Fátt virðist geta komið í veg fyrir að ISIS eyðileggi rústir Palmyra sem er á skrá UNESCO sem menningarverðmæti fyrir mannkyn allt

Upp á síðkastið virðist stjórnin í Damascus eiga í vök að verjast. En andstæðingar hennar meðal -uppreisnarmanna- virðast hafa sameinað krafta sína.

Síðan virðist -ISIS- einnig vera í sókn.

Ég hef heyrt að sveitir Damascus stjórnarinnar, eigi í vandræðum með -mannskap- í ár þ.e. mannfall sé farið að fækka í liði stjórnarinnar. Stjórnin eigi í vandræðum með að -útvega sér nýja liðsmenn til að fylla í skörð fallinna.

Hesbollah kvá hafa á móti -fjölgað í sínum sveitum innan Sýrlands upp í á bilinu 6-7þ.

  • Þetta sé samt skýr vísbending þess, að -bakland stjórnarinnar sé veikt.

Á þessu litla korti má sjá hvar innan Sýrlands rústir Palmyra eru

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/bc/SyriaWWII_en.svg/300px-SyriaWWII_en.svg.png

Yfirlitsmynd yfir rústir Palmyra

File:Palmyra, view from Qalaat Ibn Maan, Temple of Bel and colonnaded axis.jpg

Ancient Ruins at Palmyra Are Endangered by ISIS Advance in Syria

Isis reaches gates of ancient Syrian city Palmyra, stoking fears of destruction

Hafandi í huga að liðssveitir Assad stjórnarinnar virðast í hnignun

Virðist fátt geta komið í veg fyrir -eyðileggingu rústa Palmyra. En þ.e. einmitt rökrétt afleiðing þess, að ef þ.e. rétt að liðssveitir Assads eiga í -mannaflavanda- að þá leiði frekara mannfall til -undanhalds.

M.ö.o. að liðssveitirnar hörfi í átt að þeim -kjarnasvæðum sem stjórnin verði að verja. Frekara mannfall, leiði til -frekara undanhalds.

  1. Nimrud.
  2. Nineve.
  3. Hatra.

Hafa þegar verið eyðilagðar af -ISIS. Allt rústir á lista UNESCO yfir einstakar minjar, sem hafi gildi fyrir mannkyn allt.

Afstaða ISIS er að sjálfsögðu -barbarismi. M.ö.o. að -fyrir íslam list- sé haram.

M.ö.o. að eyðileggja beri -öll ummerki um menningar-arf fyrri alda. Sem sé eldri en Íslam.

Til þess að koma í veg fyrir þennan -barbarisma- yrði að senda herlið til Sýrlands. Og þ.e. afar erfitt að ímynda sér, að utanaðkomandi þjóðir séu tilbúnar til slíks.

Jafnvel þó að skipulega muni ISIS sennilega eyðileggja forn menningarverðmæti Sýrlands, eftir því sem landsvæði þ.s. þau verðmæti er að finna - - falla í hendur ISIS liða.

 

Niðurstaða

Vísbendingar virðast um að -liðsstyrkur Assad stjórnarinnar- sé nú í hnignun eftir samfellt borgarastríð síðan 2011. En mig hefur lengi grunað, að það mundi koma sú stund -hafandi í huga að bakland Addad stjórnarinnar er fyrst og fremst -alavi- fólkið ca. 10% íbúa. Meðan að uppreisnin hefur stórum hluta verið meðal arabískra íbúa landsins, en um 70% íbúa Sýrlands eru Arabar.

  1. Málið er að þ.s. yfirleitt ræður því hver sigrar í löngu stríði.
  2. Er úthald.

Ef þ.e. svo komið að -Assad er að verða búinn að klára karlmenn meðal Alavi fólksins- þá er ekki undarlegt, að liðsstyrknum sé farið að hnigna - - sem rökrétt leiðir til, stöðugs undanhalds.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband