11.5.2015 | 00:12
Ísland gæti þurft að taka við mun fleiri flóttamönnum en hingað til
En skv. frétt Financial Times, ætlar Framkvæmdastjórn ESB að leggja til gerbreytingu á aðferðafræði í tengslum við -dreifingu flóttamanna um ESB (EES líka). Um nokkurt árabil hefur verið kerfi þ.s. gildir svokölluð 1-lands regla. Sem Ísland hefur notfært sér, þ.s. Ísland er afar ólíklegt að vera nokkru sinni 1-land sem flóttamaður kemur til innan Evrópu.
Þægilegt fyrir Ísland, sem hefur almennt fyrir bragðið getað sent flóttamenn rakleiðis úr landi, til baka til þess lands -sem þeir komu fyrst til innan Evrópu.
Brussels to propose mandatory refugee quotas for EU states
- Ekki liggur enn fyrir, hvernig kvótaskipting mundi breyta dreifingu flóttamanna um Evrópu - - > En hugmyndin er að gera þá dreifingu, jafnari en hingað til.
- En hingað til, koma langsamlega flestir flóttamenn til S-Evrópu, en einnig er Þýskaland og Svíþjóð mjög vinsælir áfangastaðir fyrir flóttamenn frá 3-heims löndum eða N-Afríku, eða Mið-Austurlöndum.
- Ísland, eins og við þekkjum, tekur við afskaplega fáum.
- A-Evrópa, kvá einnig ekki vera umsetin af flóttamönnum frá þessum löndum.
Tillögur Framkvæmdastjórnarinnar eiga að liggja fyrir nk. miðvikudag.
- Þó að þær verði lagðar fram, þíðir það ekki endilega, að þær verði samþykktar.
- Eða þær verði samþykktar í óbreyttri mynd.
En vaxandi andstaða er í mörgum Evrópulöndum, seinni misseri, við móttöku flóttamanna. Samtímis og að straumur flóttamanna frá Mið-Austurlöndum, N-Afríku og Afríku.
Hefur farið hratt vaxandi ár frá ári - - gæti farið í 200þ. á þessu ári.
Við hvað verður miðað - liggur ekki enn fyrir.
- Sjálfsagt skiptir fólksfj. máli.
- Sem og efnahagur lands.
Efnahagur Íslands er reyndar -þrátt fyrir neikvæða umræðu hérlendis- ofan við meðaltal ESB.
Sama á við lífskjör almennt! Það auðvitað þíðir, að verið getur að Ísland muni þurfa að taka við - - töluverðum fjölda.
Og ekki bara eitt skipti.
Heldur ár hvert þaðan í frá!
Niðurstaða
Það mun án nokkurs vafa margfalda í töluverðu margfeldi fjölda múslima er lifa á Íslandi. Umræðan um Íslam og moskur o.s.frv. Gæti því orðið heit á Íslandi á komandi árum. Þegar eða ef það verður að Ísland mun verða hluti af nýju kvótakerfi ESB - - en hafandi í huga hve hröð fjölgun flóttamanna hefur verið. Yfir 130þ. á sl. ári, sem var nær 2-földun miðað við árið á undan. Sem þíðir hugsanlega 200þ. í ár - - hver veit hvenær árlega aukningin mundi toppa.
En þetta eru langsamlega flestir hverjir -múslimar. Frá N-Afríku, Mið-Austurlöndum, eða Afríkulöndum á Sahel svæðinu svokallaða eins og Mali eða Chad.
Þessi umræða á Íslandi á því líklega eftir að verða -áhugaverð.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:04 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ESB með EES-löndunum er nál. 530 millj. manna, er hlutfall Íslands af fólksfjölda þess EES-svæðis nál. 1/1580.
Ef Íslandi væri ætlað að taka við 1/1580 af flóttamönnum inn á þetta svæði á þessu ári, gæti það orðið: um 200.000 deilt með 1580 = um 125 manns -- árlega, nota bene, eða um 500 manns á hverju kjörtímabili.
Ekki eru þessir flóttamenn meðal hinna snauðari í Afríku, því að uppsett fargjald til að komast til Evrópu getur verið á bilinu 300.000 kr. (2.000 evrur) og allt upp undir ein milljón króna, skv. fjölmiðlum. Er þá rétt að skilgreina þá alla sem flóttafólk? Hefði Evrópusambandið ekki betur farið "áströlsku leiðina" og stöðvað með henni þessa fólksflutninga?
Hverjir hafa efni á að borga svona hátt fargjald? Menn skyldu ekki loka augunum fyrir því, að öfgatrúar- og hryðjuverkahreyfingar, ýmist fjármagnaðar með framlögum frá auðugum olíuríkjum eða með ránum (eins og Lenín og Stalín fjármögnuðu sinn glæpaflokk framan af, en seinna með enn stórfelldari ránum), geta átt þónokkuð marga einstaklinga meðal þessara hundraða þúsunda flóttamanna. Yrðu þeir þá sjálfkrafa velkomnir hingað?
Er það ekki frekar svo, að kominn sé tími til að segja upp bæði Schengen- og EES-samningunum?
Jón Valur Jensson, 11.5.2015 kl. 03:30
Snauðir eftir að hafa borgað fargjaldið. En það hlýtur eiginlega að vera -allt þeirra sparifé. Þ.e. augljóst að þetta er ekki -verst stadda fólkið i þeim löndum, sem er að velja þessa aðferð.
Sennilega um að ræða -fólk sem kann að bjarga sér, enda er það líklegast til að fara til annars lands ef það metur aðstæður þar líklegri til að skaffa því betri framtíðar kjör.
Vandi við áströlsku leiðina er -hvar á að skipa þeim á land, akkúrat?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.5.2015 kl. 10:51
Þakka þér svarið, Einar. En á skal að ósi stemma. Um leið og það verður farið að vitnast í Norður-Afríku, að Evrópa hafi lokað þessum leiðum manna til að gerast þar nýbúar, þá verður ekkert af þessum (allt að) 200.000 manna flóttamannastraumi þangað á þessu ári og síðan árlega (hann gæti jafnvel aukizt enn meira, verði ekki settar skorður við).
Það yrði því aðeins tímabundið, að bjarga þyrfti málum þessa fólks í Líbýu með matargjöfum og öðrum stuðningi. Evrópusambandið ætti að geta farið létt með það, miðað við allan kostnaðinn af undanlátsseminni.
En þetta er nú ekki gæfulegasta ríkjasamband sögunnar og því eins víst, að þar verði ósátt, sundrung og nefbeinsleysi þeim að stórum skaða.
Aðalatriðið frá mínum bæjardyrum séð er að Ísland sogist ekki inn í þessa afleitu kvótasetningu flóttamanna, heldur segi sig þá frekar frá EES- og Schengen-samningunum, enda var full þörf á því fyrir.
Jón Valur Jensson, 11.5.2015 kl. 16:17
Þú ert allfot bjartsýnn -um það hve fljótt væri unnt að breyta þessu. Ég sé ekki þennan vanda leystast á einu ári, hvað þá tveimur eða þremur - - gæti tekið nærri áratug jafnvel, þó þegar á þessu ári væri hafin undirbúningur fyrir hina svokölluðu ástölsku leið.
Þá þarf að búa til það -plan B, sem ætlast er til að virki. Eins og ég benti þér á, er ekki hægt að senda þetta fólk til Líbýu nema að skapaðar séu aðstæður innan þess lands, svo unnt sé að parkera því fólki þar án þess að af því leiði - - fjölda hungurdauða.
Og það atriði - - mun taka einhver ár kannski allt að áratug. Enda Líbýa í mjög alvarlegu ástandi upplausnar, mál sem þarfnast þá einhverrar úrlausnar svo það -Plan B, geti virkað.
Og síðan tekur það örugglega -töluverðan tíma fyrir það að skila sér til þeirra svæða þaðan sem þetta fólk kemur, að Evr. sé hætt að taka við.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.5.2015 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning