21.5.2015 | 01:01
Bandaríkin hafa tćkifćri til ţess ađ fćra sér í nyt vaxandi spennu í samskiptum Kína og SA-Asíulanda
Bandaríkin ađ íhuga ađ hefja reglulegar eftirlitsferđir á skipum bandaríska flotans um svokallađar "Spratly" eyjar, en uppi eru harđar deilur um ţann klasa af skerjum, bođum og smáeyjum milli Kína og landa eins og Indónesíu, Filipseyja, Malasíu og Víetnam.
US patrols of disputed islands a positive step, says Senator
Eins og ég sagđi frá ekki fyrir löngu: Kínverjar ađ "smíđa" tvćr eyjar í S-Kínahafi, til ţess ađ tryggja yfirráđ sín ţar - ţvert gegn vilja nágrannaríkja.
- Ţá er Kína ađ - - reisa eđa smíđa, 2-eyjar á ţessu hafsvćđi.
Ţ.e. virkilega mögnuđ ađgerđ - - en flest bendir til ţess, ađ á ţeim "smíđuđu" eyjum standi til ađ reka flotastöđvar, og bersýnilega má sjá móta fyrir flugvelli á ţeirri eyju ţeirrar smíđi er lengra komin.
Til ţess ađ átta sig á ţví - af hverju ţetta er frekja hjá Kínverjum, ţarf ađ átta sig á ţví hvar Spratly eyjar eru.
Eins og kortiđ sýnir eru Spratly eyjar miklu nćr Víetnam og Indónesíu, en Kína
- Ţađ virđist alveg ljóst, ađ sú ađgerđ -ađ lísa eyjarnar kínverska eign, neita yfirhöfuđ ađ rćđa máliđ viđ ţessi nágrannalönd, og síđan ađ hefja smíđi ţessaa eyja.
- Ţá sé Kína ađ beita ţví sem má kalla -rétti ţess sterka; en Kína eiginlega hlýtur ađ reikna međ ţví, ađ ţessi lönd ţori ekki ađ beita herskipaflota sínum, í ţví skyni ađ stöđva framkvćmdir Kínverja á ţessum slóđum.
- Vegna ţess ađ Kína sé svo miklu stćrra og öflugra.
Ţađ blasir viđ - - ađ ţetta skapar opnun fyrir Bandaríkin.
Ađ sýna styrk sinn - - og láta samtímis í ljós stuđning viđ nágrannalönd Kína, í deilu ţeirra viđ Kína.
Ţađ virđist einmitt vera sá leikur - - sem Bandaríkin eru ađ íhuga ađ leika.
- "Ben Cardin, the top Democrat on the Senate foreign relations committee..." - "...said China would be less likely to react aggressively to US military patrols than similar efforts by its southeast Asian neighbours."
- What it is doing is preventing an incident or a provocative action from China, - If it were China versus one of the countries where it has territorial disputes, it is more likely that China would take action, but if it is the United States then I think it is less likely that they would take action
- "Speaking in Indonesia on Wednesday, Anthony Blinken, the US deputy secretary of state, said Chinese actions in the South China Sea were creating more unstable environment for commerce." - As China seeks to make sovereign land out of sandcastles and redraw maritime boundaries, it is eroding regional trust and undermining investor confidence,
Kínversk yfirvöld geta einungis sjálfum sér um kennt - - ţ.s. ţau hafa sjálf skapađ ţetta tćkifćri fyrir Bandaríkin, ađ koma sér í mjúkinn hjá ţessum ţjóđum.
Niđurstađa
Ţađ auđvitađ blasir viđ ađ Bandaríkin geta vel hugsađ sér, ađ endurtaka leikinn sem ţeim tókst međ vel heppnuđum hćtti ađ leika viđ Sovétríkin á sínum tíma - ađ umkringja ţau bandalögum.
Kína ţarf auđvitađ ađ gćta sín, ađ fylgja ekki fram ţess lags stefnu gagnvart eigin grönnum - - sem auđveldar Bandaríkjunum verkiđ.
Ef ţau gćta sín ekki, fara ađ grönnum sínum -međ frekju og yfirgangi- ţá verđa auđvitađ afleiđingarnar af ţví; ţeim sjálfum ađ kenna.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 370
- Frá upphafi: 864900
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning