.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 858802
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það að vonlausir aular eins og ISIS geti rekið stjórnarherinn í burtu segir okkur einmitt í hve hörmulegu ástandi hann er orðinn.
Þeir geta ekki lengur reynt að halda einhverjum stöðum sem eru langt frá öllu. Og ef þeir missa Palmyru, þá fylgir ansi stórt svæði.
Og nei, vesturlönd gera ekkert til að aðstoða Assad & co - þó hann sé vestrænasti gaurinn á svæðinu. Það er búið að ákveða að hann sé óvinurinn.
Þetta heldur áfram þar til ættbálkarnir verða búnir að koma sér fyrir þar sem þeir geta haldið sínu svæði. Eftir það mallar þetta aðeins, uns allir eru sáttir, og hætta, gerandi sér grein fyrir að ekkert mun breytast.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.5.2015 kl. 18:09
Við höfum svo sem flest tekið eftir þessu, en hvað er til ráða að þínu mati. Meira stríð eða að múslímar leysi sín má með siðbót á Íslam, sem er notuð til að réttmæta ofbeldið og fyrirlitninguna? Það er mín skoðun að siðbót sé og eina lausnin. Uppgjör Múslíma við Ísalm. Það uppgjör verður að koma frá múslímum sjálfum. Við eru ekki hluti af þessum vanda. Hann er heimatilbúinn, fluttur út og og endurinnfluttur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.5.2015 kl. 05:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning