11.5.2015 | 23:08
Grikkland virðist bjarga sér frá gjaldþroti í maí
Það auðvitað svarar ekki spurningum hvað gerist í júní - hvað þá júlí eða ágúst. En skv. fréttum hefur ríkisstjórn Grikklands fyrirskipað greiðslu á 750 milljón evra greiðslu til AGS sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn átti inni hjá grískum yfirvöldum í máí.
Greece orders IMF payment as eurogroup meets
Það skemmtilega kaldhæðna, er að gjaldþrotið getur komið þegar Seðlabanki Evrópu á stóra greiðslu inni hjá gríska ríkinu
En mér skilst að í júlí og ágúst - eigi Seðlabanki Evrópu inni greiðslur á skuldabréf samanlagt 6,7 milljarða evra. Miklu mun stærri upphæð m.ö.o. en greiðslurnar til AGS í apríl og maí.
Þeir mánuðir, geta verið -"crunch time."
Með vissum hætti má einnig segja, hafandi í huga að "ECB" er sameiginlega í eigu aðildarlandanna, að með hugsanlegu greiðsluþroti þá - -> Væri Grikkland að senda aðildarlöndunum fingurinn.
- AGS á enn eftir að láta Grikki fá 7,2 ma. af seinna björgunarprógrammi Grikklands. Sem er lokagreiðsla, en prógrammið tekur formlega enda í júní.
- Skv. því, þarf væntanlega fyrir miðjan júní að liggja fyrir samkomulag við Grikki og aðildarríkin, um það hvernig Grikkland mætir skilyrðum AGS - - svo AGS afhenti það fé í tæka tíð.
En skv. eigin reglum má AGS ekki afhenda þá lokagreiðslu - - ef þ.e. niðurstaða sérfræðinga AGS að gríska prógrammið gangi alveg örugglega pottþétt ekki upp.
Og án þessara peninga, er afar erfitt að sjá - - Grikkland ráða við greiðslurnar 2. í júlí og ágúst til Seðlabanka Evrópu.
Niðurstaða
Gríski harmleikurinn er bersýnilega ekki enn kominn á endapunkt. Enn einn mánuðurinn er að líða án þess að sá endapunktur hafi komið. En manni virðist samt ljóst - - að sá endapunktur sé mjög örugglega innan nk. sumars. Nema að eitthvað stórt breytist. Annað af tvennu, fullkomin uppgjöf grískra stjórnvalda. Eða að aðildarríkin veiti stóra eftirgjöf.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning