Maður hefur heyrt um -Nígeríusvindl- en þetta svindl er skv. rannsókn NyTimes rekið frá borginni Karachi í Pakistan, af hálfu fyrirtækis þar í landi er nefnist - Axact. Starfsemi fyrirtækisins, sem byggist á sölu falsaðra hæfnis eða menntunarskýrteina, jafnvel vottorða.
Rekur mikinn fjölda af vefsvæðum, sem -þykjast vera háskólasvæði, eða annað skólatengt sem hentar sölu falsaðra skírteina í það skiptið.
Þau vefsvæði -gjarnan nota nöfn, sem vísvitandi séu búin til svo þau hljómi traustvekjandi eða þannig að þau líkist nöfnum þekktra menntastofnana, sbr. að neðan "Columbiana University." Sem að sjálfsögðu er ekki til.
Á vefsvæðum þeirra, séu að sögn blaðamanna NyTimes -gjarnan komið fyrir "promotion vids" þ.s. leikarar þykjast vera háskólaprófessorar - eða þákklátir fyrrum stúdentar.
Og sölumenn fyrirtækisins, sem séu oftast nær í Pakistan -beiti mjög ósvífnum aðferðum þ.s. öllum brögðum sé beitt til að fá fólk til þess að -kaupa falsaða pappíra. Oft dýrum dómum.
Þeir vísvitandi blekki fólk -sem langt í frá alltaf átti sig á að það sé að kaupa "falsaða vöru" eða í tilivkum selja til þeirra sem kaupa falsaða pappíra í fullri vitneskju.
Þeir ganga svo langt að selja fölsuð vottorð sem líkja eftir raunverulegum vottorðum sem unnt er að fá í Bandaríkjunum og kosta þar 100 Dollara fyrir þúsundir Dollara, til viðskiptavina sem séu gjarnan blekktir til þeirra kaupa.
Þessi starfsemi virðist ekki vera ólöglegt innan Pakistan og fyrirtækið virðist a.m.k. forðast að beita sér innan eigin lands; forsvarsmenn átta sig greinilega á því að þeir þurfa að eiga einvhers staðar í heiminum griðarstað.
- Þessi starfsemi velti að því er best verði séð ótrúlegum upphæðum.
- Og geti verið umfangsmesta svindlið af þessu tagi í heiminum öllum.
Fake Diplomas, Real Cash: Pakistani Company Axact Reaps Millions
Niðurstaða
Megin hættan af þessu svindlfyrirtæki -getur legið í því að innflytjendur frá 3-heims löndum, beiti slíkum pappírum fyrir sig- til þess að blekkja innflytjendayfirvöld. Svo getur þetta fólk komist í störf sem það á alls ekkert erindi í.
Það eru til nú nokkur þekkt dæmi þess, að fólk hafi komist á grunni falsaðra pappíra fyrirtækisins í vel launaðar ábyrgðarstöður --> Jafnvel sérfræðistöður þ.s. þekkingarleysi viðkomandi gat hafa valdið verulegu tjóni.
"In Britain, the police had to re-examine 700 cases that Mr. Morrison, the falsely credentialed police criminologist and Rochville graduate, had worked on. It looked easier than going to a real university, Mr. Morrison said during his 2007 trial."
Dæmi herra Morrison er sennilega það ótrúlegasta fram að þessu sem hefur komist í hámæli.
Þ.e. aldrei að vita, en hugsanlegt er að einstaklingar á Íslandi hafi keypt "fölsuð réttindi" eða skírteini af Axact.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 20.5.2015 kl. 08:36 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 860910
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Efnilegasti ungí stjórnmálamaður Mexíkó fórst í flugslysi þegar þota hrapaði ofan í miðja Mexíkóborg og fjöldi fólks fórst eða slasaðist.
Orsökin var sú að flugmennirnir höfðu keypt sér réttindin til að fljúga vélinna að stórum hluta og kunnu ekki nógu vel á hana.
Kona, sem ég hitti nýlega og hefur búið í Suður-Ameríku, sagði mér að þar syðri væri það oft frekar spurningin hve mikið fólk hefði borgað fyrir réttindi, viðurkenningar og skýrslur af ýmsu tagi, heldur en hve lengi það hefði verið við nám.
Ómar Ragnarsson, 19.5.2015 kl. 23:12
Mögnuð saga, hafði heyrt um þetta slys, en ekki lesið útkomuna af rannsókninni. Verður skiljanlegra af hverju Flugfélag Íslands viðhefur eigið þjálfunarprógramm, heimilar engum að fljúga fyrir sig, nema að vikomandi einnig standist þeirra prógramm. Frændi okkar, Sigurður Einar Guðmundsson, atvinnuflugmaður - sagði mér eitt skipti frá því hvernig þetta virkar hjá félaginu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 20.5.2015 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning