21.5.2015 | 01:01
Bandaríkin hafa tækifæri til þess að færa sér í nyt vaxandi spennu í samskiptum Kína og SA-Asíulanda
Bandaríkin að íhuga að hefja reglulegar eftirlitsferðir á skipum bandaríska flotans um svokallaðar "Spratly" eyjar, en uppi eru harðar deilur um þann klasa af skerjum, boðum og smáeyjum milli Kína og landa eins og Indónesíu, Filipseyja, Malasíu og Víetnam.
US patrols of disputed islands a positive step, says Senator
Eins og ég sagði frá ekki fyrir löngu: Kínverjar að "smíða" tvær eyjar í S-Kínahafi, til þess að tryggja yfirráð sín þar - þvert gegn vilja nágrannaríkja.
- Þá er Kína að - - reisa eða smíða, 2-eyjar á þessu hafsvæði.
Þ.e. virkilega mögnuð aðgerð - - en flest bendir til þess, að á þeim "smíðuðu" eyjum standi til að reka flotastöðvar, og bersýnilega má sjá móta fyrir flugvelli á þeirri eyju þeirrar smíði er lengra komin.
Til þess að átta sig á því - af hverju þetta er frekja hjá Kínverjum, þarf að átta sig á því hvar Spratly eyjar eru.
Eins og kortið sýnir eru Spratly eyjar miklu nær Víetnam og Indónesíu, en Kína
- Það virðist alveg ljóst, að sú aðgerð -að lísa eyjarnar kínverska eign, neita yfirhöfuð að ræða málið við þessi nágrannalönd, og síðan að hefja smíði þessaa eyja.
- Þá sé Kína að beita því sem má kalla -rétti þess sterka; en Kína eiginlega hlýtur að reikna með því, að þessi lönd þori ekki að beita herskipaflota sínum, í því skyni að stöðva framkvæmdir Kínverja á þessum slóðum.
- Vegna þess að Kína sé svo miklu stærra og öflugra.
Það blasir við - - að þetta skapar opnun fyrir Bandaríkin.
Að sýna styrk sinn - - og láta samtímis í ljós stuðning við nágrannalönd Kína, í deilu þeirra við Kína.
Það virðist einmitt vera sá leikur - - sem Bandaríkin eru að íhuga að leika.
- "Ben Cardin, the top Democrat on the Senate foreign relations committee..." - "...said China would be less likely to react aggressively to US military patrols than similar efforts by its southeast Asian neighbours."
- What it is doing is preventing an incident or a provocative action from China, - If it were China versus one of the countries where it has territorial disputes, it is more likely that China would take action, but if it is the United States then I think it is less likely that they would take action
- "Speaking in Indonesia on Wednesday, Anthony Blinken, the US deputy secretary of state, said Chinese actions in the South China Sea were creating more unstable environment for commerce." - As China seeks to make sovereign land out of sandcastles and redraw maritime boundaries, it is eroding regional trust and undermining investor confidence,
Kínversk yfirvöld geta einungis sjálfum sér um kennt - - þ.s. þau hafa sjálf skapað þetta tækifæri fyrir Bandaríkin, að koma sér í mjúkinn hjá þessum þjóðum.
Niðurstaða
Það auðvitað blasir við að Bandaríkin geta vel hugsað sér, að endurtaka leikinn sem þeim tókst með vel heppnuðum hætti að leika við Sovétríkin á sínum tíma - að umkringja þau bandalögum.
Kína þarf auðvitað að gæta sín, að fylgja ekki fram þess lags stefnu gagnvart eigin grönnum - - sem auðveldar Bandaríkjunum verkið.
Ef þau gæta sín ekki, fara að grönnum sínum -með frekju og yfirgangi- þá verða auðvitað afleiðingarnar af því; þeim sjálfum að kenna.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning